Fálkinn


Fálkinn - 26.07.1946, Blaðsíða 9

Fálkinn - 26.07.1946, Blaðsíða 9
F Á L K I N N 9 segir að allt sé i lagi, og að liann standi á afturþilfarinu á skipinu. Hann ætlai- að revna að koinast miðskipa." „Green lilýtur að vera græn- jaxl í kafarastarfinu,“ hugsaði Hanson með sér — „annars hlyti hann að vila, að maður verður alllaf að miða sig rétl niður!“ Sjálfur slóð Hanson á sama blettinum, sem Franklin skipstjóri liafði lýst fyrir iion- um. En dyrnar að klefa skip- stjórans voru aflur, og það var ekki á valdi eins eða tveggja manna að opna þær, með þeim þrýstingi, sem var þarna á 50 metra dýpi. Að minnsta kosti vrði hann að bíða þangað lil Gren kæmi. Hann veifaði ljóskerinu til og frá til að gefa merki: „Hér er ég!“ og um leið sagði hann i símanum: „Eg stend við dyrnar á skipstjóa- klefanum, en iivar er Green? Reynið að hotta á hann!“ „Já,“ var svarað rólega frá hjörgunarskipinu. „En hugsið þér yður, Hansón hjörgunar- skipið „Victoria“ er komið. Við getum auðvitað ekki varnað þeim að revna — en ég vona að þér og Green hafið náð kössunum upp áður en kafar- arnir frá „Vicloria“ koma nið- ur.“ „Green og ég!“ hugsaði Han- son fokvondur. Jú, það var hægur vandi að standa þarna uppi og segja þelta — en hvar í ósköpunum var Green? John Hanson komst að klefadvrum stýrimannsins. Auðvitað — sama óheppnin. Hurðin þar stóð opin og kassarnir tilhúnir til að setja um þá stroffu og liala þá upp. En — dyrnar að gullinu vitanlega aftur. Hvers- vegna gat þetta ekki verið öf- ugt? Hann stóð og var að Jmgsa um þetta þegar ljósið frá lukt- inni lians féll á Green, sem færðist liægt og selalega lil lians. TOHN HANSON stillti sig til ^ þess að sýna ekki af sér ó- þolinmæði. — Hann ljeið eftir honum og fullvissaði sig um að báðar sambandslínurnar við björgunarskipið væru i lagi. Það var um að gera að flýta sér, og meðan liann beið reyndi liann símann og loftrásina, og svip- aðist um eftir verkfæri, sem liann gæti notað til að mölva klefadyrnar. Svo staklc liann liausnum fast að Green til að gera sig skiljanlegan, og spurði: „Hvar er Ijóslcerið ýðar?“ „Eg misti það,“ svaraði Green. Misti það? Hverslconar mann- persóna var eiginlega þetta? Lík- lega nýgræðingur i iðninni . . og þó, nei —■ þá liefði hann ekki hætt sér niður á fimmtíu metra dýpi. Hanson símaði til skipsins: „Spyrjið Franklin skipstjóra livar liægt sé að finna eitthvað til að mölva upp hurðina!“ Undir eins kom svar um hvar það væri að finna. En nú lang- aði Jolm Hanson allt í einu elclcert til að yfirgefa varðstað sinn þarna við dyrnar — liann vissi eklci hýérsvegna. Var hann farinn að fella grun á Green? Jæja, að minnsta lcosti var það hann, sem liafði stjórnina þarna niðri, og' með lijálminn fasl upp að Green skipaði liann lionum að ná i öxi og sög. Hann félc Green ljóskerið sitt og' Green Iivarf í myrkrinu. Han- son stó'ð einn á verði við dyr skipstjórans, i lcolamyrkri. Svo fór lionum að leiðast mvrlcrið og liann sagði í símann: „Green er of seinn á sér. Eg' lánaði Iionum Ijóskerið mitt, því að han liafði mist sitt. Send- ið þið mér ljósker niður.“ „Það lcemur!“ var svarað. „En flýtið þið yklcur nú, annars er elcJci að vita livað fyrir get- ur Jconiið. Tveir lcafarar frá „Victoria“ eru að fara niður!“ Jolm Hanson slóð augnablik og hugsaði sig um. Hvað var nú þetta? Einlcennilegt var það. Þessi Green, sem hann eklci þelckti, en sem dró alll á lang- inn! — og svo lcafararnir frá Jceppinaulnum? Sjálfur var liann einn síns liðs þarna niðri, og þeir gætu gert við ljann hvað sem þeir vildu — Jcanslce eklci beinlínis myrða hann, en að minnsta kosti liagað þvi þannig, að þeir björguðu gullinu. Það gat margt skritið slceð. Jæja, en nú kom að minnsta kosli annað ljósker liðandi til hans gegnum sjó- inn. Undir eins og Jiann náði í það fór hann þangað, sem á- Iiöldin áttu að vera. Hann kom þangað samtímis Green, sem hafði farið fyrir löngu! En eft- ir hreyfingum þessa manns að dæma var han býsna þreyttur — þetta lilaut að vera byrjandi. Nú var það Green, sem vildi tala við hann, og gegnum hjálminn kom sú óþægilega orðsending, að hann gæti elclci haldist við niðri lengur. Hann hafði þegar látið vita af þessu i simanum, sagði liann. Og svo gaf liann merkið. John Hanson mjakaði sér lil baka að skipstjóradyrunum með áhöldin. Nú yrði.hann að ráðast í þetta erfiða verlc al- einn. Engir aðrir kafarar voru um borð á „Lukkunni“, sem hann gæti heðið um hjálp allir kafarar félagsins voru um horð á öðrum björgunarskipum lil þess að hjálpa skipunum, sem laskast höfðu i ofviðrinu síðustu daga. En það versta var að hann liafði lílca kafarana tvo frá „Victoria“ að berjast við — kanske í handalögmáli. En eklci voru Jjeir komnir að skipinu enn. Hann hafði lekið ljóskerið sitt af Green, svo að nú hafði liann tvö. Svo fór hann að lumbra á hurðinni með öxinni. Hún hrolnaði, en þrýstingurinn inn- an að spyrnti fjöl í anan fót- inn á lionum svo að liann datt. Hann kom fótunum fyrir sig aflur. Gulllcassarnir stóðu þar sem Franlclin skipstjóri hafði sagt til. Bara að hann hefði liaft Nils þarna til að hjálpa sér, þá hefði allt verið leikur einn. En hann varð að gera það þó einn væri. Og svo fór hann að mjalca kössunum til. Honum tólcst að koma lcöss- unum, sem voru fastir saman, fram að dyrunum. Hann var kófsveittur. Og svo fór að suða fyrir eyrunum á honum. En það lcom eklci til mála að lála draga sig upp lil að hvíla sig, vegna kafaranna frá „Victoria“ . . . . Þarna lcomu þeir! Einmitt í sama bili og hann var að setja stroffuna utan um gull- kassana. Nú skildi hann allt. Green hafði lcomið Bolt úr spilinu og' var sjálfur liðsmaður lcepjji- nautanna. Hann var einn, þeir voru tveir. Hann var þreyttur og þeir voru óþreyttir. — Nú datl honum noklcuð í hug. Villa þeim sjónir. Segja þeim að kojjarlcassarnir væru gulllcass- ar. Hann slölckti á öðru ljós- kerinu og fór í stýrimannsklef- ánn. Þar var liann að hisa þeg- ar þeir komu. Augnablilc voru þeir i vafa. Svo hrasaði annar, ralcst á Han- son og dró hann með sér í fall- inu. Þegar hann lcomst á fætur aftur sá liann hinn kafarann standa vfir lcoparlcössunum. VnEKKfÐ ,.k COLA DWK/C Svo þrengdu þeir að Hanson á milli sín, og annar sagði: „Þér er ráðlegast að hypja þig liéðan, lagsi! Þetta er olck- ar herfang heilsaðu Jæger slcipstjóra og slcilaðu því. En þakka þér fyrir hjálpina — við mundum ekki hafa fundið gnllið svona fljótt án þinnar hjálpar.“ Jolm Hanson lék hlutverlc sitl vel. Og svo var hann svo þrevttur að hann nennti eklci að sýna mótþróa, úr því að það var óþarfi. Hann var lémagna. Það hafði hringt i símann síðustu mínút- urnar — eða hálftimann, en hann ekki svarað. Nú dalt hann. Hann lmgsaði lil Gretu og peningana .... og hvern- ig hann liefði leikið á óvini sina. Nú tólc hann á því sem hann átti lil og gelclc vandlega frá lvkkjunni um kassana. Svo hvíslaði hann í símann: „Alll til!“ Dragið þið upp gullið ... og mig....!“. Svo vissi hann ekki meira. Vegna þrýstinghreylingarinn- ar varð að draga hann afar hægl upp. Jæger var kvíðinn þar sem hann slóð lil að laka á móli......... Þegar Jolin Hanson valcnaði eftir að hafa sofið í tólf líma samfleytt, lá „Luklc- an“ fyrir festum á höfninni. Og Greta sat við relckjuna hans. Ilún laut niður að honum. Jæg- er var þar líka. „Þetla er hesta björgunar- starfið, sem við höfum nolck- líma levst af hendi,“ sagði hann siðar, þegar John Hanson var kominn upp á þilfarið, „og besta verlcið, sem þér hafið nokkurntíma unnið, Hanson! Við vitum núna, að þessi Green var í þjónustu keppinauta oklc- ar. En við lcomumst ekki að því fyrr en við vorum komnir i liöfn, og nú er hann vitan- lega horfinn. Heyrið þér, Han- son honum hafði telcist að fá Nils Boll með sér í veitinga- hús fyrir utan bæinn og sett svefnlyf i wiskíið hans .... En nú er Nils með sjálfum sér altur, og liefir sagt okkur livern- ig hann hafði lálið leilca á sig .... Þvi miður fyrir hann — ég meina Nils Bolt því að nú græðir hann elclci eyi'i á björguninni, en þér, John Han- son .... það verða elclci fimm þúsund, sem þér fáið, heldur tiu þúsund .... Því að vitan- lega fáið þér Greens hlut . .. .“ „Heyrðu, Greta,“ sagði Jolm og Ijómaði af gleði. „Þá verður þú frú Hanson undir eins á morgun!“

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.