Fálkinn


Fálkinn - 13.06.1947, Blaðsíða 16

Fálkinn - 13.06.1947, Blaðsíða 16
16 F Á L K I N N Því aðeins er gaman að eiga r Islendingasögurnar að Sæmundar edda Snorra edda og Sturlunga saga fylgi þeim. íslendingasagnaútgáfa Sigurðar Kristjánssonar ein býður yður þessar dýrmætu perlur íslenskra bókmennta strax í dag ásamt íslendingasögunum. Þetta kostabóð getur enginn annar boðið yður strax 1 dag. ÍSLENDINGA- SÖGUR X. íslendingasögurnar í skinnbandi íslendingasagnaútgáfa Sigurðar Kristjánssonar fæst í sterku, vönduðu og faliegu skinnbandi. Skinnið er fyrsta flokks og bæði á kili og hornum! Gyllt er myndjaf landvættum íslands á kjöl hvers bindis með ekta gulli Þegar þér skoðið skinnbandið, munuð þér sjá, að handbragð snillingsins leynir sér ekki. Hér er á ferðinni skinnband, sem hæfir íslendingasögunum og hver einasti íslendingur má vera stoltur af að eiga og sýna í bókaskápi sínum. íslendingasagnaútgáfa Sigurðar Kristjánssonar er 8.090 bls. og bundin í 15 bindi. Eignist íslendingasögurnar ásamt Sœmundar eddu, Snorra eddu og Sturlungu! Bókaverzlun Sigurðar Kristjánssonar, Bankastr. 3 Ath.: Sendum Islendingasögurnar hvert á land sem er yður að kostnaðarlausu.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.