Fálkinn


Fálkinn - 22.08.1947, Síða 12

Fálkinn - 22.08.1947, Síða 12
12 F Á L K I N N Kathleen O’Bey: Framhaldssaga. — 8. Augu blinda mannsins — Það skal ég gera, læknir. Yerið þér sælir. Læknirinn kinkaði kolli til þeirra beggja, og svo skundaði hann á burt, en þau fóru inn í húsið. Fáum mínútum síðar, er Lilly stóð við gluggann, sá liún læknirinn aka liratt fram hjá bílnum sínum áleiðis í sjúkravitjan- irnar. Karter sat við skrifborðið og Lilly sneri sér að honum þegar Samo kom inn skömmu síðar, með böggul, sem hann lagði á borðið fyrir framan lmsbónda sinn. Þetta kom í póstinum, sagði hann og fór út aftur. Karter skar á böndin á bögglinum. Askja var innan í pappírnum og þegar bann tók lokið af, sá Lilly að undurfalleg- ar rósir voru í öskjunni. LiIIy flýtti sér til hans. — En livað þær eru fallegar, sagði hún, og ætlaði að taka eina þeirra, þegar Karter hrinti heniil frá. Hann stóð grafkyrr, eins og hann væri að ldusta. Hann laut sem snöggvast niður að blómunum en rétti sig fljótlega upp — og Lilly sá að hann varð náfölur. Farið þér frá, sagði liann og tók öndina á lofti, — fljótt frá — eg þekki hljóðið, ég liefi heyrt það hundrað sinn- um í myrkviðum Afriku. ... Hann lét öskjuna detta á gólfið og sparkaði henni út í horn. Og nú gall rödd hans um stofuna:— Samo - Samo — komdu strax! Hann hrópaði eitthvað afríkanskt orð, sem Lilly skildi ekki. Og eins og hún væri dáleidd horfði hún á blómin, sem lágú á gólfinu. Út úr blóm- vendinum liðaðisl ofurlítil græn naðra . . Þetta er ein af hættulegustu eiturnöðr- um Afríku, sagði Karter og rödd hans var hás og æst. 6. kapítuli. Naðran liðaði sig fram á gólfið. Svo lá lnin kyrr og teygði lil úr sér raka, langa tunguna. Hurðinni var hrundið upp. Lillv sá Samo bregða fyrir í dyrunum og hann virtist vera steingrár í andliti. í sama augnabliki hafði hann gripið staf, sem stóð fyrir innan dyrnar og i hendingskasti var hann kominn að nöðr- unni. Stafurinn flaug gegnum loftið og hitti Jjar sem hann átti að hitta. Hausinn á eiturkvikindinu fór í mél. Nokkrar krámpateygjur fóru um skepn- una og svo lá hún kyrr. Samo sneri sér að húsbóndanum. Augu bans skutu neistum af bræði, og röddin var skerandi Jjegar hann tók til máls. Lilly skildi ekki hvað hann sagði. Hann hefir vafalaust talað afrikanska mállýsku, en endirinn var sá að Karter benti honum til sín og klappaði honum á öxlina. — Rólejgur, Samo, sagði liann vingjarn- lega. Þetta er ekkert. Æsingur Samos hvarf samstundis. Hann varð fyllilega eins og liann ólli að sér og sótti nú fægireku og fór út með dauðu nöðruna og blómvöndinn. Þegar hann kom fram að dyrunum sneri hann við enn einu sinni og leit á liúsbónda sinn. Svo yppti hann öxlum og fór út. Sveinn Ivarter stóð á miðju gólfi. Það lék bros um varir hans og svo hló hann lágt. Það var lieppilegt að ég heyrði í henni hljóðið, sagði hann í léttum tón. Yerði maður fyrir eiturtönninni ó J)essu kvik- indi lifir maður ekki nema í bæsta lagi tíu mínútur. Sámo hélt J)ví nú eindregið fraln, að þessi atburður væri full sönnun fyrir Jjví, að kynbræður bans væru þarna að verki. Þetta var algeng aðferð nú hjá þeim, J)egar J)eir vildu koma einhverjum fyrir kattarnef. — Þessi nöðrutegund er frá Afríku, ég þelcki hana svo vel þaðan. —Samo hefir eflaust rétt fyri'r sér, sagði Lilly luigsandi. Hún gat bara ekki stillt sig um að brjóta beilann um, hvort J)að væri ekki Samo sjálfur, sem stæði á bak við alla J)essa viðburði. Hún gat ómögu- lega fengið sig ofan af þvi, að það befði verið liann, sem heimsótti hana um nótt- ina. En átti liún að segja Karter frá J)ess- um grun sínum? Hún afréð — að minnsta kosti fyrst um sinn —að láta grun sinn ekki fara lengra. Annars mundi Karter víst alls ekki fáanlegur til að trúa slíku ódæði á þjón sinn, sem hann virtist bera fullt traust til. En Lilly liafði heitið sjálfri sér J)vi að hafa nánar gælur á Sarno. Það var Sveinn Karter, sem vakti liana af heilabrotum hennar til veruleikans aftur. - Við getum eins vel farið undir eins, sagði hann. Svo getum við etið Iiádegis- verð inni í borginni. Iiún horfði á hann aðdáunaraugum. Eg skil eiginlega ekki hvernig í ó- sköpunum þér getið tekið öllu Jiessu eins rólega og J)ér gerið, sagði bún. Þetta með nöðruna hefði þó vel getað kostað vður lífið. Hann vppti öxlum. — Maður er svo van- ur þessu i Afriku, þar sem ég befi lifað mest af ævinni. Maður venst J)ví. Þessar litlu eiturnöðrur finnur maður allsslaðar, — einn af mönnum mínum fór einn morg- un í stígvél, sem naðra liafði skriðið ofan í, og eftir tíu mínútur var hann dauður. Það fór hrollur um hana en hún sagði ekki neitt. Og hann hélt áfram: — En hvernig líst yður á tillögu mína? — Eg get verið tilhúin hvenær sem vera skal, sagði hún. — Ágætt. Eg ætla að biðja Samo um að ná í bifreið. Ilann verður með okkur, og svo getur liann fylgt mér meðan J)ér eruð í yðar erindum. Tæpum stundarf jórðungi síðar stóð vagninn við dyrnar. Lilly og Karter settust inni í honum, en Samo settist hjá bílstjóranum. Lilly og Karter töluðu ekki mikið sam- an á leiðinni, bann kom aðeins með spurn- ingar við og við, og af þeim varð hún Jjess áskynja að hann langaði til að liún segði honum eitthvað af sjálfri sér. Hún sagði honum eins mikið og; hún taldi forsvaranlegt, sagði honum að hún hefði aldrei J)ekkt föður sinn né móður og hefði ekki hugmynd um hver J)au væru, en langaði mikið til að fá að vita deili á þeim. Hinsvegar sagði hún honum Iionum ekki að hún hefði haft J)etta á bak við eyrað þegar hún réði sig til Helme- gaard. Lilly sal hugsi er J)au óku inn í borgina. Hún var að bugsa um bve örugg Iiún var i návist lians, J)ó að hún J)ekkti hann ekki nema lítið. Og samt fannst Iienni eins og hún hefði J)ekkt Iiann i mörg ár, eins og þau væru að vissu leyti gamlir vinir. Hversvegna hún gat eklci fundið neina skýringu á J)ví sjálf, en þella var stað- reynd. Og samt var liann, þrátt fyrir alúð sína oft fremur hlédrægur og stundum meira að segja afundinn. Hvar viljið þér fara úr bílnum? sj)urði hann. Ilún nefndi heimilisfang sitt og hann lét boð ganga til bílstjórans. Svo béll bann áfram: Eftir klukkutíma skulum við hittast og borða saman, og' svo getum við haldið erindagerðum áfram á eftir. Finnst vð- ur ekki best að liafa J)að svo? Ágætt — alveg eins og þér viljið, berra Karter. Við getum máske hitst á Ráðhústorginu, við varðbúsið, við varðliús strætisvagnastjóranna. Nokkru síðar nam vagninn staðar við liltekna götunúmerið, og Lilly liljóp út. — Eftir klukkutíma á Ráðhúslorginu, sagði bún glaðlega og rélti lionum hönd- ina. Jó, sjáumst aftur! Hann brosti til hennar og brosið varð til J)ess að blóðið kom fram í kinnar hennar og hjartað fór að liamast. Ilún skellti bílhurðinni aftur og ílýlti sér inn í húsið. Hún heyrði bílinn aka burt meðan lnin var að hlaupa upp stigann. Hún var í miklum vafa um hvort hún ætti að segja upp íbúð sinni með stysta leyfilegum fresti, en ákvað loks að balda henni fyrst um einn. Það var enginn trygging fyrir því að þessi staða, sem hún hafði fengið,

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.