Fálkinn


Fálkinn - 21.06.1946, Blaðsíða 10

Fálkinn - 21.06.1946, Blaðsíða 10
10 F Á L K I N N VNGSVtf U/fiNbURNIIt Framhaldssaqa harnanna. Andrée leiðangurinn jFyrsta norðurpólsflugið 1) Árið 1857 fæddist í Svíþjóð drengur, sem verðskuldar ódauðlegt nafn í sögu heimskautakönnunarinn- ar. Hann hét Salomon August And- rée. Strax á skólaárum sínum fékk hann inikinn áliuga á vélfræði, og árið 1874 lauk hann glæsilegu verk- fræðiprófi. Því næst liélt liann til Ameríku til þess að læra að stjórna loftbelg. Flugvélin Jiafði enn ekki verið fundin upp, og Andrée áleit, að stjórnanlegir loftbelglr mundu verða samgöngutæki framtíðarinnar milli fjarlægra staða. Ef allir tannlæknar væru svona Herra Tukker, stóri sterki kúrek- inn og bóndinn frá Texas var dauð- hræddur við tannlækninn, en til hans þurfti hann um daginn. Hann var ekki kjarkaðri en þú, þegar þú átt að setjast í stólinn lijá tann- lækninum. Hann skalf eins og strá i vindi, þegar hann settist og hann sagði við lækninn. „Góði tannlækn- ir, ég er svo smeykur. Þér megið ekki snerta tennurnar i mér fyrr en þér hafði deyft mig. Læknirin leit inn í munninn á honum og tautaði nokkur sefandi orð við manninn og tók upp lítið verkfæri, sem líktist bor og tók til starfa. Tukker spenntist allur til í stólnum, þið vitið livernig maður gerir, — en rétt strax sefaðist hann. 2) Nokkrum árum síðar sneri hann aftur til Svíþjóðar, og þar varð hann vísindalegur ráðunautur í eðlisfræði við sinn gamla skóla. Hann tók þátt í sænska leiðangrin- um til Spitzbergen 1862, og eina ianga, dimma vetrarnótt fékk hann þá hugmynd, sem síðar gerði hann heimsfrægan, en lif lians að harm- leik: Hann vildi verða fyrstur til að fljúga yfir Norðurpólinn í stjórn- anlegum loftbelg. Hann fann engan þrýsting eða titr- ing og engan sársauka og það var nú best. Það ein'a, sem hann varð var við var að köldu lofti var dælt inn i munninn á lionum. Þegar að- gerðinni var lokið flýlti hann sér út til að segja fólki, að þetta væri nú tannlæknir í lagi! Tannlæknirinn liafði notað spá- nýja aðferð við Tukker. í stað þess að bora tennurnar, beinir þessi læknir súrefni (oxyd) inn í tönn- ina. Það slípar tönnina, en loft- þrýstingurinn kælir hana. Önnur pípa, sem er útbúin eitthvað svipað ryksugu, sýgur súrefnisagnirnar, þeg- ar þær hafa slipað tönnina. Tannlæknirinn, er því ennþá einn um þessa aðferð, en hefir unnið að því í sex ár að fullkomna hann og liann segir, að enn líði eitt ár þangað til hann hafi þrautreynt hana svo, að aðrir tannlæknar geti fengið hlutdeild i henni. En gott verður, þegar þar að kemur. Það verður þó uppgötvun, sem við öll höfuin ánægju af. Frissi situr á .Barnum þegar Gussi kemur inn og sest við sama borð. Eftir að hafa fengið sér bjór segir Gussi: — Eg var alveg núna að rekast á mann, sem er óþekkjanlegur frá þér — ég hefi séð hann svo oft síðustu dagana. — Það er mér ekki vel við, svar- aði Frissi. — Þú munt ekki hafa borgað honum i ógáti þessar fimtiu krónur, sem ég á hjá þér? —■ E(j œtla að skreppa upp á 5. hœö. ÞaÖ er kona þar, sem langar i eina heita pylsu! — Láttu strákinn (ara í treyjuna, ])aÖ veitir ekki af aö berja hana lika! Kennarinn: — Hefir hann pabbi þinn hjálpað þér með stílinn þinn? Maja: — Nei, hann byrjaði á þvi, en svo varð hún mamma að skrifa hann allan. ***** Sören er að flýta sér og rekst í óðagotinu á afar digra konu. Hann tekur ofan og segir: — Afsakið þér frú, ég sá yður ekki. Frúin brosir og svarar: — Þetta eru nú víst gullhamrar. ***** — Hqmingjan góöa — — — var j)aö Snabbi! — Svona lœtur hún siöan hún sá sprengjuflugvélarnar um daginnl — Þjónn, viljið þér lána mér símaskrána. Eg er búinn að drekka dús við manninn, sein situr hjá mér og nú langar mig til að vita skírnarnafnið lians. — Eg átti að spyrja frá lionum pabba, livort þér gætuð lánað hon- um teiknibólu til að lialda upp um sig sokknum með. — Hvað segirðu, barn — teikni- bólu? — Já, auðvitað, hann pabbi er nefnilega ineð tréfót.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.