Fálkinn - 16.01.1948, Qupperneq 9
FÁLKINN
9
ið, — hversvegna skyldi ég þá
hætta lífinu til að bjarga henni
og þeim.
— Boventry majór! hrópaði
frii Gramplain. — Þér eruð
líklega ekki eins gáfaður og
þessi ungi maður, en þér hafið
mannlegar tilfinningar. Eg hefi
að vísu ekki þekkt yður nema
nolckra klukkutíma, en ég er
viss um að þér eruð sá maður
sem ég lield. Þér ætlið ekki að
láta hana Evu verða logunum
að bráð?
— Ileiðraða frú, sagði maj-
órinn óstyrkur í röddinni. —
Eg skyldi með gleði fórna lífi
mínu til þess að bjarga lienni
Evu yðar, eða Evu livaða móð-
ur sem vera skyldi, ef því væri
að skipta — en ég á ekki mitt
eigið líf sjálfur. Eg er trúlofað-
ur yndislegustu stúlku í lieimi
— ég er allt fyrir hana. Hvað
mundi elskan mín, hún Mildi-
ríður, segja, ef lmn frétti að ég
liefði fleygt lifi mínu í —
kannske árangurslausa — til-
raun til að hjarga ungri stúlku
á sveitasetri, sem stóð í báli?
— Þér eruð alveg eins og
allir hinir, sagði frú Gram-
plain hitur. — Eg hafði að
minnsta kosti vonað að þér
væruð ógáfaðun En þetta sýnir
hve heimskulegt það er að
dæma fólk eftir því hvernig
það spilar hridge. Svona liefir
það gengið hjá mér alla mína
ævi, liélt liún áfram í aumleg-
um tón. — Eg giftist mannin-
um minum áður en ég varð
fullvaxta, og eiginlega hefir al-
drei verið neinn kærleikur milli
okkar. Við höfum verið kurteis
og nærgætin hvort við annað
— það er allt og sumt. Stund-
um liefi ég hugsað uni að ef
við hefðum eignast barn mundi
allt hafa farið öðruvísi.
— En .... liún Eva, dóttir
yðar? spurði presturinn og hin-
ir tveir tóku undir.
— Eg' hefi aldrei átt neina
dóttur, sagði frúin rólega, —
en þrátt fyrir snarkið í eldin-
um var röddin svo greinileg
að hver samstafa heyrðist.
— Eva er bara hugarfóstur
mitt. Eg óskaði mér svo heitt
að eignast litla telpu að ég var
að lokum farin að imynda mér
að hún væri til. í huga mínum
óx hún upp ár eftir ár, og þeg-
ar hún var orðin 18 ára lét ég
mála mynd af henni — ljóm-
andi fallega unga stúlku með
mikið af gullnum lokkum. Síð-
an hefir myndin verið Eva. Eg
hefi breytt henni eftir því sem
tímar liðu fram — nú er liún
21 árs — og ég hefi látið mála
kjólinn upp, eftir því sem tísk-
an breyttist. Siðast er hún átti
afmæli lét ég mála ljómandi
fallega eyrnahringi á hana.
Og nú er hún alein þarna inni
í eldi og reyk og bíður eftir
björguninni sem ekki kemur.
— Þetta var fallegt, sagði
Lucien, — það fallegasta sem
ég liefi nokkurntíma heyrt.
— Hvert ætlið þér? spurði
frúin þegar ungi maðurinn
gekk upp þrepin að austurálm-
unni, sem var orðin alelda.
— Eg ætla að reyna að hjarga
henni! svaraði hann, — úr þvi
að hún hefir aldrei verið lil
getur fráfall mitt ekki orðið
henni til hnjóðs i framtíðinni.
Eg mun liverfa inn i hið mikla
tóm, og að því er ég hygg
hverfur hún líka inn í hið
mikla tóm, — en það er bót i
máli að hún hefir aldrei verið
annað en ekki neitt.
— En yðar undursamlega líf?
— 1 þessu tilfelli er dauðinn
enn undursamlegri.
Majórinn hljóp líka af stað.
— Eg ætla að reyna líka, sagði
hann.
— Að hjarga Evu? lirópaði
frúin.
— Já, svaraði liann. — Hún
Mildiríður mín verður .aldrei
afbrýðissöm gagnvart kven-
manni, sem aldrei liefir ver-
ið til.
— En hvað hann skilur kon-
urnar vel, tautaði frú Gram-
plain, — og' samt spilar liann
svo illa bridge.
Þeir gengu samhliða upp
brennandi stigaþrepin — hinn
granni, ungi maður í smokingn-
um sem fór honum svo vel, og
feiti liðsforinginn i röndóttum
náttfötunum, sem sjáanlega
voru úr fyrsta flokks búð. Niðri
i forsalnum stóð frúin í ljós-
um morgunkjól og presturinn i
haðsloppnum með fallega í-
sauminu. Hann leit út eins og
æðsti prestur í kynlégum
trúarbragðaflokki — sem liorf-
ir á mannfórnir.
— Eg held að slökkviliðs-
vagnarnir séu að koma, frú,
sagði hann liátiðlegur.
Frú Gramplain stóð kyrr og
starði þangað sem mennirnir
tveir höfðu liorfið.
— Mikið flón get ég verið!
sagði hún nú við prestinn. —
Nú fyrst man ég eftir að ég
sendi Evu til Exeter til þess
að láta duhba hana upp. —
Þetta er giáthroslegur gaman-
leikur.
— Hið verulega skoplega við
þetta mál er það, að það mun
stuðla að þvi að hrinda af stað
félagsmálabyltingu — afar víð-
tækri, sagði presturinn. — Þeg-
ar það fréttist út um landið
að foringi í hernum og ungur
Jólagjöfin kemur. — „Vináttuskipið“ sést liér sigla inn höfn-
ina í Le Havre. Það kemur færandi hendi, ef svo mætti segja,
pví að það er hlaðið malvælum, sem eru iólagjöf Bandaríkj-
anna lil frönsku þjóðarinnar. Varningnum var safnað í járn-
hrautarlest, sem hóf ferð sína á Kyrrahafsströndinni og liélt
austur yfir þver Bandaríkiti til New York. Þar var gjöfunum
skipað um borð í skip það, sem hér er fagnað af frönskum
borgunum og heilsað af sundurskotnum skipskrokkum frá
stríðsárunum.
Lítil jól í „Landinu helga“. —
Óvíða í heiminum hefir verið
óróagjarnara um jólin en í
Palestínu. Hafa margskonar
spjöll og hermdarverk verið
framin í Jerúsalem, liinni helgu
borg fíyðinga. — Al Jihad, ör-
yggislögregla Araba, reynir af
megni að halda Aröbum í Jer-
maður, sem var prýði borgara-
stéttarinnar, liafi farist i elds-
voða á sveitasetri, sem stafaði
af íkveikju einhverra brennii-
varga innan kvenréttindahreyf-
ingarinnar, þá mun félags-
málaleg samviska allrar þjóð-
arinnar vakna og allir munu
lirópa að þeir liafi keypt gull-
Heima um jólin. — Margir eru
þeir sjómennirnir, sem halda
jólin á hafi úti, og ekki hafa
allar verið eins heppnar og Elsa
litla, scm hér sést á myndinni.
Pabbi hennar fékk frí frá flota-
þjónustu um jólin.
úsalem í skefjum. Hér sést einn
slíkur lögregluþjónn leita að
vopnum á lánda sínum.
ið of dýrt. Óróaseggirnir munu
verða óvinsælli en nokkurn-
tíma áður, en þetta eru svodd-
an moldvörpur að þeim tekst
víst að koma sínu fram samt.
Yfir kolbrunnin tík Boventrys
majórs og Luciens Wattleskeat
munu þær þramma fram til sig-
Framhald á bls. 1U.