Fálkinn


Fálkinn - 02.05.1947, Page 14

Fálkinn - 02.05.1947, Page 14
14 FÁLKINN Stjörnulestur. Framhald af bls. 5. misgerðir í þeim efnuni gætu orð- ið lieyrin kunn. Neptún í 4. liúsi. Eykur mjög örðugleika ráðendanna og stjórnarinnar. Júpter í 5. húsi. - Leikhúsastarfsemi undir örðug- um áhrifum og ágreiningur í trú- arefnum og barátta í sambandi við yfirráðin. Venus í 9. húsi. — Heppi- leg afstaða í utanlandssiglingum. Úran í 12. húsi. Slæm afstaða fyrir góðgerðastofnanir og leynistarfsemi. Washington. — Nýja tunglið í 4. húsi. Hefir slæm áhrif á veður- lagið og landbúnaðarstarfsemina. - Landskjálfti gæti átt sér stað ná- lægt austurströnd Bandarikjanna eða á þeirri lengdarlínu. Júpíter i 11. Iiúsi. Umræður miklar í þinginu um trúarleg málefni og jafnvel lækna- málefni og barátta allveruleg í sam- bandi ])ví. Góðgerðarstofnanir gætu einnig orðið fyrir árásum og athug- un i þinginu. Annars er heildar- afstaðan fremur veik - megnið af plánetum í veikum húsum. Sam- göngumálin ættu i heild sinni að vera undir góðum áhrifum. Úran í fi. húsi. Örðugleikar meðal vinn- andi stétta og verkföll áberandi. Satúrn í 8. húsi. Kunnur fyrrv. stjórnarherra gæti látist. fsland. Nýja tunglið er í 2. húsi og hefir slæma afstöðu frá Satúrn í 7. húsi. Slæm afstaða til fjármálanna. Mikil útgjöld, en tekjurnar lækka. Banka- starfsemi örðug mjög og hafa af- stöðurnar til annara ríkja veruleg áhrif í þá átt, sem sýnt er í Satúrn- usar-afstöðunni. 1. hús. - Venus, Mars og Merkúr eru i húsi þessu. - Merkúr hefir slæmar afstöður, en Venus góðar og Mars slæmar. Mars er sterkastur i áhrifum og mun valda óánægju og áróðri meðal almennings og Merkúr umræðum miklurn i því sambandi, en Venus mun þó ef til vill draga eitthvað úr. 3. hús. - Merkúr ræður húsi þessu. - Örðugleikar nokkrir munu koma í ljós i sambandi við rekstur sam- gangna og áróður á sér stað og út- gjöldin munu liækka að mun. 4. hús. - Merkúr ræður liúsi þessu. - Örðugleikar meðal bænda og við Iandbúnaðinn. 5. hús. - Úran er í liúsi þessu. - Hefir slæmar afstöður. Sprenging gæti átt sér stað í leikhúsi, skóla eða skemmtistað. Ilefir slæm á- lirif á fræðslustarfsemina. Óvænt og óþægileg atvik gætu komið til greina. (>. hús. - Tunglið ræður liúsi þessu. - Hefir slæm álirif. Bendir á veik- indafaraldur meðal ahnennings, ó- ánægju og óróleika vegna örðugr- ar aðstöðu. 7. hús. - Satúrn er í húsi þessu. - Er hann næstur þróttmesta depl- inum. Þetta er ekki heppileg af- staða með tilliti til utanríkismála og viðskipta við önnur ríki. Hefir lamandi áhrif á utanrikisverslunina. Er liætt við að áhrif þessi verði langvinn og örðug. Plútó og Nep- tún eru einnig í húsi þessu og bæta lítið þessi áhrif. 8. hús. - Júpíter er í húsi þessu. - Ilefir hann fteiri afstöður slæmar en góðar. Það er því liætt við að ríkið eignist lítið fé að erfðum á þessum tíma. !). lnis. - Júpíter ræður iiúsi þessu. - Óábyggileg afstaða í viðskiptum og utanlandssiglingum. Trúarleg mál efni gætu komið á dagskrá og valdið ágreiningi og jafnvel blaðaskrifum. Fjárhagsörðugleikar lcoma og til greina og truflanir í fjármálalífinu. 10. hús. - Júpíter ræður einnig þessu húsi. - Það er álitamál að hve miklu leyti afstaða þessi hefir álirif á afstöðu rikisstjórnarinnar. Má búast við að hún hafi við ýmsa örðugleika að etja í sumum grein- um. 11. hús. - Ágreiningur i þinginu og atkvæðagreiðsla gæti átt sér stað gegn stjórninni. Mál viðvikjandi siglingum, trúarlegum málefnum og læknisfræðilegum gætu komið til greina. 12. hús. - Engin pláneta er í húsi þessu og því munu áhrif þess lítt áberandi. Ritaö 20. april 1947. GAMLAR VÆRINGAR. Frh. af bls. 9. borið. Hann liafði ekki getað skrifað um það — það var svo undursamlegt, fannst lionum. Þau sátu á steinbekk við veg- inn og hann hafði telcið hönd- ina á hcnni. — Og hugsaðu þér, sagði liann, -— í kápuvasánum var 50 króna seðill, sem frændi álti. Hann liafði gleymt honum í vasanum. En ég sendi lionum liann aftur Lena varð kafrjóð. — Frændi þinn átti .... and- varpaði liún. Hreimurinn var svo annarleg- ur að hann leit ósjálfrátt á hana. Hún sat þarna og horfði á hönd- ina á sér, á hvíta rönd á einum fingrinum, þar sem hringurinn liafði verið fyrir einum mánuði. Og nú skyldi Henrik allt. -- Heimsóknin lijá skartbripasalan- um á leiðinni á stöðina — það hafði verið lians vegna! Hann greip fast um handlegg- inn á henni. — Peningaseðillinn, Lena. . . . hann var frá þér? Hún svaraði engu, en Ivinkaði kolli. —•. Og þú stakkst honum í vasa minn af því að ég. . . . Lena kinkaði aftur kolli. Hvað þurfti nú framar vitn- anná við? Orð eru svo fátækleg við slík tækifæri. Hann þrýsti henni að sér. — Elskan mín — elskan mín! hvíslaði hann. Og svo þakkaði hann henni á fallegasta hátt sem til er í heiminum. — Segðu að þú elskir mig, segðu að þú vilj- ir verða mín. Fimm mínútum síðar gengu þau áfram arm í arm — en livar þau gengu og livað þau sáu á leið sinni gat enginn sagt eftir á. Nokkrum tímum síðar fóru þau á járnbrautarstöðina. Henrik varð að fara. — Það er þá afráðið að þú komir á eftir mér á morgun, sagði liann að skilnaði. — Við verðum að tala saman noklcra klukkutíma áður en ég fer til Wilhelms frænda — en fyrst förum við til skartgripasalans og kaupum aftur hringinn. Hann er tákn hamingju okkar. Og það gerðu þau. En Wilhelm frændi fékk aldr- að vita, að einu sinni gaf liann 50 króna seðil, sem hann átli ekkert í. Kona hróðursonar hans vill ekki leyfa manninum sín- um að ljósta upp því leyndar- máli. Perlurnar. Framhald af bls. 6. Kolkrabbar og hákarlar eru liættu- legastir perluveiðurunuin, og svo sandskelin svonefnda, sem verður svo stór að liún vegur stundum fast að því smálest. Ef kafara verð- ur stigið á svona skel er úti urri hann. Skelin heldur honum eins og dýrabogi. í austurlöndum voru perlur oft notaðar til að greiða hernaðarskaða- bætur. í Kína voru skattar greidd- ir með perlum tvö þúsund árum f. Kr. Persar töldu perlur meira virði en gull. Sir Thomas Gresham, enskur auð- kýfingur, sem uppi var á tímum Elísabetar Englandsdrottningar, lét mala eina af dýrustu perlum sín- um, sem var virt á 300.000 krónur, og át svo sallann. Þannig' vildi liann vekja athygli á hve ríkur hann væri, en sýndi um leið hvílíkt flón hann var. Frumstæðar þjóðir líkja lungl- inu oft við perlu. Á sumum tungu- málum heitir tunglið „perla himins- ins“. í „Tnferno“ Dantes er tungl- ið kallað „hin eilífa perla“. Enda var það einu sinni trú marina, að undir vissum kringumstæðum gætu perlurnar lýst á nóttunni. Félagsstjórnin sat á fundi þegar henni barst sú fregn að sendisveinn- inn hefði stolið peningum úr fé- hirslunni. Stjórnarmeðlimirnir urðu æfir, allir nema formaðurinn, sem sagði: „Við skulum taka þessu ró- lega, og minnast þess að við urðum ' allir að byrja smátt.“ Br unabótaf élag r Islands. vátryggir allt lausafé (nema verslunarbirgðir). Upplýsingar í aðalskrifstofu, Alþýðuhúsi (sími 4915) og hjá umboðsmönnum, sem eru í hverjum hreppi og kaupstað. Stytta af Poniatowski. — Hinn frægi myndhöggvari, Thorvald- sen, gerði árið 1827 styttu af frelsishetju Pólverja og kon- ungi, Ponialowski. Styttan var gefin Pólverjum, og stóð liún fram til stríðs í Varsjá, en þá varð hún fyrir barðinu á skernd- arstarfsemi Þjóðverja sem mörg önnur listaverk. — Til allrar hamingju var til gipsafsteypa í Tliorvaldsenssafninu í Kaupm. liöfn, og Danir liafa ákveðið að láta gera nýja eirmynd af lista- verkinu og gefa Pólverjum. ÓIi litli: - Og jólasveinninn kem- ur með jólagjafirnar? Mamma: - Já, það gerir liann. Óli: - Og storkurinn kemur með litlu börnin? Mamma: - Alveg rétt. Óli: - Ilvað höfum við þá að gera við hann pabba?

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.