Fálkinn


Fálkinn - 13.06.1947, Blaðsíða 5

Fálkinn - 13.06.1947, Blaðsíða 5
F A L K I N N 5 Finnar eiga að afhenda Rússum 90 skip, flest tréskip um 300 lestir að stœrð. Hér sést eitt slikt skip i smíðum. 90% af þeim, eða 9000 hús á árinu sem leið, fór til Englands og Frakldands. Helmingurinn af allri pappírsframleiðslunni, eða um 135.000 smálestir, fer til Ameríku. Innflutningsvörurnar éru aðallega kol, matvörur og ýmislegar kemiskar vörur. Núna fyrir jólin síðustu fóru flest þeirra 30.000 barna, sem verið hafa í fóstri í Svíþjóð, lieim til Finnlands aftur. Það var með nokkrum kvíða, sem foreldrarnir tóku við börnun- um aftur, því að ærinn munur er á viðurværinu í Finnlandi og i Svíþjóð, og viðbrigðin því eklci lítil. Það er liætt við að heimkomnu börnin eigi erfitt með að venjast matarhæfinu í Finnlandi. Annað viðfangsefni, sem ekki má gleyma er það, að útvega öllu fólkinu, sem flutt var frá Karelan lil Vestur-Finnlands eftir að landamærin breyttust, nýja samastaði. Þetta er flest bændafólk og kýs að stunda bú- skap áfram og fá jarðnæði. En það jarðnæði er ekki til nema að litlu levti - það þarf að „skapa“ það, með því að ryðja skóga og ræsa fram mýrar. Og svo þarf að bvggja hús vfir allt þetta fólk. Það hefir valdið mikl- um vandkvæðum að sjá að- komu fólkinu farborða og víða borið á ósamlyndi milli þess og fólksins sem fyrir var þar sem það var sett niður. Og svo eru pólitísku skuld- bindingarnar, sem Finnar hafa orðið að gangast undir með vopnahléssamningnum við Rúss- land. Finnar hafa orðið að þola ýmiskonar skerðingar á fullveldi sínu. Dómstólar þeirra og ríkis- stjórn eru í rauninni háð Rúss- um og mega aldrei ganga í ber- högg við þá. Þetta markar stefnu Finnlands i stjórnmálum um ó- fyrirsjáanlega framtíð. — Þeir Theodór Árnason: Merkir tónsniUinoar: Leopold Aner 1845 -1930 Við rússnesku keisarahirðina hélst sú venja lengur en við hirðir ann- arra þjóðhöfðingja Norðurálfu, að hafa á mála hjá sér merka tón- snillinga, t. d. fræga fiðluleikara, hvern af öðrum, sem sumir settust að til langdvalar í Pétursborg. Ilinn síðasti þessara fiðlusnillinga, var Leopold Auer, sem upphaflega réðst sem prófessor og aðalkennari i fiðluleik að keisaralega tónlistarskól- anum í Pétursborg (1868), en á undan honum hafði gegnt þvi starfi verða að koina sér vel við Rússa, hvort sem þeim likar betur eða verr. Paasikivi, sem kjörinn var forseti eftir Mannerheim í fyrra, er milliliður hins gamla og nýja Finnlands, eini maðurinn, sem staðist hefir umrót það, sem orðið hefir i stjórnmálunum. Er liann tvímælalaust hinn „sterki hinn ágæti pólski fiðluleikari Wien- iawski (f. 1835, d. 1880), sem getið var um hér í siðasta þætti. Jafn- framt því að taka við þessu embætti fylgdi það, að vera „keisaralegur hirð-fiðluleikari, en því fylgdi sú kvöð aðallega, að leika einleik á l'iðlu, og þá einhver glæsileg verk, eitt eða fleiri, i sambandi við hin- ar liefðbundnu „ballett“-sýningar i keisaral. óperuleikhúsinu. - Þessu starfi hafði Wieniawski að sjálfsögðu einnig gegnt, en á undan honum belgiski fiðluvirtuósinn og tónskáld- ið Vieuxptemps (f. 1820, d. 1888). Keisararnir höfðu þannig haft hjá sér þrjá snillingana, sem einna fremstur voru taldir fiðluleikara á þessu tímabili. Var Auer í Péturs- borg þangað til afstaðin var bylt- ingin í Rússlandi 1917, í maímán- uði. Lcopold Auer var ungvcrskur að ætt og uppruna og fæddur hinn 7. maður“ þjóðarinnar. En „sterka konan“ er Hertta Kuusinen. Hún er þingmaður fyrir kommún- istaflokkinn ( eða folkdemokrat- ana), dóttir Kuusinens þess, sem setti upp leppstjórnina í Terijoki veturinn 1939 -’40, og gift Yrjö Leino ráðherra. júni 1845 i Veszprém i Ungverja- landi. Ekki þótti það neitt tiltöku- mál þar um slóðir, frekar en ann- arsstaðar í Ungverjalandi, þó að þessi snáði vildi snemma fara að fást við fiðluna. Og auðvitað var honum fengið fiðlukríli, eins og öðrum strákum, og hann var lát- inn „valsa“ með hana jafnt úti sem inni. En einhver tók eftir þvi, þeg- ar frá leið, að einhver annar hljóm- ur var i þvi sem Leopold lék, en hinir drengirnir, meira var í það spunnið, og að hann lagði sig frem- ur eftir því, þegar hann var farinn að ráða við hljóðfæri, að bjástra við langar syrpur, sem hann heyrði til hinna fullorðnari fiðlara, en stuttu stefin og dansbútana, sem aðrir leikbræður lians létu sér nægja. Og brátt varð hann þeim öllum langsamlega fremri. Var hann þá fyrst sendur til Buda-Pest, höfuð- borgarinnar, til hins besta kennara, sem þar var völ ú þú, Ridley Kohne, barn að aldri, en siðan til Vinar- borgar, og þar fékk liann upptöku í tónlistarskólann 12 ára gamall. Loka-„fágunina“ fékk hann loks hjá Joachim (en lians hefir oft verið g'etið i þessum þáttum), og var hjá honum um nokkurt skeið í Hanover. Var hann talinn fullþroska tónlistar- maður innan við tvítugsaldur, og fjölmenntaður, enda var hann ráð- inn hljómsveitarstjóri i Dússeldorf 1863 (þá 18 ára að aldri) og þaðan réðist liann til Hamborgar 1866, einnig sem liljómsveitarstjóri. Til marks um það, livert álit menn höfðu á lionum sem tónsnillingi, bæði fyrir menntunarsakir, fjöl- hæfa listagáfu og tækni er það, að þegar farið er að svipast um eftir hæfum manni til þess að taka við prófessorsembætti því, sem Wieni- awski hafði gegnt (til ársins 1868) við keisaralega tónlistarskólann í Pétursborg, verður L. Auer fyrir valinu, þá aðeins 23 ára gamall, og gegndi hann þessu embætti í 49 ár samfleytt. Á þessu tímabili stjórn- aði hann þrásinnis liljómleikum symfoni-félagsins í Pétursborg, og var sóló-fiðlari þriggja keisaranna rússnesku, þeirra Alexanders II. og Alexanders III. og loks hins síðasta keisara Rússaveldis, Nikulásar II., en hann aðlaði L. Auer árið 1894. Heiðurslaun voru honum greidd fyr- ir þessa sérstöku þjónustu sina við liirðina, sem mun hafa svarað tii um 8000 króna á þeim árum. En fyrir þessa hljómleika, sem hann liélt við keisarahirðina, urðu ýms hinna merkari tónskálda, rússnesk og annarra þjóða, að semja tónsmíð- ar, sem honum voru sérstaklega til- einkaðar. Þannig er t. d. um fiðlu- konsert Tchaikovskys op. 25. Hann liélt sig mjög að klassiskum formum og hafði t. d. á efnisskrá sinni alla hina merkustu klassisku fiðlukonserta, og þótti túlka þá með ágætum. Og auðvitað lét hann til sín heyra i stórborgum álfunnar, og hlaut jafnan hinar virðulegustu viðtökur hvar sem liann kom. Um nokkurt skeið liélt liann hljómleika i Lundúnum eða lék þar á merk- um hljómleikum árlega, og þótti góður gestur, og þar liafði liann fast aðsetur nokkur sumur (1906- 1911), og tók til kennslu efnilega fiðlara, en síðan tók hann upp sömu háttu í Dresden siumurin 1912-’14. En Auer var um langt skeið rómaður kennari og mjög eftirsóttur. Leituðu margir til hans til Pétursborgar frá öðruin lönd- um og heimsálfum, en liann tók þá eina að sér, sem hann taldi afburða efnilega, og á því sviði hefir hann eflaust unnið tónlistinni mest gagn, að liann hefir búið úr garði með svo miklum ágætum ýmsa þá fiðlu- snillinga, sem heiminn hafa mest glatt á okkar dögum og vinsælir hafa orðið og má þar nefna m. a. Mischa Elinan, Jascha Heifetz, Efrem Zimbalist, Toscha Seidel, Kathleen Parlow og Isolde Menges. Öll voru þau hjá honum árum saman og á unga aldri, og liann sleppti ekki af þeim hendinni fyrr en þau voru orðin algildir listamenn í fremstu röð. Og enn gleðja sum þeirra veröld vora með sinni göfugu og glæsilegn list, en hverjir eru að hugsa um Leopold Auer, þegar þeir Framh. á bis. 14

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.