Fálkinn - 16.01.1948, Page 7
FÁLKINN
7
Moshe Shertok helsti pólitíski
leiðtogi Jeivish Ageney. Hann
er talinn líklegur í utanríkis-
ráðherraembætti hinnar nýju
Gyðingastjórnar.
Per Federspiel, danski fulltrú-
inn í Palestinunefndinni. llans
bíður nú erfitt verk og torleyst.
Dregur til stórtíðinda í Pale-
stínu. — Eftir að samþykkt var
á þingi sameinuðu þjóðanna
að skipta Palestínu milli Ar-
aba og Gyðinga, hafa Arabar
við austanvert Miðjarðarhaf
stofnað til mikilla æsinga. Á
myndinni til hægri sést hinn
leynilegi arabiski her í Palest-
ínu á hersýningu. Á myndinni
hér að neðan sést, hvar bresk-
ir hermenn hafa bjargað Gyð-
ingahóp, sem Arabar hafa ráð-
ist á úti á götu í Jerúsalem.
Fyrir aftan brynvarða bilinn,
sem bresku hermennirnir og
Gyðingarnir eru á, sést brenn-
andi bíll.
Reykjarmökkur stígur upp úr
Gyðingahverfi í Jerúsalem þar
sem Arabar hafa kveikt í
nokkrum húsum.
Michael og Anna. — Michael fyrrv. Rúmenínkonungur er nú
kominn til Sviss með móður sinni. Hefir hann dvalist í Laus-
anne við Geneve-vatnið síðan hann lagði niður konungs-
tign og kvaddi föðurlandið. Hér sést hann á bíl á göiu í Laus-
anne með Önnu af Bourbon-Parma, unnustu sína við hliðina.
Ung stúlka brennir greni til
þess að fá góða lykt i herbérgi
sitt á jólunum.
■#> Alit meó íslenskum skipum! *
Egils ávaxtadrykkir