Fálkinn


Fálkinn - 22.11.1946, Side 14

Fálkinn - 22.11.1946, Side 14
« 14 FÁLKINN fagtu' arimii’ n (g til unDig Mirtjagjafir Það er rótgróinn og fa,gur siður að gefa vinum sínum og venslamönnum minjagjafir á liátíðum og lieiðursdögum þeirra. Verslun vor hefir ávallt til úrval góðra gripa til minj agjafa. Jön Spiunthon Skortpripoverzlun Skartgripir Bcrðsilfur Kristall Sjónaukar Loftvogir Laugaveg 8, Reykjavík. ÍTr, merki Rolex. Gull og silfur er dýrmæt eign og vegleg gjöf. JÓNAS HALLGRÍMSSON. Herra Sigurgeir Sigurðsson bisk- up flutti nú ræðu við gtöfina. Hann talaði um það mótlæti, sem, Jónas hefði átt við að striða í lífinu, og um trúarhneigð hans og traust. hans á æðri handleiðslu. Eftir ræðu biskups var Þjóðsöng- urinn sunginn. Þá framdi séra Hálfdan prófastur Helgason á Mos- felli helgiþjónustu við gröf, en síð- an var sungið „Gefðu að móðurmál- ið mitt.“ Þar með Iauk þessari útfararat- liöfn, sem var í alla staði hátíðleg og virðuleg. Veður hafði haldist stillt og fag- urt, og víst var tígulegt að litast um. á Þingvöllum á þessari hátiðar- stund. LAVENDER—ilmjurtin góoa. Ilmur ógleymanlegra daga, neistar blossandi gleöi —. Slíkar minningar vekur enskur Yardley Lavender. Gleði, hlútur, líf og fjör fylgir þessu ilm- vatni. — Töfrar yðar segja til um val yðar á ilmvalni. íyja tÁL I i London f YARDLEY ■ 33 OLD BOND STREET • LONDON IIiii nýja ntgáfa I§lending:a§ag:na er nú að koma út í heildarútgáfu Guðna Jónssonar magisters. Eru 6 fyrstu bindin væntanleg eftir nokkra daga, en hin 7 snennna á næsta ári. Það mun eiga eftir að koma í ljós, að þetta er ein fallegasta og um leið ódýrasta útgáfa, sem hér hefir þekkst um langan aldur. Þetta er í fyrsta sinn, sem íslendingum gefst kostur á aS eignast allar Islendinga sögur í vandaðri, samstæðri út- gáfu, því, að þarna birtast fjölda margar sögur og þættir, sem almenningur hefir aldrei kc-mist í kynni við, enda margt af þeim aldrei verið prentað áður. Allur frágangur bókanna er sem best verður á kosið. Verður útgáfan eigi aðeins vönduð um texta, pappír, prentun, hand og allan frágang, eins og lofað var í upphafi, heldur hefir liún verið prýdd til muna fram yfir það, sem lofað var í fyrstu. Titilsíða livers hindis er prentuð í þrem litum, en upphafsstafir með tveim litum, kjölur gerður eftir sérstakri teikn- ingu. Skraut þetta, titilsiðu, uppliafsstafi og kjöl, hefir Halldór Pétursson, hinn smekkvísi listmálari, gert fyrir út- gáfuna, henni til mikillar prýði. Verð allra bindanna er kr. 300,00 óbundín, en kr. 423,50 i skinnbandi. Bindin eru að meðaltali um 30 arkir, svo að verk- ið allt verður á sjöunda þúsund blaðsíður. Er því hér um bókakaup að ræða, sem jafngilda að öllu leyti erlendu bókverði. Munið, að nafnaskráin við allar sögurnar, sem gerir útgáfu þessa ómissandi hverjum, sem þarf að nota þær, jafnt lærðum og leikum, er kaupbætir, sem fylg'ir útgáfunni Hið lága verð gildir aðeins fyrir áskrifendur. Gefið börnum yðar og vinum bina nýju útgáfu af íslend- ingasögum. — Takmarkið er: Hin nýja útgáfa íslendingasagna inn á hvert heimili. Isleinl i ngrasagnaií tgáf au Pósthólf 73 — Reykjavík. Ég undirrit....... gerist hér með áskrifandi að íslendinga sögum Islendingasagnaútgáfunnar og óska að fá liana bundna óbundna. (Yfir það, sem ekki óskast, sé strikað). Nafn _________ Heimili ..... Póststöð ..... íslendingasagnaútgáfan, pósthólf 73, eða 523, Reykjavík.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.