Fálkinn - 16.01.1948, Page 2
2
FÁLKINN
H. f. Eimskipafélag íslands.
% 311 í'1111(1 III*
Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélag íslands verð-
ur haldinn í Kaupþingssalnum í liúsi félagsins i Reykja-
vík, laugardaginn 5. júní 1948 og hefst kl. 1 % e. h.
DAGSKRÁ:
I. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmd-
um á liðnu starfsári, og frá starfstilhögun á yfir-
standandi ári, og ástæðum fyrir henni og leggur fram
lil úrskurðar endurskoðaða rekstursreikninga til 31.
desember 1947 og efnahagsreikning með athuga-
semdum endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og
tillögum til úrskurðar frá endurskoðendum.
2. Telcin ákvörðun urn tillögur stjórnarinnar um skipt-
ingu ársarðsins.
3. Kosning fjögra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra
sem úr ganga samkvæmt félagslögum.
1. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer,
og eins varaendurskoðanda.
5. Tillögur til hreytinga á reglugjörð Eftirlaunasjóðs
H.f. Eimskipafélags Islands.
6. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem
upp kunna að verða borin.
Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hlut-
höfmn og umhoðsmönnum hluthafa á skrifstofu félags-
ius í Reykjavík, dagana 2. og 3. júní næstk. Menn geta
fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn
á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík.
Reykjavík, 6. janúar 1948.
STJÓRNIN.
Tilkynning
frá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur.
Samkvæmt lögum frá 22. þ. m. starfa sjúkra-
samlögin áfram til ársloka 1948, og taka al-
mannatryggingarnar því ekki við sjúkratrygg-
ingum á því ári, eins og ráðgert hafði verið.
Samkvæmt þessu ber öllum þeim, sem trygg-
ingarskyldir eru og búsettir á samlagssvæðinu
að greiða mánaðargjöld til Sjúkrasamlags
Reykjavíkur, eins og áður, og hafa gjöldin
verið ákveðin 15 krónur á mánuði fyrst um
sinn frá 1. jan. að telja.
Athygli skal vakin á ])vi, að vanskil við Sam-
lagið varðar missi réttar lil sjúkrahjálpar hjá
almannatryggingimum, þegar þær taka við.
Sjúkrasamlag Reykjavíkur.
— Hvernig líst þér á nýja presT
inn okkar, Jack? spurði Skoti nokk-
ur landa sinn. ~ Hvernig maður
heldurðu að hann sé?
— Eg skal segja ])ér livernig mað-
ur hann er, svaraði Jack. — Eg
Iiitt: hann á götunni einn morgun-
inn og þá segir liann: Komið þér
inn með mér, MacPherson og fáið
yður neðan í því. og ég fór heim
með honum og hann kom með heil-
flösku af whisky, dró ur licnni
tappann — og henti honum í ofn-
inn. Ilvernig heldurðu að hann sé?
Maður, sem enginn í allri veröld-
inni þekkti, var grafinn í kirkju-
garðshorni í Prestwich við Man-
chester nýlega. Hann hafði verið
minnislaus í 28 ár, og þeir einu
sem töluðu við hann voru starfs-
mennirnir á bæjarskrifstofunum.
Þeir köluðu hann Jack Callagham
vegna þess að hann talaði með irsk-
um hreim. í öll þessi 28 ár rifjaðist
aldrei upp fyrir honum hver liann
væri eða hvað iiann héti, og hann
fór ókunnur í gröfina, eins og hann
hafði lifað.
Frú Theódóra Kristjánsdóttir, Jlá-
teigsveg 28, verður 6.5 ára sunnu-
daginn 18. þ. m.
OKIU REFSAÐ.
Svarti markaðurinn — en þvi
heiti er okur kallað nú á dögum,
er ekki til fyrirmyndar, hvort held-
ur það er matur eða tóbak, serri um
er að ræða, og hvort mikið er selt
eða Jítið. Þeirri kenningu fylgdi
rétlurinn í Moskva nýlega er hann
dæmdi tvær systur, aðra í fimm en
hina í tíu ára fangelsi fyrir að
hafa sclt nokkrar plötur af súkku-
laði fyrir of hátt verð. Og' þó er
leyfðilegt að selja vörur með okur-
verði á hinum svokallaða frjálsa
markaði í Rússlandi, en þá er það
ríkið, sem hirðir ágóðann.
VIM lnS örugga hreinsiduft á erind
á lieimili yðar — eldhúsiS, baSher
bergiS, allsstaSar. VIM hreinsar ó
hreinindi og fitu fljótt og öruggt —
áhöldin verSa fögur og skínandi hjört
VIM
hiS örugga
hreinsidufl.
A LEVER product
VIM hreinsar fljótt
Hreinsar allt.
X-V 445/2-1110