Fálkinn


Fálkinn - 26.07.1946, Blaðsíða 8

Fálkinn - 26.07.1946, Blaðsíða 8
8 PÁLKINN MARTIN GRANT: á 50 METRA DÝPI RIGGJA daga óveður hafði geysað við suðurströnd Ástralíu, og niörgum skipum hafði lilekkst á svo að björg- unarfélagið Alliance hafði meira að gera en það komst vfir. John IJanson, einn hesti kaf- ari suðurálfunnar, hafði verið önum kafinn hæði fösludag og laugardag — og nú, sunnudags- kvöldið, liafði hann fengið boð um að koma til yfirboðara síns þegar í stað, því að hann hefði áríðandi verk handa honum. Annars hafði hann nú liugsað sér að verja kvöldinu öðruvísi — en um það var ekki að fást, og nú stóð hann albúinn til þess að fara um borð í björg- unarskipið „Lukkuna“, sem átti að flytja liann á strandstaðina meðfram strödinni. Unnusla hans, Greta Horn veifaði lil hans að skilnaði, og reyndi að bera sig hressilega. Hún vissi vel að það voru síð- ur en svo hættulaus hlutverk, sem biðu Jolms. Það var á- hættuspil að fara niður á liafs- botn í þessu veðri, ekki síst eft- ir að hann hafði farið erfiðar köfunarferðir dagana áður. En það var gull að sækja niður í hafið — gull í tvöfaldri merk- ingu. „Takist mér þetta þá giftum við okkur, Grela“, hrópaði hann móti vindinum lil Ijóshærðu ungu stúlkunnar, sem stóð og' veifaði á bryggjunni. T UIÍKAN“ hafði beðið eftir John Hanson með að leggja af slað. Þessu björgun- arstarfi varð að hraða meir en venjulegt var. Eimskipið „Louise“, sem hafði sokkið eftir árekstur i fárviðr- inu í Bass-sundi snemma sunnu- dagsmorguns, svo svo margar milur frá Tasmania, hafði ó- mótað gull um borð, og nú var um að gera að ná gullinu — fimm fullum kössum. Það varð að gerast i flýti, því að hætta var á að ægisandurinn i botn- inum græfi skipið um tíma og eilífð — og auk þess mátti bú- ast við að keppinauturinn, björg- unarfélagið Victoria, reyndi að hjarga gullinu úr „Louise“. Hér gilti gamla orðið, að sá fær fyrstur malað, sem fvrstur kem- ur í mylluna. En að því er Hunt skipstjóri á „Lukkunni“ vissi hest, hafði Victoria hvorki skip eða menn aflögu. ()g el' þeir revndu að koma þá mundu þeir koma of seint, vonaði liann. Annars var skipstjórinn af „Louise“, Franklin kapteinn, Þarna um borð hjá þeim. Það var í klefa Jægers kapteins, sem John Hanson fékk að lieyra forsöguna að skiptapanum. „Ef yður tekst að bjarga gull- inu, John IIanson,“ sagði Jæger kapteinn, „þá skal fimin þúsund króna aukaþóknun liggj a í lófa yðar á morgun.“ „Og talcist mér það ekki,“ sagði Hanson, ungur, þreldegur norðurlandarisi, „hva'ð verður þá ?“ Franklin, skipstjórinn á sokkna skipinu liélt nú áfram að segja honum hvernig liagaði um borð. Kassarnir fimm lúifðu til vonar og vara verið látnir í klefann hans ----- og nú gaf hann kafaranum ílarlega lýs- ignu. Han teikaði riss af skip- inu, og sýndi livar klefinn var. „En“, bætli hann við, „í klefa stýrimannsins voru þrír kass- ar með kopar — svo að um var að gera að villast ekki á þess- um tveim klefum. Koparpen- ingarnir átlu að sitja á hakan- um — ef á annað borð að það svaraði kostnaði að bjarga þeim. En bæði gullkassarnir og koparkassarnir voru henslaðir saman, eins og venjulegt er um þessháttar sendingar. Og gæti Jolm dröslað gullkössunum upp á þilfarið mundi verða til- tölulega auðvelt að hregða ut- an um þá lykkju og draga þá upp á „Lukkuna“. Lestin var að öðru leyti steypujárn og svo kyrfilega skorðað, að „Lousie“ mundi sennilega standa á rétt- um kili í botni. Franklin skipstjóri var svo angurvær í öllum ákafanum, er hann var að útskýra þetta, að John Hanson kenndi í brjósti um hann. Þó svo að hann ætti enga sök á árekstrinum, sem var ofsaveðri og þoku að kenna þá varð þetta ávallt dagbítur á sjómennskuframa lians, að hann liefði stjórnað skipi, sem fórst. Hver veit nema það bætli úr slcák ef verðmætið bjargaðist. Fimm þúsund krónur lianda John Hanson sjálfum — auk köfunarlaunanna — það var sannarlega ekki á hverjum degi sem slíkt var í boði. Og þegar hann vann með gamla félagan- um sínum, Nils Bolt, þá mundi þetta vonandi lukkast. C'N Nils Bolt var ekki um borð, sagði Jæger skipstjóri er binn spurði. Bolt liefði sam- kvæmt starfsreglunum átt að vera mæltur síðdegis á sunnu- dag, en liafði ekki komið. Og það var ekki líkt Nils — það var vfirleitt ekki líkt kafara að standa ekki í pallinn. Því að kaf- arar, sem daglega leggja líf sitt í liættu, vita livers virði áreið- anleiki og' stundvísi er. „En,“ sag'ði John Ilanson, „við verðum að fara niður tveir ef við eigUm að geta komið gullkössunum upp á þilfar.“ „Já, vitanlega fáið þér að- stoðarmann,“ sagði Jæger .„Þeg- ar við vorum að leita að Bolt kom atvinnulaus kafari og spurði um vinnu. Hann hjóst við að við þyrftum menn eftir öll ströndin. Hann sýndi mér plöggin sín, og þau eru í lagi. Hann er eflaust duglegur kaf- ari — annars mundi hann ekki hætta ......“ „Hætta lífi sínu í nótt,“ bætti Ilanson við. „Segið þér það bara hreinskilnislega, skip- stjóri! Það veit engin betur en ég sjálfur, livað um er að vera. En ég hefi starfað á meira dýpi en fimmtiu metrum! Mér er ljóst að J)etla getur orðið örð- ugt, þó að „Louise“ sé ekki nema á fimmtíu metrum. Mér þykir slæmt að Nils Bolt skuli ekki vera hérna! Hvað heitir liann annars þessi nýi mað- ur?“ „Hann heitir Arthur Green. Og stór og' sterkur er hann.“ John Hanson hristi höfuðið. „Eg Jjekki hann ekki. En heyr- ið þér skipstjóri. Eg hefi þræl- að í tvo sólarhringa og ef yður er sama langar mig til að fá að sofa J)angað til við komum á staðinn.“ ----- Þegar Hanson vaknaði var farið að hirta af degi. „Lukkan“ var komin á ákvörð- unarstaðinn og' allt tilbúið til að fara í djúpið. Kafarabúning- urinn og mennirnir, sem áttu að færa Hanson í hann, voru til reiðu og innan skamms var hann tilbúinn, Green, nýi fé- laginn hafði sett á sig' lijálm- inn þegar Hanson kom upp á þilfar, svo að þeirra hluta vegna lvefði J)að eins getað ver- ið Nils, sem stóð þar. Jæger skipstjóri leit sjálfur yfir alll, livort búningarnir og loftæð- arnar væru í lagi. Hann sagði líka Hanson, að Green liefði fengið nákvæmar fyrirskipanir og vissi að Iiann ætti að hlýða Hanson. Þeir urðu að fara nið- ur á stjórnborða, en yrðu að vara sig á loftnetinu á sokkna skipinu, svo að þeir flæktu sig ekki þar. Jolin Hanson próf- aði sjálfur símtækið og merkja- kerfið, fékk rafmagsljósker og gaf fararmerki. Mennirnir við vinduna og loftdæluna g'átu byrjað. Svo sigu þéir niður, en hægt fyrst í stað, til Jæss að venjast þrýstingnum. Hanson sá alltaf til aðstoðarmanns sins rétt hjá sér — J)að var eins og að sjá sjálfan sig í spegli. Ilon- um fans skrýtið að liann skyldi ekki hafa hugmynd um livern- ig Green lili út. CVEFNINN í klefa Jægers ^skipstjóra hafði hresst liann og taugar hans komust í há- spennu undir eins og æfintýr- ið byrjaði. I rauninni var þetta leikur, fannst honum, því að nýtísku kafarabúningar væru alveg eins og hús, kanske of- urlítið þröngt, en þægilegl. Hann hafði síma og fannst hann svo léttur í höndum og fótum stundum allt of léttur. Og nóg fékk hann af loftinu. En ef eitthvað yrði að sambands- línunni, — ef t. d. bákall kæmi og klippti liana sundur, þá var úti um hann. Hann sá stóra skugga hér og hvar i kringum sig, og einu sinni fann hann högg', sem hlaut að koma frá einhverju hafdýri. Nú sá liann allt i einu sokkna skij)ið fyrir neðan sig. Hann horfði á það með augum kaf- arans. Stefnan var ekki rétt, og hann gaf skipun í talsíman- um til björgunarskipsins. Svona —- svona — gott! Og Green? „Eg sé hvergi aðstoðarmann- inn!“ sagði liann í símanum. Svarið að ofan var: „Green var að tala við okkur í þessu. Ilann

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.