Fálkinn


Fálkinn - 20.06.1947, Blaðsíða 14

Fálkinn - 20.06.1947, Blaðsíða 14
14 FÁLKINN Þann 24. júni eiga þau hjúnin Guðný Magnúsdóllir ut/ Guðbjarni Sitj- mundsson á Mánabraut 10, Akranesi 25 ára hjúskaparafmæli. Lofíileiðir fá ,,skyiimster“-fliigvél Að ofah: Fyrstu farþegarnir með „Heklu“. .1 ð neðan: „Hekla“ á Reykjavikurf iuyvelli. Hin nýja „skyniaster“-flugvél Loft- leiða lcnti á Reykjavíkurflugvelli skömnni eftir hádegi síðastliðinn sunnudag. Hafði hún verið rúm- lega 10 klst. á leiðinni frá'Nýfundna landi. Margt var á flugvellinum til að fagna „Heldu“ — en svo hcitir flug- vélin —, og Loftleiðir hélt hoðs- gestum hið myndarlegasta boð cftir móttökuathöfnina. — Kristján Jó- liann Kristjánsson, formaður félags- stjórnar Loftleiða, flutti ýmsum stofnunum jiakkir fyrir fyrirgreiðslu jieirra við kaupin. Emil Jónsson, samgöngumálaráðherra, talaði um HREINSAR FLJÓTT OG ÖRUGGT BAÐKER, VASIÍAR, máimhlulir, gúlf, trémunir VIM-hrcinsunin heldur þeim skinandi m'ns og nýjum. X-V «44-825 Nína Sæmundsson Framh. af bls. 3. Nína raular íslenzk lög á kvöld- stundum, Og ísland er henni minni- stætt í hvívetna, ])ó að ýmislegt fyrnist á skemmri tíma en 21 ári. — í ræðu sinni vék biskupinn að myndum Nínu. Auk fyrrgreindra mynda minntist bann á „Promothe- us“, sem blasir við gestunum og í- búum Los Angeles. Einnig vék liann sérstaklega að nýrri mynd af litlum dreng, sem stendur í Los Angeles. Hefir mörgum orðið starsýnt á myndina, og þekktir gagnrýnendur hafa rómað liana mjög. Ekki skal listaverkunum, sem á sýningunni eru, lýst að neinu ráði, þvi að sjón er sögu ríkari. Nína Sæmundsson segist hafa breytt dálítið um stíl að undan- förnu. „Nýi stíllinn“ hefir hrifið hana, og gætir þess í ýmsum verk- um hennar. Kveðst lnin hafa hug á að leggja leið sína til Bretlands og kynnast ensku meisturunum. Einnig mun hún fara til Danmerkur og ef til vill Frakklands eftir dvöl sína hér. Er ])að tvimælalaust ósk allrar islensku þjóðarinnar, að henni megi allt til giftu verða og velfarnaðar á ferðum sínum eigi síður en i starfi. gildi þess fyrir samgöngukerfið, að millilandaflug yrði nú hafið af ís- lensku félagi á nýtísku flugvél sem l)essari. Líkti hann komu „Heklu“ við komu Gullfoss árið 1915, og samlíking þessi er góð. Hann flutti og Loftleiðum þakkir ríkisstjórnar- innar fyrir dugnað og framsýni i flugmálum. „Hekla“ tekur 4(i far])ega auk pósts og farangurs. Áhöfnin eru 7 menn. Eru það Bandaríkjamenn, en siðar muiju islenskir flúgmenn taka við flugstjórninni. — Burðarþol er 33 smál., vængjahaf 118 metrar og hver hinna fjögurra hreyfla 1350 hcstöfl. „Hekla“ mun verða í ferðum til Norðurlandanna, Bretlands og Frakk lands. Einnig kemur til greina að hún verði send annað, ef þörf kref- u r. Japanskar ambáttir. Framhald af bls. (>. þessa atvinnu. Stúlkan er leigð sambandinu af foreldrum sinum eða fjölskyldu. „Við borgum 1000 til 10.000 yen (frá 450 til 4500 kr.) fyrir nýjar $túlkur,“ sagðj eirin af torstjórum sambandsins við mig. „Þær eru sendar í eitthvert hús sam- bandsins. Arðinum er skipt milli s'ámbandsins, hússins, fjölskyldunn- ar og stúlkunnar.“ Geishastofnuiiin hefir breytt lyr- irkopiulagi sínu fyrir löngu síðan. Upprunalega voru geishurnar dáns- meyjar og söngmeyjar, sem voru liafðar lil að skemmta fólki, en nú eru þær ekkert annað en vændis- konur, þó að sumar þeirra kunni að dansa. Starfsævi geishunnar er tiltölu- iega stutt, og flestar þeirra reyna að safna sér peningum, svo að þær geti keypt sér frelsi áður en þær eru orðnar þrítugar. En þangað 1 i 1 þær geta gert það eru þær bók- staflega eign sambandsins. Sambandið getur keypt st-úlku hvenær sem er, en ekki má senda hana á „húsið“ fyrr en hún er orðin sextán ára. Ákvæði eru til - en sjaldan haldin - um að stúlk- an sé notuð til að skemmta, en ckki sem vændiskona, þangað til hún er átján ára. I’ær standa í gluggunum á litlu brúðulnisunum sínum, sem standa i röð meðfram þröngum götunum. Pað væri rangt að segja að þeim liði mjög illa. Þetta er eina lífið, sem þær þekkja, og þarna fá þær nóg af mat og talsvert af skarti, miklu meira en aðrar japanskar stúlkur fá, og finnst sturiduni, að eiginlega liafi þær verið heppnar. .Bandamenn eru að reyna að koma lýðræði og mannréttjindum á i Japan. En sala tuga þúsunda ai' ungum stúlkum lieldur áfram. Jap- anskar stúlkur fá ekki frelsi fyrr en bannað verður að selja þær eins og kvikfé. - Þetta cr málefni, sem ekki kemur Japönum cinum við. Það varðar samvisku alls liins síð- aða heims.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.