Fálkinn


Fálkinn - 26.07.1946, Blaðsíða 1

Fálkinn - 26.07.1946, Blaðsíða 1
16 slður. Reykjavík, föstudaginn 26. júlí 1946. XIX. Verð kr. 1.50 Bær í Vatnsdal Einn hinna mörgu staða á Islandi, sem bæði náttúrufegurðin og sagan hafa gert okkur hjartfólgna, er Vatnsdalurinn. — Myndin sýnir bæinn Vatnsdalshóla, og lengst til hægri sést á enda hólanna sjálfra, en það eru gamlar malbornar öldur, sem jarðsagan hefir varðveitt okkur til augnayndis. Þeir hafa verið sagðir óteljanlegir, og ennfremur er bundin við þá raunveruleg aftökusaga frá 19. öld. 1 baksýn er Vatnsdalsfjall og „Flóðið“ fyrir neðan það. — Ljósm.: Halldór E. Arnórsson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.