Fálkinn


Fálkinn - 19.12.1947, Page 34

Fálkinn - 19.12.1947, Page 34
JÓLABLAÐ FÁLKANS 1947 — In'i mátt eklci gleyma að ég var svo lítill, þegar ég var hör- undsflúraður —/ — Ættum við ekki að reyna að ná í einn af þessum hentugu lestr- arlömpum, sem fást í verslunun- um, Emma? V\a /i — Vill ekki presturinn gera svo vel að lesa borðbænina? — Jæja, við megum víst til að fresta samtalinu dálítið og fara að borða meðan maturinn er heitur. krítl u r — Dómarinn óttast að kviðdóm- endurnir verði fyrir áhrifum. — Alma ég verð að meðganga uokkuð fyrir þér: Þessi drengur er ckki þitt barn — Eg nenni þessu í rauninni ekki í dag, en það stendur heldur ekki á miklu hvort ég verð frægur deg- inum fyrr eða seinna. — Mamma, hvernig gal Aþena furið að því að stökkva út úr höfð- inu á Zeus‘? — Ilann hefir verið eins og allir karlmenn — með hausinn fullan af kvenfólki. —- Stjórnin ætti nú að líta betnr eftir. hverjir það eru, sem kaupa gömlu hergögnin. Grasekkillinn: — Eg þarf að fá eitthvað i matinn — við skulum segja fjóra pilsnera, sex bjóra, tvo maltöl og dós af síld. —■ Gleymið þér nú ekki að heim- sækja mig, ef þér komið einhvern- tíma tit Evrópu!

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.