Fálkinn


Fálkinn - 23.08.1946, Blaðsíða 10

Fálkinn - 23.08.1946, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN VHGSVU LEf&HbURHIR Veðhlaupakötturinn Barnasaga með myndum Þegar Adam&on sneri á tollinn. I) John var á leiðinni á kapp- niótið. Hann var frægur veðhlaupa- ekill, og átti nú að fara að taka þátt í stórefnis bifreiðakappakstri og átti að stýra nýjustu bifreið Morton-bílasmiðjanna, sem skírð hafði verið „Eldingin". Þarna rann hann nú áfram þjóðveginn á gömlu bifhjóli, sem hann notaði ávallt þeg- ar liann fór á milli bæja. Sólin skein i heiði og umliverfið var alltaf að breytasf, en John sá ekk- ert nema hjólið sitt og veginn. Hann ók nefnilega mjög hratt. Hann hafði yndi af hraðanum. 3) Okuþorinn a vagninum kippti fast í taumana og John hugsaði i á- kafa. Nú var aðeins tvennt til: Ann- aðhvort varð hann að aka beint á hestana — eða stefna mótorhjólinu inn í kjarrið á vinstri lilið við veg- inn. Hestarnir mundu drepast ef hann æki á þá — þessvegna valdi hann liinn kostinn. ***** 2) Sérstaklega þótti honum. gam- an að aka hratt í beygjunum — svo hart að hjólið legðist uin það bil á hliðina. Hann var einkar leikinn i þessu, og þegar hann var í kapp- akstri var það oflast nær á beygj- ununi, sem hann fór fram úr keppi- nautunum. Nú var ný beygja þarna framundan, — hann setti sig í kút — en nú fyrst sá hann það! Þarna var hestvagn rétt fyrir framan hann. Enginn timi til að nota hemlana! Hvað átti hann að gera? $ )jc :|cg: $ 4) Motorhjólið ruddist með braki og brestum á kjarrið. Greinarnar molnuðu, eldi laust upp úr hreyfl- inum — og John sjálfur sveiflaðist í stórum boga gegnum loftið. Hest- vagninn liafði loksins numið stað- ar, og ekillinn hljóp í snatri nið- ur úr vagninum til þess að athuga hvernig hefði farið um mótorlijólið og manninn, sem á ])ví sat. Mogens og Ginn sitja saman á kránni eitt kvöhl sem oftar. Við hliðina á þeim liggur liundur. — Hvernig stendur á því að þú kallar hundinn þinn „Ellefu“ og hversvegna hefirðu hann alltaf með þér þegar þú ert úti á kvöldin? spyr Mogens. — Það kemur til af þvi, að mér er ómögulegt að Ijúga að konunni minni. Þegar ég kem dálítið seint heim, þá fer ég alltaf inn á undan hundinum. Og þá get ég með góðri samvisku sagt konunni minni að ég hafi komið heim „fyrir Ellefu". Adolf kemur inn í Herrabúðina. — Þér augiýsið að þér hafið 1400 sumarfrakka til sölu? — Já, við höfum það. Ágætt. Eg ætla að fá þann, sem fer mér best. Getum við byrjað að máta? $ $ $ $ $ Inga iitla óskar sér að eignast systur. — Hversvegna viltu ekki eins vel eignast bróður? spyr móð- ir hennar. :— Mér stendur eiginlega á sama um það. Eg vil það, sem ég get fengið fljótast. S k r ítl y r — Hvenwr erud þér fædd? — 1855. — Ilm, — fgrir eöa eftir Krist? - Hegriö þér, herra eftirlitsmaÖ- ur. Þér taliö viö mig eins og ég væri skiftavinur hérna í búÖinni! Verslun ein auglýsti eftir sendli og fljótlega kom einn umsækjandinn. — Hefirðu nokkur meðmæli? spyr kaupmaðurinn. — Já, sagði strákurinn og dró upp blað. Kaupmaðurinn las: „Þessi drengur, Hans Ágúst Pét- Leikhiishatturinn. — Hve oft hefi ég sagt þér aö þú mátt ekki bera brilliantine í háriö á þér. ursson, er afbragðs duglegur og svo áreiðanlegur að leitun er á því betra. í skólanum var hann alltaf efstur i bekk og vitnisburður hans ágætur. í stuttu máli: ég er einmitt drengurinn, sem þér hafið þörf fyrir!“

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.