Fálkinn


Fálkinn - 16.01.1948, Blaðsíða 15

Fálkinn - 16.01.1948, Blaðsíða 15
FÁLKINN 15 RAFMAGNSEFTIRLIT RÍKISINS Tilk. nr. 15. — 12. des. 191/7. Tilkynning Rafmagnseftirlit ríkisins vill hérmeð vekja athygli raf- virkja og almennings á 56. grein a- og b-lið í reglugerð um raforkuvirki frá 14. júní 1933. Þar segir svo: 56. gr. a) Þar sem einangrunargallar og aðrar bilanir, sem gera málmhluta og hlífar búnaðar, tækja eða lampa spennuhafa, geta haft í för með sér hættu fyrir menn og skepnur, er koma við þessa hluti, skulu þeir hlutir vera vandlega grunn- tengdir eða aðrar fullgildar varúðarráðstafanir gerðar. b) Hættu af raforkuvirkjum, sbr. a-lið, getur verið um að ræða t. d. á rökum stöðum, utanhúss o. s. frv. og hvarvetna þar sem virkin eru svo nærri vatns- og gaspípum eða öðr- um grunntengdum munum, að hæglega er uhnt að koma við virkin og hina gruntengdu muni samtímis. Þvottavélar og önnur rafknúin heimilstæki ber að grunn- tengja á tryggan hátt samkvæmt þessum'ákvæðum reglu- gerðarinnar. Ef engin rofi er á þvottavélum og ef frágangur aðtaugar er góður, þá er gruntengingin talin trygg, ef hreyfilshús er grunntengt en hafi rofi verið leyfður á þvotta vélinni, þá skal grunntengja bæði hreyfihús og umgjörð þvottavélar. Allar eldri þvottavélar, sem ekki eru grunntengdar, er rétt að taka úr notkun, þar til gengið hefir verið frá grunn- tengingu þeirra. Rafmagnsveitum ber, hverri í sínu umdæmi, að fylgjast með því sem kostur er, að þvottavélar séu grunntengdar. Rafmagnsveiturnar framkvæma skoðun á þvottavélum og frágangi þeirra, ef eigendur vélanna óska þess. Rafmagnseftirlit ríkisins, 12. des. 191/7. Stefán Bjarnason ►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Rafvélaverkstæði Halldórs Ólafssonar Njálsgötu 112 — Sími 4775 Framkvæmir: Allar viðgerðir á rafmagns- vélum og tækjum. Rafmagnsiagnir í verksm. og hús. Tilkynning frá Skattstofu Hafnarfjarðar Samkvæmt skatta- og eignarkönnunarlögunum skal vakin athygli á eftirfarandi: 1. Atvinnurekendur og aðrir er launao slarfsfólk hafa haft á s.l. ári skulu skila launamiðum fvrir 20. þ. m., ella dagsektir. 2. Hluthafaskrám og arðsúthlutunarmiðum skal skila fvrir 20. þ. m. 3. Vörubirgðaskýrslum ('yrirtækja- og einstaklinga skal skilað fyrir 15. þ. m. samkv. fyrirmælum fram- talsnefndar. 1. Framtölum sé skilað fyrir 31. þ. m„ og verða frest- ir aðeins veittir ef gildar ástæður eru fyrir hendi og þá sem allra stystir. 5. Sérstök atlivgli skal vakin á því, að allir einstakl- ingar 16 ára og eldri, livort sem þeir eru skattskvldir tða ekki, og öll félög og stofnanir livort sem þau njóta skattfrelsis eða ekki skulu nu senda framtöl. 6. Börn innan 16 ára, sem hafa tekjur, og öðlast hafa eign fvrir 1. sept. 1946 skulu senda eigið framtal, ella teljast á framtali foreldra. 7. Þeir sem þurfa á aðstoð skattstofmmar að halda, við útfyllingu framtalanna ættu að koma sem fyrst, og hafa með sér öll nauðsynleg gögn. 8. Þar sem framtalseyðublaðið er nú frábrugðið, frá því sem verið hefur, eru skattgreiðendur beðnir að lesa það vandlega áður en þeir fylla það úl. í). Þeir sem af ásetningi eða gáleysi skýra rangt frá eignum sinum á þessa árs framtali, eða telja ekki fram á réttum tíma skulu sæla sektum eða undandregnar eignir falla óskiptar til ríkissjóðs samkv. 18. og 19. gr. laga um eignakönnun. Hafnarfirði, 9. janúar 1948. Skattstjórínn JOAN BLONDELL Frivg filmsljurna „Mýkra og jafnara hörund Ilversu faltegt scm hörund göar er, þá J:\aij J.\aö .samt stöðuga umhyggja Lux. handsápunnar. — Þessvegna notu 9 filmst.jörnur af 10 Jicssa súpn til aö halda hörundinu sléítu, björtv og Ijómandi. LUX HANDSÁPA A’otnö aj 9 filmstiörn- um aj hverjum 10 rS 679*0213

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.