Fálkinn


Fálkinn - 20.06.1947, Blaðsíða 13

Fálkinn - 20.06.1947, Blaðsíða 13
F Á L K 1 N N 13 KROSSGÁTA NR, 637 Lárétt skýriny: 1. Handverksmenn, 12. elska, 13. leika, 14. lund, 1G. þræll, 18. ræða, 20. svað, 21. fangamark, 22. loft- tegund, 24. sþil, 20. ósamstæðir, 27. minnka, 29. gælunafn, 30. tveir sam- hljóðar, 32. stauranna, 34. fanga- mark, 35. dreil'i, 37. sökum, 38. frum- efni, 39. leiks, 40. kunningja, 41. glíma, 42. fæddi, 43. eind, 44. at- viksorð, 45. samliljóðar, 47. ósam- stæðir, 49. ferðist, 50. skammstöf- un, 51. matarílát húsdýra, 55. tveir samhljóðar, 50. deyfir, 57. líkams- hlutinn, 58. fangamark, 00. hlekk, 02. atviksorð, 03. sérhljóðar, 04. hár, 00. spjótshiuta, 08. liress, 09. skyld, 71. ungviði, 73. veiða, 74. feiti. Lóðrétt 'skýring: I. Fljótur, 2. atviksorð, 3. hiskup, 4. leikur, 5. hægindi, 0. mjög, 7. liár, 8 söngfélag, 9. upphafsstafir, 10. ferðast, 11. þraut, 12. milliliðasala, 15. fyrirtækið, 17. gæta, 19. flottara, 22. fugl, 23. fótabúnað, 24. sérfræð- ing, 25. keyra, 28. verkfæri, 29. frumefni, 31. látinn, 33. fljót, 34. rennu, 30. atviksorð, 39. óhreinka, 45. nokkrir, 40. hrylla, 48. húðanna, 51. mann, 52. læknir, 53. dócent, 54. mjúk, 59. feikn, 01. forboð, 03. fugl, 05. greinar, 00. skemmd, 07. Idé, 08. vafi, 70. ósamstæðir, 71. sam- hljóðar, 72. fangamark, 73. áhald. LAUSN A KROSSG. NR. 636 Lúrétl ráðning: 1. Ingólfsstræti, 12. klór, 13. salin, 14. póll, 10. ali, 18. tif, 20. ala, 21. La, 22. fín, 24. skó, 20. S. U., 27. Kaleb, 29. stall, 30. op, 32. Suður- gata, 34. La, 35. frá, 37. Ra, 38. F. T., 39. par, 40. Njál, 41. ró, 42. óa, 43. laun, 44. sár, 45. SL, 47. fá, 49. ske, 50. VL, 51. skeiðhestur, 55. SS, 50. flogs, 57. eltur, 58. GG, 00. áta, (i2. las, 03. HE, 04. urt, 00. öln, 08. hag, 09. rart, 71. brúna, 73. álfi, 74. Seltjarnarnes. Lóðrétl ráðning: 1. Illa, 2. Nói, 3. Gr, 4. LS, 5. fat, (i. stik, 7. Sif, 8. Tn, 9. æp, 10. tóa, 11. ills, 12. Kalkofnsvegur, 15. Laug- arnesvegi, 17. milur, 19. skatt, 22. fas, 23. neðarlega, 24. Stafafell, 25. Óla, 28. BU, 29. SG, 31. prjál, 33. rá, 34. lauks, 30. áar, 39. fas, 45. skott, 40. óð, 48. ástar, 51. slá, 52. ís, 53. HE, 54. tug, 59. gras, 01. klúr, 03. hafs, 05. tré, 00. öra, 07. NNN, 08. hlé, 70. TL, 71. BJ. 72. AA, 73. án. Eg veit auðvitað, að þér gerið ekki annað en þa'S, sem þér teljið rétt, herra lögreglusljóri, sagði Ballard. En ég fer ckki fram á annað en það, að frávikningu minni verði frestað um einn dag. En þér verðið þá að segja mér ástæðuna til þess, að rétt væri að gefa yður Jxmnan frest, lautinant? — Eg get ekki lofað yður neinu fyrir- fram, lögreglustjóri. En mig langar til að þér trúið mér þegar ég segi yður, að því fer svo fjarri að ég ætli að skaða lögreglu- sveitina, að ég tel þvert á móti góða von um, að ég geti gert henni mikinn greiða, ef ég fæ að halda starfinu áfram í einn dag enn. Lögreglustjórinn þagði lengi og hugsaði sig um. Hann hafði fyrir framan sig skýrsl- una, sem hann hafði fengið frá Lavan, forstjóra III. umdæmis. Og í lienni var tíundað allt ]iað, sem Lavan hafði ekki viljað segja hlöðunum, fróðleikur, sem liann liafði komist yfir þessa daga, síðan Iiann tóik sjálfur við rannsókn Sneeds- málsins. Þér hafið einhver áform í huga? spurði Redcliffe. — Já, ég hefi augastað á ýmsu. En þér viljið ekki segja mér hvað ]iað er ? — Eg gel það því miður ekki, herra lögreglustjóri. — Jafnvel þó að það sé eina leiðin til ]>ess að forða yður frá frávikningu í kvöld? — Er nauðsynlegt að afgreiða þetta mál í kvöld ? — Já, yfirlögreglustjórninn verður að fá skýrslu um málið í kvöld. — Jæja, herra lögreglustjóri. Eg get að 'uinnsta kosti sagt yður svo mikið, að é»: er í þann veginn að hremnja Haukinn. En það er líka allt og sumt, sem ég get sagt yður núna. Þér sjáið árangurinn á mánu- dagsmorgun. Ef hann verður enginn þá er ég reiðubúinn til að fara. Lögreglustjórinn skildi, að Ballard var ckki að lala út í bláinn. Hann sat enn um stund og hugsaði sig um.Svo tók hann 50-centa silfurpening upp úr vasanum og fleygði honum upp í loftið. Peningurilm datt á borðið og myndin vissi upp. Lögreglustjórinn greip peninginn og það fór bros um andlitið á honum. — Gott og vel, Ballard, þér unnuð. Við sjáumst á mánudagsmorguninn, sagði hann. Þegar Ballard kom út úr skrifstofu lög- reglustjórans nokkrum mínútum síðar, kom lögregluþjónn og stöðvaði hann. — Það er sími til yðar, lautinant. Þa? blýtur að vera eittbvað áríðandi. Því að þetta er í þriðja skipti, sem maðurinn hringir. Ballard tók smann. Það var Phil Gold- man. — Eg verð að fá að koma til yðar und- ii eins, lautinant. Ballard varð undireins ljóst livað gera skyldi. Það mundi verða höfð gát á hon- um til mánudagsmorguns — njósnað um allt, sem hann tæki sér fyrir hendur. — Þvi miður, þér getið ekki hitt mig fyrr en á mánudagsmorgun. En lautinant, þetta er. . . . — Við skulum athuga það á mánudags- morguninn! —■ Þér eigið við......? — Skiljið þér mig ekki? Eg verð ekki til viðtals fyrr en á mánudagsmorgun. Þá getið þér komið til mín. — Hvert i lieitasta, lautinant! — Jæja, hringið þér til mín á mánu- dag, sagði Ballard og sleit samtalinu. XXXIV. Gestirnir safnast. í einum glugga veðraða turnsins á Grav Mansion stóð Haukurinn og slarði út á grátt síödegisrökkrið. Úr þessum stað hafði hann útsýni til allra liliða og gal haft gát á öll- um, sem komu nálægt húsinu. Loftið var snjöþungt og þessvegna virt- ist staðurinn enn ömurlegri en ella. Þarna heyrðist ekkerl liljóð trufla sunnudágs- kyrrðina. Það var ekki fyrr en eftir að dimmt var orðið, sem nokkuð varð til að vekja athygli IJauksins. Stór bifreið kom inn blindgötuna að norðanverðu. Gatan lá upp að múrgarð- inum, sem var kringum Gray Mansion. Bíllinn sneri við múrinn og bakkaði svo inn í hliðið uhdir hvelfinguna. Sarge gægðisl yfir öxlina á Hauknum. Maður kom úl úr bifreiðinni. Hann gekk inn úr porlinu og meðfram múrnum að bakdyrunum, sem lágu upp á aðra hæð. — Þetta lilýtur að vera einn af bófuni Goldys, sagði Sarge. — Líklega forvörður. — Áreiðanlega. Goldy hættir einum manni og bíður svo viðbúinn til að laumast á burt, ef eitthvað kemur fyrir forvörð- inn. Maðurinn nam staðar við stigann, og svo heyrðu þeir að hann gekk upp. Hann kom að dyrunum læstum, og innan skannns heyrðu þeir fótalak lians í innri hluta hússins, á annarri hæð. í bilnum sat Pbil Goldman ásamt Bullet Snozel og fjórum öðrum mönnum. IJve lengi hefir liann verið burtu, Bullet? spurði bófahöfðinginn. — Tiu mínútur. Jæja, við biðum fimm mínútur enn. Goldman var alls ekki viss um bvernig þetta mundi fara. Þetta gat verið gildra. En ef það hefði verið tilgangur þessara tveggja dularfullu manna, að ganga milli bols og höfuðs á honuin, þá hefðu þeir

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.