Fálkinn


Fálkinn - 22.08.1947, Blaðsíða 3

Fálkinn - 22.08.1947, Blaðsíða 3
F Á L K I N N 3 VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM Uitstjóri: Skúli Skúlason Framkv.stjóri: Svavar Hjaltested Skrifstofa: Bankastr. 3, Reykjavík. Sími 2210 Opin virka daga kl. 10-12 og 1-6 Blaðið kemur út hvern föstudag Allar áskriftir greiðist fyrirfram HERBERTSprenf SKRADDARAÞANKAR f nieðvitund útlendinga, sent al- drei Iiafa til íslands koinið, er ístand svo fjöllótt, að varla niuni sjást sléttléndi ]iar, og svo grýtt og ófrjótt, að grænir blettir sjáisl þar ckki nenia á stangli. Landið er livítt af jökli, svart af sándi eða gult af mosa. Þannig' hugsa þeir sér það. Og svo lialda þeir að reykir standi þar upp úr jörðinni á liverju strái, og það séu liverirnir en ekki Golfstraunnirinn, sem gerir fsland hyggilegt. En þegai- nágranni frá Noregi kcmnr á Kambabrún og Htur aust- ur yfir Suðurlandsundirlendið, sér hann stærra flatlendi, en til er í öllum Noregi. Og þetta flatlendi er grænt — grasi vaxið milli fjalls og fjöru, að heita má. Kn það er óræktað. Og þvi skilur Iiann ekk- ert i. í þéttbýlla landi, en hjá okluir, mundi allt þetta verða rækt- að á svipstundu, segja þeir. — Fló- inn, Ölfusið, Holtin, Landeyjarnar, Eyjafjallasveitin eru gullnáma, sem getur fætt milljónir nianna. Hér er lifalt auðveldara að rælcta landið en í miðlungs góðri landbúnaðar- sveit hjá okkur, og hundrað sinn- tnn betri ræktunarsfulyrði en i lökustu sveitunum, sem við byggj- um. íslendingar voru frá öndvcrðu talin landbúnaðarþjóð fremur en sjávarútvegs, en samt þekktu þeir ekki plóg í nokkur hundruð ár. Það mun vera einsdæmi um nokkra landbúnaðarþjóð, og þvi ekki að furða þó að við höfum dregisl aft- ur úr. Nú stendur til að gera Iireint fyrir dyrunum að þessu leyti, og notfæra þau skilyrði, sem landið hefir til jarðræktar og búskapar sið- aðra manna. Þetta gerist á þeini tima, sem flóttinn til kaupstaðanna er harðari en nokkru sinni áður. Engar meðgjafir hins opinbera megna að halda fólkinu í sveitun- um. En ef hitt sannast að hægt cr að lifa góðu lífi í islenskum sveit- um, meðgjafarlaust, ]>á kernur fólk- ið þangað aftur og reisir „byg’gðir og bú í blómguðu dalanna skauti“. Og unir „glatt við sitt“. i Um nónbil á sunnudaginn var kom upp eldur á efstu liæð Laug- arvatnsskóians. Magnaðist hann mjög, og varð ekki við neitt ráðið, fyrr en slökkviliðið kom frá Reykja- vík og Selfossi, en ])á höfðu tvær efstu hæðirnar brunnið til kaldra kola. Ein starfstúlkan, María Þor- steinsdóttir, er svaf á loftinu, er eldsins varð vart, bjargaðist naum- lega út á brunakaðli. Sleppti hún taki á kaðlinum of fljótt og slasað- isl við fallið. Hlaut hún vont hand- leggsbrot og einnig fleiri meiðsl. Fjöldi fólks missti aleigu sína i brunanum, en litlu einu var bjarg- að. Skólastjóraíbúðin og íbúðir kenn aranna Guðmundar Ólafssonar og Þórðar Kristleifssonar brunnu mjög fnnanstokksmunum var einhverjum bjargað, en þar eð úrhelUsrigning var allan sunnudaginn, skemmdust þeir mikið af bleytu. 16 starfstúlk- ur, sem höfðu vistarverur í rishæð- inni misstu allt sitt. Dvalargestir, sem voru um 30 talsins, gátu bjarg- að mestum hluta eigna sinna, Leikfimishúsinu tókst að bjarga frá skemmdum, og talið er að aðal- hæðin verði íbúðarhæf, er dyttað hefir verið að loftinu. Skólastjórinn að Laugarvatni, Bjarni Bjarnason, hefir fært öllum þeim er aðstoðuðu við slökkvistarf- ið, bestu þakkir. .Bæði slökkvilið- ið úr Reykjavík og frá Selfossi og fólk úr Laugardal auk starfsfólks og gesta hjálpaði scm best það gat. Fræðslumálastjóri hefir farið aust- ur að Laugarvatni og hitt Bjarna Bjarnason, skólastjóra að máli. Tel- ur Bjarni, að liægt verði að halda uppi kennslu fyrir eldri nemendur, með því að nota aðalhæðina og kjallarann, en nýir umsækjendur geta ekki fengið skólavist í vetur. Vonandi mun skólahúsið að Laug- arvatni brátt rísa úr rústum enn stærra og myndarlegra en það var, þvi að bæði sumar og vetur sækir þangað fjöldi mikill. Myndirnar hcr að ofan eru frá brunanum að Laugarvatni. Sú efri sýnir suðurhlið skólahússins. Eldur- inn er orðinn talsverður, en reykinn leggur norður, svo að burstirnar sjást vel. Neðri myndin sýnir reykjarmökkinn leggja norður af skólahitsinu. Lengst til luegri sési skólastjóraibúðin. Bmiiiiin að Lang'arvatiii

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.