Fálkinn


Fálkinn - 20.06.1947, Blaðsíða 15

Fálkinn - 20.06.1947, Blaðsíða 15
 F Á L K I N N 15 NÝ BÓK MATTHÍAS JÓNASSON: Athöfn og uppeldi EFNI: Hvað getum við gert fyrir börnin okkar? Sálræn þróun barnsins. Barnabrek og skaplestir. Ósannsögli barna. Einþykkni og þrjóska. Vilji og viðfangsefni. Hlýðni og frjálsræði. Æskan og trúarbrögðin. Uppeldi og hegning. Leikir og störf. Um svefnþörf barna og tómstundir foreldra. Samvistir barna. Samvinnumögu- leikar heimilis og skóla. Þegar kynhvötin vaknar. Uppejdi og stjórnmál. Þegar dr. Matthías flutti útvarspserindi sín um uppeldismál i fyrra vöktu þau óvenjulega og óskipta athygli mikils hluta hlustenda. Sýndi það liina ótvíræðu og tímabæru nauðsyn á fræðslu um þessi mikilsverðu mál og bar jafnframt vitni skemmtilegum flutningi höfundar. Nú hefir dr. Matthía& ritað bók um hin sömu efni. Hann gerir þar á einstaklega rösklegan og læsilegan hátt grein fyrir vandamálum uppeldisins, þekkingu manna á sálar- lífi barna og þeirri hjálp, er slík þekking getur veitt í hagnýtu uppeldi. Þetta er bók, sem rituð er lianda nútímafólki, fóllci, sem gerir sér grein fyrir skyldum sínum gagnvart hinni upp- vaxandi kynslóð og veit að þekking er nauðsynleg til að ná árangri i þeim vanda. Bókin er mikilsverð hjálp öllum þeim, er uppeldismálum sinna, en fyrst og fremst handbók allra heimila, sem með börn fara. HLAÐBÚÐ H raðf rysti hús Útvegum og smíðum öll nauð- synle]g tæki fyrir hraðfrystihús. 2-þrepa frystivélar 1-þreps — — — hraðfrystitæki ísframleiðslutæki flutningsbönd þvottavélar. Umboðsmenn fyrir hinar lands- kunnu ATLA.S-vélar. H. F. HAMAR REYKJAVÍK Símn.: Hamar. Sími: 1695 (4 lín.) H.F. EIMSKIPAFELAG fSLANDS Arður fyrir árið 1946. Aðalfundur félagsins, sem haldinn var 7. þ. m. sam- þykkti að greiða hluthöfum 4% — fjóra af hundraði — í arð fyrir árið 1946. Arðurinn verður greiddur á aðal- skrifstofu félagsins í Reykjavík, og hjá afgreiðslumönn- um þes& um land allt gegn framvísun arðmiða. Ennþá eiga allmargir hluthafar eftir að sækja nýjar arðmiðaarkir fyrir árið 1943 - 1961. Eru það vinsamleg tilmæli félagsins, að hluthafar sæki arðmiðaarkirnar hið fyrsta, en þær eru afhentar gegn framvísun arðmiða- stofnsins, sem fylgir hlutabréfum félagsins í Revkjavík, stofnunum er ennfremur veitt viðtaka hjá afgreiðslu- mönnum þess um land allt. Þá skal á það minnt, að arðmiði er ógildur, ef ekki hefir verið krafist greiðslu á honum áður en 4 ár eru liðin frá gjalddaga hans. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Tilkynning. Vegna sumarleyfa verður aðalskrifstofa Áfeng- isverslunar ríkisins á Skólavörðustíg 12, ásamt iðnaðar- og lyfjadeild lokað frá mánudegi 14. júlí til laugardags 26. júlí, að báðum dögum meðtöldum. Sérstaklega er vakin athygli á lokun iðnaðar- og lyfjadeildar hina tilgreindu daga, 14.-26. júlí. Áfengisverzlun xíkisins.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.