Fálkinn


Fálkinn - 20.06.1947, Blaðsíða 10

Fálkinn - 20.06.1947, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN VHCSSW LCS&HbURHIR Mickey Mouse fæddist í bílskúr. Flestar teikniniyndirnar, sem [ni veltist uin af hlátri yfir, eru ger'ð- ar af Wait Disney. Hann er faðir Mickey Mouse, þriggja smágrísa, Mjallhyítar og dverganna sjö, og margra annarra. Þú þekkir líklega Mickey Mo*use, en Walt Disney veistu minna um. Þegar Walt Disney gekk í skóla, árið 1912, svaf hann alitaf í tím- unum, nema cðlisfræði- og teikni- tímunum, og strákarnir dáðust að honum af því að hann gat hermt eftir Chaplin. Hann gerði auðvitað ailar teikningarnar i skólablaðið og g'ekk á kvöldskóla til að fullkomna sig i teikningu. Þegar Iiann kom úr skólanum var hann auglýsinga- teiknari, og var látinn gera mynd- ir af hænsnum og öndum, sem áttu að vera í verðlista fyrir land- búnaðarafurðir. Dýrin, sem hann teiknaði liafa víst verið heldur fjör- leg, því að eftir fáa mánuði var hon- um sagt upp. En hann tók sér það ekki nærri. í frístundum sinum hafði liann nfl. húið til teiknikvik- mynd, sem hann var svo heppinn að geta selt, og nú fékk hann tæki- færi til að gera það sem hann langaði mest til. Hann blés nýju lífi í mörg gömul ævintýri með því að gera teiknifilmur úr þeim. Hann var hálft ár að gera fyrstu kvikmyndina sina en varð gjald- [n'ota á henni og fór til Holly'wood skuldunum vafinn. Þar fékk hann nóg að gera, en leiddist það og stofnaði nýtt fyrirtæki sjálfur. Iiann sat í bílskúrnum ásamt bróður sin- um og' nokkrum kunningjum og þeir teiknuðu, og nú fæddist Mickey Mouse, sem hefir gert hann lieims- frægan. Nú vinnur Walt Disney ekki í „Sumir þeirra, sem ég hryggbraut áður en ég giftist þér, eru miklu ríkari en þú ert núna.“ „Og af hverju heldurðu að það sé?“ afe s|e a|e 4e a|e „Einni konu of mikið!“ las frú- in, sem var að renna augunum yfir fyrirsagnirnr í blaðinu. „Þetta er víst um tvíkvæni!“ „Ekki þarf það nú að vera,“ sagði húsbóndinn án þess að iita upp. Skáti, sem hafði heitið því að gera tvö góðverk á dag, vaknaði eina nóttina og mundi þá að hann hafði gleymt góðverkunum daginn áður. Hann fór niður i kjallara og opnaði gildru, sem mús hafði iokast inn í. Það var fyrra góðverkið. Og svo gaf hann kettinum músina. Það var síðara góðverkið. ****♦ „Jæja, svo að hún Moily er þá loksins gift. Hver er sá lukkulegi?“ „Hann faðir hennar.“ bílskúr lieldur í húsi, sem hann hefir byggt sér fyrir 200.000 doll- ara. Hann liefir mörg hundruð að- stoðarmenn og hefir stofnað teikni- skóla, þar sem kennt er að gera teiknimyndir. Gætirðu hugsað þér að ganga i þann skóla? í teiknimynd, sem tekur átta mín- útur að sýna, þarf 15.000 sérstakar teikningar. Hefirðu tekið eftir að á teiknimyndum eru alltaf stór höfuð, stórar hendur og fætur. Þá er nefnilega hægara að teikna hreyfing- arnar og svipbrigði. Þá er annað, sem þú liefir víst aldrei tekið eftir: Menn á teiknimyndum liafa aldrei nema fjóra fingur. Þumalfingur og þrjá aðra, því að það mundi verða krubbulegra að teikna fimm, og enginn saknar fingursins. Syngjandi hvaliirinn Wikkie, sem j)ið eiyið eftir að kynnast. S'ýja veiðiaðferðin hans Adamsons. Geturðu framleitt tvö hestöfl? Hve mörg hestöfl framleiðir þú ef þú I. d. stekkur yfir snúru, sem er 1,6 metra iiá? Nákvæmúr út- rcikningur sýnir að þá framleiðir þú 2 og 2/15 hestafls á þeirri % sekúndu, sem þetta tekur þig. Iin þá er gert ráð fyrir að þú sért 75 kg. á þyngd, en það ertu varla. Nú skal ég sýna þér hvernig þú reiknar þetta út. Orkuframieiðslan er talin i kílógrammetrum. Ef mað- ur vegur 75 kg. er órkuframleiðsl- an þá 75, margfaldað með þeim metrafjölda, sem maður stekkur á iiæðina, þ. e. 1,6 og tíminn sein þetta tekur þig er um % sek. Þú framleiðir þá 75 x 1,6 eða 120 kgm. á % sek. eða ltiO kgm. á cinni sek. Hestaflið er talið 75 sek/kg.m. og með þvi að deila þvi í 160 færðu útkomuna: 2 og 2/15. Þér vornð svo nærgætin að taka af yður hattinn,. ... en vilduð j)ér ekki gera svo vel að leggja niðtír húrið líka. . ? „Því þarf ég endilega að fara i rúmið á vissum tíma?“ sagði snáðinn. „Eg er ekki í neinu stétt- arfélagi.“ ***** Hún: „Þcgar ég giftist þér hélt ég að þú værir góður maður.“ Hann: „Það gerðu allir vinir mín- ir líka.“ Það cr sími til sjiiklingsins. Tengiliðurinn. Hjón ein í Jóhannesborg í Suður- Afríku fóru fram á skilnað, en liæði vildu fá hundinn í sinn hlut viö skiptin. Varð dómarinn að skera úr málinu og dæmdi hann konunni húndinn, en maðurinn fékk ieyfi til að heimsækja liundinn og hafa liann burt með sér i orlof, en þó aidrei lengur en tíu daga í éinu.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.