Fálkinn


Fálkinn - 20.06.1947, Blaðsíða 6

Fálkinn - 20.06.1947, Blaðsíða 6
6 F Á L K 1 N N R. L. STEVENSON: GULAJE2TJAN MYNDAFRAMHALDSSAGA Copyright P. I. B. Box 6 Copenhogen þessi orðaskipti fór mér ekki að 150. Þegar við komum aftur til varðhússins, var á ný kurr mikill i mannskapnum. Silver reyndi eitir megni að tala um fyrir þeim og sagði þeim, að þeir liefðu bátana og Jim Hawkins sem gísl í þokka- bót. Það væri ekki þeirra að kveina eins og móðursjúkar kerlingar. Þeir réðu, hvað g'ert yrði við mig, jjegar fjársjóðurinn væri fundinn. Eftir 152. Ekki vorum við komnir langt frá ströndinni, þegar forustusauð- urinn hrópaði til okkar. Hann hafði rekist á heinagrind í grasinu. Tætl- ur af sjómannsfötum lágu hálfrotn- aðar við hana. „Það hefir verið sjó- maður,“ sagði einn úr hópnuin. 155. Lengi létu þeir hugánn reika útn liðnar samverustundir með Flint. Eg stóð úpp við tré á meðan eins og illa gerður hlutur, unz Silver rauf þögnina: „Flint var ör til ill- virkja, vínsvelgur og ruddamenni til lítast á blikuna, og nú taldi ég mig álls ekki öruggan. Næsta morgun, þegar lagt var af stað i leit að gull- inu, töldu þeir vísast að fjötra mig við liönd Silvcrs svo að ég stryki ekki frá þeim á leiðinni. Eg gekk álútur, og kvíðinn skein úr andlit- inu. Mér fannst þetta eins og hel- ganga meðal villimanna. 153. „Ekki gastu búist við að finna biskup,“ sagði Silver. „En sjáið til. Hann liggur til aust-suð- austurs. - Fram með áttavitann - ,Iú, þetta er eitt af prakkarastrikum Flints. Hann liefir lagt hann sem kompásnál, sem vísar á fjársjóðinn." orðs og æðis! En látum ekki þessa beinahrúgu kveða upp gamlan draug meðal okkar.“ 15G. „Varla hafði Silver sleppt orðinu, þegar innan úr þykkninu barst ómur af draugalegum söng. 151. .Brátt komumst við niður að bátunum, og síðan var róíð af stað til ákvörðunarStaðarins. Kortið af GuIIeyjunni var skoðað gaumgæfi- lega. Silver pataði og rausaði, en hinir hlýddu á, án þess að leggja neitt merkilegt orð í bclg. Loksins var rerint að landi og landgangan hófst. 154. Og nú sökktu allir sér niður í minningarnar um Flint. Hann hafði farið i land með sex menn til að grafa fjársjóðinn, og að svo búnu hafði hann drepið þá alla, til þess að enginn vissi um felustaðinn nema hann sjálfur. Það var brot úr uppáhaldsdrykkju- vísu Flints. - Og það var rödd Flints! „Látum ekki skelfast,“ sagði Silver, en þó glamraði í tönnunum í honum af hræðslu. 157. Skyndilega hætti söngurinn, Japanskar ambáttir Eftir S. L. Solon FjÖrutíu milljón japanskar konur lifa ævi sína frá vöggunni til gral'- arinnar eins og húsdýrin i Evrópu. Lögin áskilja þeim svo gott sem engin réttindi. Gert er ráð fyrir því, að félag'smálalega hafi þær eng- an vilja og geti ekki gert neinar ákvarðanir viðvíkjandi sínum eig- in hag. Menningarlega er gert minna fyrir þær en dýraverndunarfélögin í Evrópu gera fyrir húsdýrin. Ambáttarstaða japjönsku konunn- ar, hið ótakmarkaða vald húsbónd- ans yfir henni, hvort lieldur hann er maðurinn hennar, faðir hennar, bróðir eða frændi, er svo samgróin menningu og siðum .Tapana, að jafn- vel hámenntaðir Japanar hafa ekk- ert við liana að athuga. Eg liefi séð .Japana háma i sig matinn, sem honum var gefinn, en kona lians og dætur krupu á liné bak við liann og lygndu aftur aug- unum. Þegar ég spurði manninn á eftir, livort ekki hefði verið til- hlýðilegra að skipta gjöfinni milli fjölskyldunnar (eins og gefandinn liafi ætlast til) svaraði hann: „Það væri móðgun við gestinn minn að skipta gjöf lians milli kvenna,“ Eg' hefi gengið framhjá likum kvenna og barna, sem liöfðu dáið af sulti, fyrir utan Uenostöðina í Tokio. Þau vöktu ekki meiri at- hygli en dáuðir grátittlingar, Þetta voru varla taldar mannlegar verur, af því að þær liöfðu ekki notið neinnar karlmannsverndar. Menntun japanskra kvenna mið- ar að því einu að gera þær að auð- sveipum og ódýrum þjónum karl- mannanna. Á sveitabæjunum sá ég þær notaðar sem húsdýr eða drátt- ardýr, og þegar jjrældómi dagsins lauk sátu þær i hnipri úti i h'orni, lengst frá arineldinum, sem karl- mennirnir sátu við, þangað til þeir höfðu matast. Og þá var þeim leyft að eta kaldar leifarnar. Á heimilum ríkra Japana í ná- g'renni Tokío hefi ég séð konurnar klæddar í skart - skrautlega kimonóa með ogi (breiðu belti um mittið). Þetta skart er talið sjálfsagt á ríkra manna heimilum, eins og livert ann- að stofustáss. En bæði á sveitabvlinu og í einka- bústaðnum eru þær taldar eins og hlutir, sem teljast til heimilisins en ekki sem lifandi verur, er hafi vilja, réttindi og óskir um að vera eitthvað meira en ambáttir. Margra alda kúgun hefir afmáð allar per- sónulegar óskir þeirra. Japan hefir notað konurnar eins og hver önnur náttúrugæði. Stofn- un, sem heitir „Geisha-sambandið“ hefir umsjón með hinni lögfestu vændiskvennaleigu, og' er stórt kaup- sýslufyrirtæki, sem aðeins rekur Framhald á bls. lk. en þá heyrðist fjarræn og dularfull rödd: „Darby, komdu með meira romm“. Sjóræningjarnir hrukku í kút og fölnuðu. Dick kraup á kné og dró upp Biblíu, eins og allir þrjótar gera á örlagastund. Cooyrighí P, I. B. Bo* 6 Copenhagen

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.