Fálkinn


Fálkinn - 23.08.1946, Blaðsíða 9

Fálkinn - 23.08.1946, Blaðsíða 9
FÁLKINN 9 af bjúgum — það var gæsafeili og laukur í þeim. — Milljónamæringur! hreytti Bicskas út úr sér. — Eg rak verslun með bein og tuskur. — Þú með bein og' tuskur! Eg var útkastari í Café Czeli. Eg var í bláum einkennisbún- ingi. Það var rétt að því komið að ég keypti mér úr! — En hvað hann kólnar, sagði Probka. — Hverju eigum við að veðja um að livorugur okkar lifi veturinn af? — Eg hefi líka verið ekill. Þú getur nærri, að ég átti falleg stígvél í þá daga. — Við ættum að kveikja bál, sagði Probka. Húsbóndi minn var greifí, við liöfðum arabíska hesta! Eg drakk flóað brennivín í þá daga, þegar kalt var á nótt- inni. Veistu livað gerðist hérna i vetur sem leið? — Nei, hvað var það? Þeir fundu liérna kven- mann, beinfrosinn í liel, með nýfætt barn í fanginu. Og þetta var fín dama! — Dama? Já, og bérna sat hún, blá og' stirnuð, með þetta barn, sem ekki var nema tveggja tíma gamalt, í fanginu. Steindauð. Ef hún hefði verið dama, þá hefði liún ekki setið hérna. Hún mundi hafa verið heima lijá sér í volgrunni. Þú mátt reiða þig á að hún hefði gert það. Þú skilur þetta eklci, vin- ur minn Bicskas. Hver veit nema það hafi verið vanæra með í spilinu. Eg hefi haft svo margt saman við aðalsfólk að sælda, og' ég kann skil á þessu. Manstu úlfana, sagði Bics- kas. Veturinn, sem úlfarnir komu liingað, og þeir sendu fimtíu hermenn úl af örkinni til að drepa þá? Daginn eft’ir fundust ekki annað en fimtíu rifflar í snjónum. Ekki einu sinn blóðsletta — þeir höfðu sleikt það upp. Þetta eru djöfl- ar, þessir úlfar. Nú varð stutt þögn. Svo sagði Bicskas: Sólin er eins og blóð. Eg ætti nú að fara nær um bvað gerist á þessum slóðum, sagði Problca. Þessi steinn er mitt hús og heimili. Nú jæja. Ætli hann sé eklci mitt hús og heimili líka. Þetta er þó staður. Maður segir: Hvert eigum við að fara? og þá segir alllaf einhver: — Við skulum fara út að Betlarasteini. Svona er það. — Maður getur setið hér, sofið hér, rabbað bér og étið hér. Þetta er eins og klúbbur. Og svo getur maður krotað nafnið sitt á steininn. Og þá liggur þó eitthvað eftir mann. Eg setti nafnið mitt hérna hinumegin. — Eg hefi ekki beinlínis rit- að nafnið mitt, sagði Bicskas, — en ég krotaði skákross. — Við skulum reyna að sofna, sagði Probka. DÖGUN voru fjórir flakkar- ar komnir í viðbót. Þar á meðal var kona, sem alls ekki leit út eins og kona, og maður, sem ekki leit út fyrir að vera inaður. Og svo var þar eitthvað hrúgald, með gamalt gæruskinn utan um sig, það hló og reykti, og var með konuna sína með sér, en hún steinþagði. Þau lágu uppi á mosagrænum steininum. — En liver er nú að koma þarna? sagði Bicskas allt í einu. Þarna kom löng röð af kerr- um, og á eftir kom skrautlegur vagn, hægt og hægt fram nyrðri veginn. Umrenningarnir, sem liorfðu á þetta, tóku eftir að þarna voru líka ríðandi menn í einkennisbúningum. Risi, í bláum einkennisbún- ingi með silfruðum brydding- um, með yfirskegg, sem var tólf þumlungar á milli oddanna, reið að steininum, renndi augunum vfir umrenningahópinn, tor- tryggnislega, og sagði: Burt með ykkur! — Ha? sagði Probka. Hafið þið ykkur á burt! Bicskas fór að þukla á görm- unum sinum. - Ef þú bregður þessum linif þá skal ég sparka hausnum af þér! Bicskas urraði. — Snautið þið burt! öskraði risinn með yfirskeggið. Umrenn- ingarnir drögnuðust til hliðar, en Probka og Bicskas breyfðu sig ekki. — Við stöndum á okkar rétti, sagði Bicskas. — Þetta er okk- ar steinn! Riddarinn greip til skamm- bj'ssu og sagði: — Tvær sekúnd- ur! — El' þú skýtur þá er það morð, sagði Probka. — Burt! Probka flutti sig, og Bicskas elti hann. En svo staðnæmd- ust þeir skammt frá og horfðu á. Mannhrúgaldið í gæruskinn- inu, sem nú talaði í fyrsta og siðasta sinn, sagði: — Eg krot- aði J fyrir Janós í hægra hornið, og E fyrir Etelka. Það er kerl- ingin mín. — Þeir hafa haft með sér lyftitæki, sagði Bicskas. Þeir ætla að taka steininn. Við slcul- um.... — 1 ginið á skammbyssunni ? sagði Probka. — þeir ætla víst bara að snúa steininum við. Konan, sem ekki líktist konu hrópaði allt í einu: Hann lyftist! Hægt, eins og allar aldirnar toguðu og streittust á móti, hreyfðist steinninn. Það komu sprungur í moldina. Bleikir maðkar, sem forðast dags- birtuna, engdust sundur og sam- an og reyndu að bora sér ofan i moldina. Steinninn stundi. . . . * Allt með íslenskum skipum! t GltACE FIELDS, vinsœla enska út- varpsstjarnan, hefir dvalið i Wien og snngið þar fyrir breska hermenn. Hún var sifellt önnum kafin við að rifa nafn sitt í rithandabœkur hermannanna. Á myndinni sést lið- þjálfi, sem er að láta hana rita í bók sína. ÚR HÆTTU. — í óeirðunum á Java var mörgum Hollendingum forðað frá fangavist hjá Indónesum, mcð þvi að hollenskir flugmenn fluttu landa sina á brott í ftutningaflugvélum. Ilér sést gömul hollensk kona með barnabarn sitt á hnjánum. Myndin er tekin i flugvélinni, sem flutti hana á óhultan stað. lyftitækið stundi..... Verka- mennirnir hrópuðu. Áhorfend- urnir héldu niðri í sér andan- um og Prohka bað:,— Drott- inn, láttu festarnar slitna. En festarnar liéldu. Nú sést neðra hornið á steininum, svarl af mold. Umrenningarnir hróp- uðu hátt. Þeir fundu það í ilj- unum á sér hvernig steinninn rambaði. Einn verkamaðurinn hrópaði: Stopp! Steinninn hékk kyrr, en rólaði ofurlítið fram og aftur. Gamall maður gekk fram og sagði: — Hérna er það! Þegar stoðir liöfðu verið rekn- ar undir steininn, fóru menn- irnir að grafa. Og þegar fór að dimma var kveikt á klysum. Svo grófu mennirnir alla nótt- ina og fram á morgun. Síðan komu fleri menn með skóflur og haka. Umrenningarnir — þeir voru nú orðnir um finnn- tíu — pískruðu sín á milli. Og neðan úr gröfinni lieyrðist hróp: — Eljen, eljen! Það var sigurhróp. — Nú fór aftur að glarnra í keðjunum. Mennirn- ir stundu. Þarna kom margt skritið upp úr jörðinni. Ryðg- aðir hlutar úr brynjum, óhemju stór föt og ker, beyglaðir bik- arar, undnar járnþynnur, baug- ar af gömlum brotmálmi. Probka hneigði sig djúpt fyr- ir vopnuðum varðmanni og sagði: — Náðugi herra, segið mér af ljúfmennsku yðar, hvers vegna þetta garnla járn hefir verið grafið hérna. Það er ekki gamalt járn sag'ði varðmaðurinn. Þetta er hreint gull. Þetta er einn al' fjársjóðum Atla konungs, hans, sem kallaður var svipa Guðs. Það er margra miljóna virði. — Og i sjö hundruð ár liefir fóllc úr okkar hóp dáið úr sulti á þessum sleini, sagði Probka. Svo var ekki meira sagt. Hinar sáru tilfinningar umrennings- ins voru bitrari en svo, að þeir gætu sagt nokkuð. Þeir áltu ekki orð til að lýsa þeim. Umrenningarnir komu sér l'yrir kringum boluna. Þegar vagnlestin var horfin grófu þeir í moldinni með fingrunum, i von um að finna gamlan pen- ing eða dýrmætan stein. En þeir fundu ekkert nema maðka og steinvölur og lykt eins og upp úr gröf. Og loks liéldu þeir burt út á veglausa, vindbarða steppuna, og þó að hún hefði geymt fjár- sjóð í skauti sinu þá kalla sýn- ir steppunnar steininn ennþá Betlarasteininn, þó að enginn betlari hafi hvilst þar, síðan rótað var við steininum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.