Fálkinn


Fálkinn - 21.06.1946, Blaðsíða 12

Fálkinn - 21.06.1946, Blaðsíða 12
12 FÁLKINN ■ ■ _ _____ Ovre Richter Frich: 6 Þöglu börnin frá Úral II. hluti: Hellisbúarnir sem heitir æfintýraþrá, hafi náð tökunum á þeim. Þau voru ekki framar villibörn heldur manneskjur, sem kröfðust rúms sólarmeg- in í tilverunni. Skilnaðarstundin. EGOR svipaðist um kringum sig í skuggalegum helli sínum. Það var þög- ul örvænting í svip hans. Hann sat í illa tegldum viðardrumbsstólnum, sem fyr- irrennari hans hafði litið hálfhrostnum augum á síðustu skágeislana úr kletta- sprungunni. Gamli bófinn, sem á sínum tíma hafði fundið þetta þögla heimkynni, hafði vafalaust ekki verið hættulegur of- beldismaður. Þetta litla, sem hann lét eftir sig, benti til þess að liann mundi í mörgu hafa verið frómur og guðhræddur maður, sem rændi og drap aðeins til þess að halda í sér lífinu. Ef til vil átti harin ein- hverjar úlistöður við þjóðfélagið, sem hann skildi við á sínum tíma með sporhunda zarstjórnarinnar á hælunum. En hermað- ur hlaut hann að hafa verið. Gömlu fram- hlaðningarnir og púðurbaukurinn hentu á það. Og hjúgsverðin, sem Iiengu yfir inn- ganginum sögðu látlausa sögu af manni, sem hafði verið í fullu fjöri í gamla daga, þegar Skobelef hershöfðingi gerði jarð- skjálfta i Tyrkjaveldi. En hermaðurinn, einbúinn, sem að ýmsu leyti svipaði til ræningjans á krossinum, hafði ekki látið eftir sig neina dagbók. Og ekki heldur nein önnur skjöl, sem gátu bjargað hon- um frá gleymsku. Jegor andvarpaði djúpt þegar hann hugs- aði til þessa einmana útlaga, sem fvrir langalöngu hafði slokknað út af í stóln- um sínum, m,eð ikonið dinglandi xd'ir höfði sér, en herptar og titrandi varirnar sögðu fram síðustu hænir hans — skrifta- mál manns, sem hafði syndgað mikið, en að lokum fundið frið hjá ])eim herra, sem einnig' er guð útlaganna. Sá dagur mundi koma að hann sæti sjálfur í sömu kringumstæðum á þessum kubbstól. Einmana, hræðilega einmana. En Taras mundi eflaust verða honum sam- ferða í þetta ferðalag sem var lengst allra, og dýrin fyrir utan hústað hans mundu líklega sameinast í sorg og trega eflir hinn gamla vin þeirra. Og hörnin — mundu þau minnast hans, er þau liefðu kastað sér inn í hringiðu þessa lieims, þar sem hrafnarnir sveima yfir grafreitunum. Ekki þekktu þau þá óró sem hristi menningarstöðvar tískuþjóð- anna, eða ])á sól, sem hneig til viðar fvrir vesturlandaþjóðunum á leið þeirra til tor- tímingarinnar. Mundu þau finna gæfuna, þessi þöglu hörn hans, sem með gljáa á augunum höfðu fengið að sjá fyrstu augnabliks- myndirnar af fyrirheitna landinu, og nú, vitað eða ómeðvitað, þráðu að komast í æfinlýrið mikla í hringiðu menningar- innar. Hann ætlaði að hiðja i'yrir þeim og hæn- ir hans mundu fylg'ja þeim á ferli þeirra innan um manndýrin, sem herjuðu nú grimmilegar en nokkru sinni áður, i skjóli falskra guðleysishúgsjóna. Timothei Jagirof hafði sagt þeim margt og mikið af ástandinu i sovjetlýðveldinu. Hann hafi sjálfur alisl upp við liinar ó- frjóu kenningar úr biblíu Marx galnla. Faðir hans var einn þeirra, sem ásamt Lenin og Trotski höfðu Iiafið hina voldugu hyltinga- hreyfingu, sem um eitt skeið virtist ætla að gleypa öll önnur sjórnmálakerfi verald- arinnar. En það var með Sovjel eins og Saturnus, sem fékk lvst á sínum eigin af- kvæmum. Og hinn ungi flugmaðlir fór ekki dult með það að liinn frægi faðir hans, sem var forstjóri flugmálanna, átli nú í vandamáli, seni gat kostað hann lífið. það var líka af þeirri ástæðu að liann hafði ver- ið tekinn frá slarfi sínu í Omsk og látinn fara að starfa við einn stóra flugvöllinn í Moskva. „Tim“ var bjartsýnn. Hann var í hópi ungu flugmannanna, sem við og við komu veröldinni til að gapa af undrun yfir þori þeirra og dirfsku Tsjeljuskin til norð- urheimskautsins og Oakland. Það var einlæg samfæring lians að liann ætlaði að sækja gamla einhúann eftir að liann liafði komið hörnunum fyrir á örugg- iim stað hjá hinni valdamiklu fjölskyldu sinni. Þessvegna hafði liann hreylt feninu í flugvöll. Það hafði verið erfitt verk, en Iiann hafði fengið góða hjálp manna og dýra. Sergej hinn ungi var honum bein- línis undrunarefni. Hugkvæmni Iians var svo dæmalaus. Það var alls engin liægðar- leikur að rvðja þennan spöl, með öllum kviksyndunum, en þöglu börnin gerðu það samt. Og Tim var fús á að viðurkenna, að án l)ugvits Sergejs lilla hefði hann álitið vonlaust að levsa þetta viðfangsefni og losa flugvélina upp úr feninu. Drengurinn var snillingur og ættjörðin mátti ekki missa af hæfileikum hans. Og-Ann-Marie, sem ávalll fylgdi félaga sínum og hafði ekki af honum augun, strit- aði líka eins og púlhestur. Ilún mundi ef- laust einhverntíma verða drottning i því ríki, sem Sergej mundi síðar stjórna sem konungur loftsins. Svona dreymdi Timothei Jagirof um litln skjólstæðingana sína. Og hann var ekki eitt augnablik í vafa um, að þeir draumar mundu rætasl. En Jegor var ekki jafn bjartsýnn á til- veruna. Hann var gamall maður og fjölvís, og í einverunni hafði honum lærst að lesa í hinni dplarfullu og' torráðnu bók, sém heitir framtíðin. Hann vissi hvað koma skvldi og talaði áhyggjufullur um það við Taras vin sinn. En ekki trúði hann nein- um öðrum fyrir áhyggjum sínum. Þegar al- uminiumfuglinn stefndi vestur lil fljótsins mikla, með börnin tvö, sem höfðu verið huggun hans og gleði, þýddi það að gamli maðurinn var að kveðja lífið. Berguglan stóra, sem var véfrétt frumskógarins, hafði upp á síðkastið hoðað slys og dauða, og' hrafn og kráka görguðu i sömu ömurlegu lóntegundinni. Dauði, dauði, dauði, - hergmálaði úr öllum áttum. En livað stoðaði að standa þarna eins og rómverskur spámaur milli bárnanna, sem loguðu af forvitni og áhuga, og vekja trii þeirra á komandi daga með allskonar slæmum og ískyggilegum fvrirboðum. Lífið varð að hafa sinn gang — og dauðinn sinn. Svo tók liann fram gamla hakpökann, sem kanadiski námuverkfræðingurinn hafði átt einu sinni, og með skjálfandi höndum fór hann að leggja reitur barnanna ofan í hann. Þær voru fábreytilegar og fátæk- legar. Á morgun eiga þau að fara, middr- aði hann í hálfum hljóðum, og þó er allt úti. Eg gef þeim hlýjasta hrosið mitt til förunevtis. ög blessun mína. Það er þáð eina, sem ég get gefið þeim. Minningin um gamla einbúann mun ekki gleymast þeim í hinni liörðu haráttu þeirra fyrir lífinu, lnin mun tengja þau saman. Og svo getur það hugsast, að skógurinn illi kalli á þau aftur lil Úralfjalla, vonsvikin af tilverunnj. En þó starir dauðinn og gleymskan á móti þeim frá hamingjulandi hernsku þeirra. Jegor stóð upp með erfiðismunum. Hann verkjaði í allan kroppinn. Þessir dagar ef- ans og óttans liöfðu gerl liann gamlan. Nú álti hann að tæma bikar einverunnar, siipa siðustu römmu dreggjarnar. Hann rétti snöggt úr sér. Það heyrðust raddir fyrir utan. Nú var um að gera að vera beinn í haki og ekki láta bera á sárs- aukanum, sem fylti liug hans. Brostu, Jegor, hrostu svo að engan geti grunað neitt um sorgina, sem nagar hjartarætur þíiiar! Fyr- ir mörgum, mörgum árum hafði hann stað- ið andspænis aftökusveit rauðra hermanna sem stóðu með byssurnar á lofli. Þá hafði hann lika hrosað angurhlíðu brosi hins hugdjarfa manns, þó að ekki yrði annað séð, en að liann ælli að deyja þá þegar. I lann heyrði ennþá hyssuhvellina og dauða- hrój) félaga sinna, sem lirundu niður eins og flugur allt i kringum hann. En sjálfur hafði liann aðeins særsl litillega. Hann hafði samt haft hugsun á að flevgja sér lil jarðar innan um líkin og ala andlitið á sér í blóði. Og á cftir hafði honum verið hjálpað lil að flýja. Nú var liomiin líkt innanbrjósts eins og þegar mörgu hyssuhlaupunum var miðað á hann. Sama brosið lék um andlit hans, vonleysisins, uppgjafarinnar og dauð- ans. Nú er allt til reiðu, hrópaði Timothei glaður. - Við höfum gert lokaprófun á vélinni. Loftskrúfan hans Sergej reynist ágætlega og það er mátidegur lialli á braut-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.