Fálkinn


Fálkinn - 23.08.1946, Blaðsíða 13

Fálkinn - 23.08.1946, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 KROSSGÁTA NR. 600 Lárétt skýring: 1. Eldunartæki, 12. til baka, 13. eiga afgangs, 14. feikn, 16. nærast, 18. öð'list, 20. flýti, 21. frumefni, 22. tal, 24. skemmd, 26. fangamark, 27. endursegja, 29. góðgeng, 30. ósam- stæðir, 32. barinn, 34. fangamark, 35. bit, 37. leikur, 38. ending, 39. korn, 40. ræfill, 41. á fæti, 42. timi, 43. íþróttafélag, 44. skóldverk, 45. ölgerð, 47. frumefni, 49. atviksorð, 50. nútíð, 51. masar, 55. kennari, 56. herbergi, 57. ljót, 58. upphafsstafir, 60. verk, 62. atviksorð, 63. haf, 64. greinir, 66. sjór, 68. bið, 69. gælu- nafn, 71. hænan, 73. gömul borg, 74. trjárækt. Lóörétt skýring: 1. Stúlkan, gælun., 2. þvertré, 3. tveir eins, 4. vafi, 5. meðal, 6. morð, 7. flani, 8. ásamstæðir, 9. fanga- mark, 10. fæða, 11. þjóta, 12. mótor, 15. veisluglaða, 17. eyja, 19. áldæði, 22. nagdýr, 23. afbrot, 24. fé, 25. svað, 28. últekið, 29. ósamstæðir, 31. syndir, 33. horfa, 34. falla, 36. op, 39. titill, 45. skorturinn, 46. verk- færi, 48. innyfla, 51. livildi, 52. ryk, 53. andaðist, 54. fljót, 59. höggorm, 61. komast, 63. rétt, 65. ferðast, 66. skýli, 67. skip, 68. klæði, 70. keyr, 71. ósamstæðir, 72. hlýt, 73. upp- hafsstafir. LAUSN Á KR0SSG. NR. 599 Lárétt, ráðning. 1. Leynilögregla, 12. tota, 13. laf- ir, 14. mörg, 16. oki, 18. gul, 20. tíu, 21. La, 22. los, 24. liái, 26. N.L., 27. marka, 29. rænir, 30. S.H., 32. styrjunni, 34. B..B., 35. trú, 36. il, 38. U.A., 39. óar, 40. jarl, 41. má, 42. au, 43. edrú, 44. ómi, 45. F.I., 47. Nf„ 49. orð, 50. R.M., 51, dóna- legur, 55. I.K., 56. fragt, 57. lamir, 58. Ni, 60. óra, 62. raf, 63. B.U., 64. Una, 66. þil, 68. lap, 69. mala, 71. sinar, 73. Dóri, 74. rafmagnsofnar. Lóðrétt, ráðning. 1. Loka, 2. eti, 3. Y.A., 4. il, 5. lag, 6. öfug, 7. gil, 8. R.R. 9. G.M., 10. löt, 11. arin, 12. tollstjóranum, 15. gullbrúðkaupi, 17. korti, 19. tánna, 22. las, 23. skylminga, 24. hænuungar, 25. I.I.I., 28. ar, 29. R.U. 31. hramm, 33. jó, 34. barri, 36. úri, 39. ódó, 45. fóarn, 46. ál, 48. fumar, 51. dró, 52. at, 53. el, 54. rif, 59. inar, 61. einn, 63. barr, 65. ala, 66. þig, 67. las, 68. lóa, 70. af, 71. S.A., 72. R.O., 73. D.N. Svo varð allur norðausturhiminninn eld- rauður í einu vetfangi. Þokan liafði fengið hættulegan andstæðing. Sólin stakk geislum sinum í gráa ófreskjuna og' tætti liana sund- ur, með aðstoð sterks útnyrðings. Versti óvinur flugmannsins var að lúta lægra haldi. Það var eins og undur stórt tjald væri dregið til hliðar og nú varð brúngrár litur ráðandi fyrir neðan þá. Það var rússneska moldin sjálf, móðir jörð, hin fábreytilega steppa, með gráhvítum dílum á stöku stað og bláum, bugðóttum strikum, milli grænna geira. Þarna sáust og lílil þorp, aum og fátækleg í allri frjóseminni, og skógar og fljót, sem slefndu til hans eða til einhverra stóru vatnanna. En það var ekki að sjá að Jermak fynd- ist mikið til um þetta. Það voru þúsund af árvökum augum þarna niðri, sem störðu upp i loftið og gáfu þeim gætur. Hærra! orgaði liann til Sergej.... Við erum að nálgast Ladoga, og einhver flug- stöðin gæti liaft það til að senda vopnaða eltil'lugvél upp, til að skipa okkur að snúa við. Ungi flugmaðurinn hlýddi undir eins skipuninni. En eins og allir vita er það jenginn liægðarleikur að pressa þunghlaðna í'iugvél langt upp í þunna loftið. Vindurinn, sem nú var orðinn stinningskaldi, hjálpaði liinsvegar talsvert til. 3500 — 4000 metrar, tilkynnti Radev- í ski, — og tveggja stiga frost. Það er ekki ráðlegt að- fara hærra, sagði Sergej. — Ilann er að hvessa, bráð- ; um er komið rok, — litlu vélarnar langar vísl ekkert að fást við okkur i dag. Jafnvel þó þeim væri skipað að éta okkur upp til agna. — En loftvarnarliðið? sagði Andreas einfætti.... Að því er mér skilst förum við bráðum fram hjá loftvarnarvirkjunum i Moskva, þar sem nýju fallbyssurnar frá Tula eru. Þeir skjóta varla á sínar eigin vélar, sagði Jermak og yppti öxlum. Fyrst síma þeir í allar áttir lil að fá að vila hverjir við séum. Og þegar þeir fá ekkert svar senda þeir kanske nokkur kíló af dynamítsprengj- um eftir okkur. En þá verðum við komnir langt úr skotfæri. Enn sem komið er þykir niér varla ástæða til að lialda, að það liafi verður tilkynnt frá Moskva að við höfum flúið. Við höfum ferðaskipun okkar liér innanborðs og látum ekki stöðva okkur. Loftskeytastöðin okkar er lokuð og engin gagnskipun getur borist okkur þangað lil við erum komnir til Rúðólfeyjar eftir sól- arhring. Ef við þá komumst svo iangt... . — En nú finnst mér kominn tími til þess, góðir hálsar, að við fáum okkur svolítinn matarbila. Eg finn angan af kaffi úr véla- rúminu. Andreasi hefir verið sagt að liafa það eins sterkt og hann getur. Það verður víst ekki um neinn svefn að ræða fyrr en við erum komnir norður í fshaf. Kaffi, brauð og sauðaket. Það er einmitt þetta, sem syfjaður Rússi þarf til þess að geta haldið sér vakandi. Við höfum ekkert gott af að sofa okkur burt frá veruleikanum, sem við sjáum harðan og grimman undir íótunum á okkur. Draumar, þrár og lokuð augu bíða okkar norður í nótt æfintýra- landsins. — Hvíti engillinn, muldraði Sergej lágt, meðan harðar hendur hans héldu um stýr- ið og vindhviðurnar tóku í vængina á vél- inni. En hundurinn Timm var alltaf að ýlfra. Hvíti jötunninn. AÐ varð kaldara og kaldara. Og þegar minnst varði hvarf sólin í grugg- ugt haf af blýgráum skýjum, um leið og skógarnir miklu í Kyrjálum hurfu sjón- um þeirra. Sergej leit spyrjandi augum á læriföður sinn og leiðtoga. Það var ekki að sjá að Jermak óttaðist neitt liinar ískyggilegu horfur, sem veður- guðirnir létu nú á sér sjá. — Bylur sagði hann eins og honum stæði alveg á sama, og setli um leið bláan kross á uppdráttinn sinn.... Slíkt er fljótt að koma og fljótt að fara á þessum slóðum. . Nú getum við lækkað flugið aftur án þess að eiga á hættu að þeir sjái okkur í kíkirun- um eða heyri í okkur hljóðið með rafhlust- unum. En farðu varlega, drengur minn, svo að snjórinn þrýsti okkur ekki of langt niður. Isingin gæti verið hættuleg, en ég veit ekk- ert jafn ergilegt og lausa snjóinn, sem kem- ur eins og skriða á vængina. Það er um a'ð gera að losna við þau þyngsli eins fljótt og mögulegt er. Opnaðu hitaleiðsluna. Hún er þín eigin uppfinning. Nú skulum við reyna bvort hún er jafn frábær og Tarjikov áleit oð hún væri. Liturinn á brúlia andliti flugmannsins varð enn dekkri. Hann beygði sig, sneri nokkrum snerlum á mælaborðinu. Það lieyrðist lágt suð, sem bar þess vitni, að nýir kraftar voru nú að verki, og smáneistar sá- ust á grábláum vængjunum og skrokkn- um. Það sýndi að vélin var undir það búin að lenda í byl. Jermak néri hendurnar af ánægju. — Nú mun hvíti jötunninn svíða á sér putt- ana, tautaði liann og augun ljómuðu. I sama bili lá við að hann hrykki niður af sætinu sínu. Það var líkast þvi að liinn ný- nefndi hviti jötunn vildi sýna honum kraft- ana, og að hann væri ofjarl mannanna. Blý- gráa skýið hafði í einni svipan leyst alla sina leyndu krafta úr læðingi og hafið sókn sína með stórefnis hvítu liagli, svo að glumdi í vélinni. Það bnldi í þnnnu málmhylkinu og varð koldimmt inni í klefanum, þar seni allir bögglarnir færðust úr lagi, svo að allt komst á ringulreið.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.