Fálkinn


Fálkinn - 21.06.1946, Blaðsíða 13

Fálkinn - 21.06.1946, Blaðsíða 13
FÁLKINN 13 KROSSGATA NR. 591 Lárétt skýring: 1. Sama og 1. lóðrétt, 4. ský, 10. viirðing, 13. gölluð, 15. fornafn, ef., 16. líffæri, 17.h reinu, 19. sögu- pérsóna, 20. urga, 21. tek, 22. elska, ^3. fugl, 25. bók af, 27. sjófugla, 29. sló, 31. bæjarnafn, 34. gróðrarblett- ur, 35. baun, 37. ósléttur, 38. goð, 40. menn, 41. bardagi, 42. l'anga- mark, 43. heimili, 44. forslceyti, 45. stelir, 48. -söm, 49. skammstöfun, 50. samkoma, 51. alifugl, 53. óregla, 54. ilmvatnstegund, 55. spurði, 57. siná- fiskar, 58. maðkur, 60. arfa, 61. há- tíð, 63. skemmast, 65. blik, 66. ó- þokkar, 68. þekkt, 69. þrír eins, 70. örnefni, 71. - vísi. Lóðrétt skýring: 1. Fornafn, 2. klippur, 3. hreinsa, 5. tónn, 6. vilta, 7. rugg, 8. ríki í Austurálfu, 9. skammstöfun, 10. mey, 11. gælunafn, 12. spil, 14. ófrínn, 16. sjávardýr, 18. mösuðu, 20. bæj- arnafn, 24. klípa, 26. mannsnafn, 24. bæjarnafn, 28. göfuglyndur, 30. tímatal, 32. þraut, 33. ósigur, 34. húðar, 36. sjúkdómseinkenni, 39. var kyrr, 45. ógnar, 46. hylki, 47. ruplar, 50. sykur, 52. heimþrá, 54. trúr, 56. hreifir, 57. köfnunarhljóð, 59. kvennmannsnafn, 60. und, 61. hvolfdi, 62. tónverk, 64. espað, 66. grip, 67. einkennisstafir. LAUSN Á KROSSG. NR. 590 Lárétt ráðning: 1. Kaffi, 2. krydd, 10. solli, 12. ósúra, 14. villa, 15. kíf, 17. órétt, 19. öll, 20. nirfill, 23. kýr, 24. klak, 26. leifa, 27. akri, 28. vafla, 30. flá, 31. krits, 32. goll, 34. lofn, 35. kafl- ar, 36. áklaga, 38. rirt, 40. álka, 42. loðna, 44. tog, 46. alráð, 48. árar, 49. dorra, 51. óhæf, 52. árr, 53. Kormáks, 55. ítu, 56. randa, 58. gat, 59. kalls, 61. reist 63. eybúa, (>4. snati, 65. óglær. Lóðrétt ráðning: 1. Kollafjarðarnes, 2. AU, 3. flan, 4. FI, 6. ró, 7. isól, dúr, 9. Drekk- ingarhylur, 10. silla, 11. fífill, 13. atyrt, 14. vökvi, 15. kref, 16. fífa, 18. trist, 21. il, 22. la, 25. klofinn, 27. arfakló, 29. allra, 31. kolla, 33. lat, 34. sló, 37. bláir, 39. Þormar, 41. óðfús, 43. orrar, 44. torg, 45. grát, 47. áætla, 49. do, 50. ak, 53. kasa, 54. skil, 57. dín, 60. Ábæ, 62. TT, 63. eg. sf; j}; * >fc inni. Ö'g loftskeytin ern í lagi þegar vélin er í gangi. En hvað liöfum viö við loft- skeyti að gera í þessu ljómandi veðri? Dað gleðui' mig innilega, vinur, sagði Jegor. Var það ekki það, sem ég sagði, liéll flugmaðurinn áfram og sneri sér að börn- unum, sem stóðu í skugganum innan við hellisopið grafalvarleg. Þau segja að þú verðir hryggur þegar við förum. Birnirnir hafa yfirgefið okkur, sagði Sergej. Og hin dýrin líka, bælti Ann-Marie við. Við höfum reynt að kalla á þau, en þau koma ekki. Skógurinn er svo einkenni- lega hljóður. Við verðum kyrr hjá þér, sagði Sergej ákveðinn. Og þá koma vinir okkar í skóg- inum áreiðanlega aftur. Jegor gleymdi aldrei þessu augnabliki. Hann vissi nú, að eitt einasta orð af vörum lians mundi nægja til þess að börnin yrðu áfram á sínu gamla heimili. Þetta var svo mikil freisting, að hann varð að beita öllum sínum sálarkrafti til að standast liana. Svo beygði hann sig niður að troðnum bakpokanum til þess að láta síður bera á geðsbræringunni, sem liann var í. Þegar hann rétti úr sér aftur var andlit lians rólegt og ákveðið. :— Þetta er merkilegt tækifæri, sem kem- ur kanske aldrei aftur, sagði hann í nærri því glaðlegum tón. Timothei Jagirof er góð- ur maður. Við treystum honum. Þið komið til baka, alveg eins og skógardýrin okkar. Þetta er ekki nema stundar viðskilnaður. . Börnin horfðu Iivorl á annað. Eins og þér sýnist, góði pabbi, sögðu þau að kalla samtímis. En það er enga gleði að sjá í augum þeirra. Svo tók Jegor pokann á balí og geklc úl úr hellinum. Hin komu á eftir. Og úlfurinn Taras drógst á gigtveikum löppunum á eftir hópnum og ýlfraði lágt. — Æ, þessir bjánar, sem eru að tala um stundar viðskilnað! Þelta er æfilangur við- skilnaður. Og það hraul tár áf augunum á honum. í Jekaterinburg. I.ATON ABASJEF, kapteinn í flug- hernum og forstjóri lierflugvallarins við Jekaterinburg, þar sem askan af síðasta keisaranum og fjölskyldu hans dreifðist á sínum tíma fvrir vindum allra átta, gekk fram og aftur í varðturninum sínum með kíki i hendinni. Ilann átti auð- sjáanlega von á lieimsókn. Eina stundina sneri han sér til austurs og kíkti og rann- sakaði sjóndeildarliringinn gaumgæfilega, svo kannaði liann slétturnar í vestri með sömu nákvæmni. En bláfölur morgunhim- inninn, var enn sem komið var, auður og yfirgefinn bæði af fuglum og flugvélum, og hlustunartækin gálu eklci heldur sagt frá því að nokkrir flugmenn væru nálægt. Það var steikjandi hiti og Platon Arasjef þurrkaði með vissu millibili svitalækjina af enninu með rauðum vasaklút. Og i hvert sinn, sem hann gerði þetta andvarpaði hann djúpt og leit kringum sig með hræðslu í augunum. Það er ekki hollt að láta tilfinningar sínar í ljósi í Rússlandi, hvorki fyrir yfirmönnum né undirgefnum. Eitl lítið andvarp getur verið fært í frásögur á hærri stöðum, og haft ýmsar óþægilegar afleiðingar. Og það var nóg af fólki í Jekaterinburg, sem bafði nóg að hugsa, að hlusta á félaga sina lýsa tilfinningum sínum. En vallarstjórinn var þessa stundina al- einn i liæsta varðturninum og þessvegna gat hann, án þess að eiga mikið á liættu, dregið símskeytið upp úr hægri jakkavas- anum. Það var skýrsla frá starfsbróður hans, þess efnis að hann væri á leið til Jekaterinburg og kæmi austan úr Úralfjöll- mn, en þar befði hann orðið að nauðlenda og liaft nokkra vikna töf. Hann hefði brot- ið skrúfuna, en tekist að smíða sér nýja úr tré. Hann bað um að hafa aluminiumskrúfu tilbúna handa sér því að hann ætlaði að halda áfram til Moskva viðstöðulítið. Sendi liann Platon bestu kveðju sína. Undir venjulegum kringumstæðum mundi vallarstjórinn liafa tekið þessari fregn með gleði. Því að Tim Jagirof var einn af bestu vinum lians og einn af viðfeldnustu mönn- iinuiii í flugliðinu, ótrauður og ágætur riddari skýjanna. En þegar hann bar þetta símskeyti úr liægri jakkavasanum sinum saman við trún aðartilkynningu, sem liann liafði í vinstri vasanum, fannst honum ekki efnilega horfa fyrir hinum fræga flugmanni, sem allir löldu af fyrir löngu. í þvi sambandi gat Platon ekki stillt sig um að hugsa til þess, að ef til vill liefði það verið hollast, að félagi hans hefði látið bíða um sinn að tilkynna að liann væri lif- andi. Jafnvel þó að hægt væri að sanna, að Tim hefði ekki tekið þátt í samsæri föð- ur síns, mundi líf hans ekki vera mikils virði undir þessum kringumstæðum — þó að hann hefði flogið kringum hnöttinn oft og mörgum sinnum. Frægur sonur frægs föðurs gat verið hættulegur þeim, sem nú fóru með völdin. Það gat verið að honum dvtti í hug að hefna sín. Platon Arasjef kreppti sterklega lmefana um skjölin tvö, sem á vissan hátt neyddu hann lil að fremja fúlmennskuverk. Hann átti um það að velja að svíkja reyndan vin eða stjórn Rússlands. Það var skylda hans að gefa skýrslu um loftskeyti Tims til Moskva, en hann kveinkaði sér við því í lengstu lög. Svitadroparnir spruttu fram á enninu á honum. Æ, þessi bölvaða stjórnmálastefna, sem alílrei gat látið sér nægja þá sigra, sem unnir voru. Einn daginn var maður tignað- aður sem hetja, en næsta dag gat verið að hann yrði leiddur upp að múr sem land- ráðamaður og skotinn .... Veslings Tim, sem liafði bjargast frá bráðum bana i Úral- fjöllunum - nú vofði yfir lionum ný hætta, sem litlar likur voru til að hann slyppi hjá. Jæja hann gat hvíslað honum orð i eyra, nokkur aðvörunarorð um að taka

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.