Fálkinn


Fálkinn - 31.01.1947, Blaðsíða 11

Fálkinn - 31.01.1947, Blaðsíða 11
F Á L K I N N 11 Tvískiftur silkikjóll neltur oy svip- mikill. Jakkinn er nœrskorinn i frekasta lagi og með uppstandandi hornum og stoppuðum öxlum. Erm- arnar lAlangar. Laufblöð isaumuð tit prýði. Parísar-ljómi. — Þessi fyrirmynd frá Patou sýnir nýjustu tisku í stuttum kjólaermum, og niðurflegið hálsmál að framan, en þar fyrir neöan koma þrjár djúpar fellingar, sem gefa kjólnum svip. Kjóllinn er i'ir ullardúk, dökk-fjólublár. GAMACHEBUXUR Buxurnar sem hafa óvanalega gott lag eru prjónaðar í tvennu lagi. Á sniðinu sést hægri skálmin. Efni: 150 gr. rautt fjórþætt garn. Prjónar: Tveir nr. 2%, tveir nr. 3% og fjórir sokkaprjónar nr. 12. Grófleiki: 20 1. á prj. nr. 3% gera 8,5 cm. Buxurnar eru á 2 - 3 ára barn. — Hœgri skátmin: Fitja upp 70 1. á prj. nr 2Víi og prjóna brugðið (lsl. 1 br.). Á þriðja prjóni er prjónuð gataröð þannig: 1 1. slétt, x bregð um prjóninn, tak 2 1. saman, endurtak frá X allan prjóninn á enda. Þegar fitin er orðin 4 cm. er prjónað slétt. Fyrri prjónninn slétt sá seinni brugðinn. Eftir þessa tvo fyrstu sléttu prjóna er byrjað á ámælingu sem veldur því að buxurnar verða lengri að aft- an. Þannig: Prjóna 40 1. sl., snú við, 40 i. brugðið til baka. Þá 35 1. fram og aftur, slétt og brugðið. Þannig haldið áfram að prjóna 5 1. færra i hverri umferð. Þegar síðustu 5 1. eru prjónaðar fram og aftur eru allar 1. prjónaðar slétt og brugðið fram og aftur. Vinstri skálmin er prjónuð á sama hátt einungis byrjað á brugðna prjóninum og slétt til baka. Slétta prjónið er prjónað með prj. nr. 3%. Þegar skálmin er orðin 20 cm. löng að framan er byrj- að á spjaldinu. Þannig: Auk út á slétta prjóninum og 2. og næst síð- ustu lykkju. Á næsta slétta prjóni er aukið út í 3. 1. fyrst og síðast á prjóninum. Hald svo áfram að auka út 1 1. lengra inn í skálmina í hverri um. útaukningu. Siðast er aukið út á 13. 1. hvoru megin. Þá eru 94 1. á prjónunum. Þegar skálmin er 23. cm. að framan eru 12 1. felldar af hvoru megin (að aftan og framan), og er þá spjaldjð búið. Þá er 4. liver prjónn prjónaður þannig: Prjóna 1 1., tak 2 1. saman, prjóna þá síð- ustu. Þetta í 4. liverri umferð þar til 40 1. eru eftir. Þegar skálii.in er 26 cm. frá spjaldi er ristin priónuð: Á hægri skálm eru 18 1. prjónaðar slétt og br. til baka þar til stallur- inn er 3 cm. fell þá af. Drag 16 1. upp á band eða prjón og prjóna þær 6 umf. sem eru eftir 3 cm. langt eins og hinumegin. (Á vinstri skáiin 6 1. fyrst og 18 1. síðast). Þá eru 6 1. teknar upp á jaðar prjonaða liælsins og þær 16, sem á bandinu voru prjónaðar með, einnig* 6 1. hinumegin. Þá verða 28 1. á prjóninum. .Bregð þar til 7 1. eru eftir, tak 2 1. saman prjóna 5 1. Á næsta prjóni eru 4 1. prjónaðar áður en tekið er úr og 4. .1 prjónaðar eftir síðari úrtölui. Þannig alltaf 1 1. færra fyrir utan .úrtökin. Þá eru 16 1. eftir og skal þá prjóna 4,5 cm. og taka svo úr þannig: Prjóna 1 1., tak 2 1. saman, prjóna þar til 8 1. eru eftir. tak 2 1. saman, þrjóna þá síðustu. Tak þannig úr þar til 8 1. eru eftir. Fell af. Legg báðar skálmarnar milli blautra dag- blaða, breið þær svo út og lát þær þar til 3 1. eru eftir, tak 2 1. saman Tak upp 76 1. kring um skáimina að neðan og prjóna 3 prjóna brugð- ið (1 sl. 1 br.). Fell af og bregð affellingar lykkjunnar eins og lín- inguna. Drag teygjuband i að ofan. Fest einnig teygju undir ilina. Röndótt fram á fingurgóma. — Þessi kjóll með bláum og rósranðum rönd- um er vel faltinn til þess að tekið sé eftir honum, ekki síst af því að hionum fylgir röndótt skotlhúfa, felld ur kragi og hanskar — allt rönd- ótt. Kjóllinn er í tvennu lagi en pitsið áfast við breitt, svart belti, sem er nýjasta tíska í Bandaríkjun- }

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.