Fálkinn


Fálkinn - 23.08.1946, Side 2

Fálkinn - 23.08.1946, Side 2
2 FÁLKINN Töfrandi, ilmrikur LAVENDRR ! Svalandi eins og fjallablær á kinn, æsandi eins og sprettur út í víðáttuna bláu . . . ekkert ilmvatn hef- ir slíka töfra sem Y A R D LEY LAVENDER. Blik í augum samferðamanns ijðar gefur til kynna að liann er eins hrifinn af ilmvatni yðar eins og öllu öðru, sem yður kemur við. y atdle 'i London 7 YARDLEY 3 3 O LD B OND S T REET "•4 LONDON T ryggingaumdæmi Með bréfi 8. ágúst 1946 hefir félagsmálaráðuneytið ákveðið, samkv. tillögum tryggingaráðs, að skifting landsins í tryggingaumdæmi, samkv. 11. gr. laga nr. 50, 1946, um almannatryggingar, skuli vera sú, að hvert sýslufélag og hver kaupstaður verði sérstakl tryggingaumdæmi þar til annað kann að verða á- kveðið. Samkvæml þessu verða tryggingaumdæmi sem hér segir: Reykjavík, Hafnarfjörður, Gullbringusýsla, Kjósarsýsla, Akranes, Borgarfjarðarsýsla, Mýrasýsla, Snæf.- og Hnappadalss. Dalasýsla, A..-Barðastrandasýsla, V.-Barðastrandarsýsla, V.-ísafjarðarsýsla, ísafjörður, N.-Ísafjarðarsýsla, Strandasýsla, V.-Húnavatnssýsla, A.-Húnavatnssýsla, Skagafjarðarsýsla, Siglufjörður, Ólafsfjörður, Eyjafjarðarsýsla, Akureyri, S.-Þingeyjarsýsla, N.-Þingeyjarsýsla, N.-Múlasýsla, Seyðisfjörður, S.-Múlasýsla, Neskaupstaður, á.-Skaftafellssýsla, V.-Skaftafellssýsla, Rangárvallasýsla, Vestmannaeyjar. Árnessýsla, Um skipun umboðsmanna og skrifstofur Trygginga- stofnunar ríkisins í umdæmunum verður síðar auglýst. Tryggingastofnun ríkisins Vélsturtur á Ford vörubifreiðar væntanlegar um miðjan mánuðinn Bíla- og málningavöruverslun FRIÐRIK BERTELSEN Hafnarhvoli. jr Skóli Isaks Jónssonar 14. mai s. 1. hætti skólinn sem einkaskóli, en mun fyrir atbeina foreldra og annara aðila endurrísa nú í liaust sem sjálfseignarstofnun. Vegna þessara hreyt- inga eru nokkur sæti laus fyrir 6 ára börn (fædd 1940). Undirritaður yerður til viðtals kl. 5-7 næstu daga til fimmtudagskvölds 22. þ. m., Auðarstræti 15, sími 2552. Á sama tíma verður tekið á móti stofnframlögum til liins nýja skólahúss, frá þeim foreldrum, sem voru húin að skrifa sig fyrir þeim í vor en ekki hafa enn greitt þau, og öðrum sem styrkja vilja skólann. Skólinn tekur lil starfa í Grænuhorg 16. september næstkomandi. Reykjavík, 19. ágúst 19hö ÍSAK JÓNSSON Bifreiða- og bátavélasýning Laugardaginn 17. þ. m. var opnu'ð á Laugavegi 166 sýning á bifreiðum og bátamótorum. Það er lieildverslun in Columbus li.f., sem gengst fyrir sýningunni. Bifreiðarnar eru frá Renault-verksmiðjunum frönsku, og eru þarna til sýnis fjögurra manna fólksbifreiðar. Columbus mun einnig geta útvegað bæði sendi- og vöru- bíla með tiltölulega stuttum fyrir- vara. Bátamótorarnir eru frá Penta-verk- smiðjunum í Sviþjóð, og á sýning- unni eru nokkrir bátar, t. d. mjög snotur skemmtibátur, sem ætiað er að geti gengið 18 milur. Það fer vel á því, þegar nýjar tegundir af bíl- um, vélum eða reyndar hverju sem er kemur til landsins, að lialdnar séu sýningar Frú Ágústa Jónsdóttir Laugaveg 73 varð 60 ára 22. ágúst.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.