Fálkinn


Fálkinn - 22.08.1947, Qupperneq 13

Fálkinn - 22.08.1947, Qupperneq 13
F Á L Ií I N N 13 KROSSGÁTA NR. 646’ Lárétt, skýring: 1. ÁræSin, 5. skóhljóð, II). fljót- ið, 12. flík, 13. eldstæði, 14. skelfd- ist, 11). verk, 18. félög, 20 ráðning, 22. efni, 24. mökkur, 25. Umbrot, 26. missir, 28. setja, b.h., 29. end- ing, 30. tygging, 31. stjórnar, 33. tveir eins, 34. flýi, 36. flanar, 38. fiður, 39. rusl, 40. ílát, 42. stúlka, 45. ríki, 48. bæstur, 50. skelin, 52. mikill, 53. söngfélag, 54. lána, 56. ættingja 57. flana, 58. sliemmdur, 59. hrauk, 61. kaffibrauð, 63. stefna, 64. reiðihljóð, 66. lágfóta, 67. kað- all, 68. krökt af, 70. ómarga, 71. Ás, 72. svertinginn. Láðrétt, skýring: 1. Grikkur, 2. randa, 3. umhugs- un, 4. félag, 6. setti saman, 7. mál, 8. óhreinkar, 9. bagla, 11. lieiður, 13. amboð, 14. crfiði, 15. kona, 17. gljúfur, 19. hryllir, 20. hár, 21. hita, 23. pest, 25. op, 27. g'uð, 30. gælunafn, 32. uppfinning, 34. skýli, 35. hlemmur, 37. fljót, 41. vikublað, 43. æsta, 44. dægradvöl, 45. borð- aða, 46. friða, 47. fiskurinn, 49. tala, 51. karldýr, 52. eins, 53. vegg- ur, 55. konu, 58. fljót, 60. dyggur, 62. form, 63. kallar, 65. jirep, 67. grein, 69. ósamstæðir, 70. frumefni. LAUSN A KR0SSG. NR. 645 Lárélt, ráðning: ' 1. Stúrinn, 5. lireyfil, 10. ala, 12. all, 13. kul, 14. ull, 16. tug, 18. ær- an, 20. Þráin, 2S. Rist, 24. ið, 30. þig, 26. fat, 28. lúr, 29. ið, 30. gana, 31. arin, 33. ræ, 34. forn, 36. laug', 38. möl, 39. sog, 40. gól, 42. tarf, 45. fága, 48. T.S. 50. næla, 52. súla, 53. Na, 54. rós, 56. lak, 57. æla, 58. fín, 59. ítur, 61. stóll, 63. g'las,, 64. mor, 66. afa, 67. slá, 68. fái, 70. aka, 71. alfaðir, 72. prestur. Lúðrétt, ráðning: 1. Strætið, 2. raun, 3. ill, 4. Na, 6. rá, 7. elt, 8 ylur, 9. listræn, 11. flá, 13. kaf, 14. urga, 15. lifa, 17. gil, 19. rið, 20. þinn, 21. nart, 23. súr. 25. þar, S7. tia, 30. golan, 32. nugga, 34. fiit, 35. vot, 37. Góa, 41. stríkka, 43. ræl, 44. flas, 45. fúll, 46. ála, 47. hanskar, 49. sót, 51. Alcta, 52. sæla, 53. nía, 55. sum, 58. flá, 60. rofa, 62. ófá, 63. glas, 65. ráð, 67. ske, 69. I.I. 70. ar. ***** yrði varanleg, — og eí' liún yrði það var gott að eiga einhvern samastað vísan. Lilly nam staðar og var forviða er hún kom inn í fordyrið að íhúð sinni. A gólf- inu við fætur liennar lá simskeyti. Hún tók það upp og opnaði það for- vitin. Þar stóð: „Þér fóruð að ráðum mínum í fyrsta sinn — ye.rið það aftur. Farið undir eins og þer hafið fengið þetta skeyti, í Sortegade 116111 t. v. Þar fáið þér frek- ari upplýsingar Sá sami og seinast." Lilly stóð agndofa með símskeytið í liendinni og starði forviða á það. Þessi dularfulli vinur, sem vildi hjálpa henni, lilaut þannigi að fylgjast með því sem lnin liafðist að, úr því að hanii vissi nú þegar að hún liafði lekið stöðuna á Helmegaard. Hún leit á stimpilinn og sá, að sím- skeytið var senl þennan sama dag, og að því er hún gat besl séð, fyrir aðeins klukkutíma. Hún gekk liægt og lntgsandi inn í íbúð- ina. Átli bún að fara á þennan slað, sem nefndur var i skeytinu. Og hvern mundi liún liitla þar? Jæja, hún liafði nægan tíma til að ráða það við sig, fyrst álti hún að borða með Sveini Ivarter, og siðan átti hún að fara lil málaflutningsmannsins og svo .... Sorle- gade? Ilún minntist þess nú, að þessi slaður var ekki Iangt frá skrifstofu mála- flutningsmannsins, liún yrði ekki margar mínútur að ganga þangað, og ekki gat það spillt neinu þó að hún færi. Meðan hún var að ganga frá dótinu, sem hún ætlaði að hafa með sér, var hún að liugsa um livort hún ætti að segja Karter frá símskeytinu, en eftir að hafa hugsað sig um dálitla stund komst hún að þeirri niðurstöðu að hún skyldi ekki gera það þá niundi hann kannske fara að spyrja liana í aþula, og hún gæli þá ljóst- að upp áformum sínum, fyrst og fremst viðvíkjandi þvi, sem hún ætlaði að fá framgengt við hann nefnilega viðvíkj- andi ætlerni sínu. Þegar lnm hafði lokið við að láta niður í töskuna og Jiafði gengið frá öðru, sem lum þurfti að gera, sá liún að klukkan var orðin svo margt, að lnin varð að liafa hraðann á lil þess að komasl á mötstaðinn á réttum tíma. Hún læsli vandlega á eftir sér, leit einu sinni enn eftir livorl símskeytið kvnlega væri í töslai liennar, og liljóp svo niður stigann. Hún tók sporvagn á Ráðliústorgið — og í fjarlægð sá hún Svein Ivarter standa og biða, með Samo við lilið sér. Þeir voru eitthvað svo framandi þarna í liringiðu hversdagsins. Það var eins og hvorugur þeirra ætti þarna heima. Það var eldvi nema eðlilegt að Samo stingi i stúf við aðra, en Sveinn Karter .... Nei, það var eins og lienni liefði fundist áður — lumn átti Jjesl Jieima út i sveilinni, á jörðinni .... Hann var tígulegur maður og vel að sér gerr, þarna sem liann stóð, en krafluriim, sem einkenndi persónuna átti eldd lieima þarna á Rauðatorginu. Samo hafði komið auga á liana, hún sá að svertinginn var að benda húsbónda sínum á, að nú væri bin að koma, og Karl- er sneri sér í áttina til hennar. Hann gát elcki komið auga á Jiana, en samt Ivfti hann hendinni í kveðjuskyni. Hann lirosti þegar liún kom lil lians. —Samo liefir fundið Jilla en skemmti- lega veitingastofu hérna i nágrenninu, sagði hann glaðlega. Komið þér, við skulum fiýta oldcur þangað, þér eruð svöng líka er það elclci? — Sársvöng, sagði hún. Hann tók undir arm hcnni - þau fóru af slað, og eftir örfáar minúlur komu þau á matstaðinn. Þetta var ílmrðarmesti hádegisverðurinn, sem Lilly liafði borðað í mörg ár. Sveinn Karter var hinn ræðnasti undir borðum og hún skemmti sér ágætlega, svo að það lá við að lienni þætti miður þegar liann stóð upp og bjóst til að fara. — A ég að aka yður á skrifstofu Mul- bergs ? Lilly hrisli höfuðið. Hún er hérna rétt hjá, svo að það telc- ur þvi elcki, þakka yður fyrir, en livar eig- um við nú að hittast næst, og hvenær? A sama slað, stalclc hann upp á, og live lengi Iialdið þér að þér verðið í yðar er- indagerðum ? í mesta lagi klulckutíma, svaraði luin. Þá skulum við hijtast eftir klukku- tima. Þau tókusl i liendur, Samo tók hand- koffortið hennar og Lilly flýtti sér af slað aftur. Eftir tæpar fimm mínútur nam lnin staðar fyrir utan slcrifstofu Mulbergs. Hún barði á dvr og geklc inn í fremri stofuna. Holters, gamli bókarinn, var þar ekki, en gamla konan, sem Lilly lcannaðist svo vel við, sat á hans stað. Lilly heilsaði henni vingjarnlega. Er Holters ekki viðstaddur i dag? Hann er veikur, svaraði konan, en lierra Mulberg er við. Nú skal ég láta bann vita. Hún hvarf inn i innri slofuna og koma aftur að vörmu spori og bað Lilly um að ganga inn. Mulberg stóð kurteislega ii]ip þegar hún kom inn í dyrnar. Hann brosti vingjarnlega til hennar og lók fast í hendina á henni. Gerið þér svo vel að fá yður sæti, ungfrú Tarl, sagði liann. Má ég bjóða yður vindling? Þalcka yður fyrir! Hún tólc vindling og Iian kveikti i bjá lienni. Svo settist bann

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.