Fálkinn


Fálkinn - 12.03.1948, Blaðsíða 5

Fálkinn - 12.03.1948, Blaðsíða 5
F Á L KI N N 5 Barbara Ann Scott, kanadiska skauta stjarnan, sem vann listhlaup kvenna. Skömmu áSnr hafði hún unnið mikla sigra í Prag. Graham Sharp, efnaður kaupsýslu maður frá Bournemouth i Englandi. Hann hefir bæði urinið heimsmeist aratign og Evrópnmeistaratign í skautahlaupi. Hér sést hann æfa sig undir leikana i St. Moritz. ur á 1500 metrunum, tími 2.17.8, en annar varð Svíinn Áke Seyf- fart (2.18.1) og þriðji Norðmað- urinn Lundberg (2.18.9). og næst komu 5 kílómetrarnir, sú keppnin sem skautamenn biðu með mestri eftirvæntingu. Þar tóku Norðmenn tvö bestu sæt- in. Reidar Liaklev varð Olym- píumeistari á 8.29.4 og nr, 2 varð Odd Lunberg á 8.32.7. 3. varð Svíinn Göte Hedlund á 8.34.8. Ake Seyffart varð 7. í þessari keppni. Hinsvegar varð „þjóðarsorg" i Noregi er fréttin barst af 10 kilómetra hlaupinu. Þar gerðist það að þeir, sem Norðmenn gerðu sér mestar vonir um, urðu að bætta í miðjum klíðum. Hed lund eftir 8 umferðir og Liak- lev eftir 5000 metra. Áke Sevf- fart varð Olympíumeistari á 17.26.3, næstir komu Finnarnir Lassi Parkinen á 17.30 og Pennti Lammio á 17.42.7, Ung- verjinn Ivorneal Pajor varð 4. maður. Sama dag sigruðu Sví- ar einnig í boðblaupi á skíðum. Um aðrar íþróttir skal ekki fjölyrt liér. Canada sigraði í íshockey með naumindum yf- ir Tékkum, Barbara Ann Scott vann listhlaup, Frakkland (Hen ri Oreiller) brun, Sviss bob, sleða, Svíþjóð vetrarfimmtar- þraut. Alls voru afhentir 66 g'ull-, silfur- og bronse-lieiðurspening- ar og skiptust þeir þannig á þjóðirnar: Svíþjóð 4 gull, 3 silf- ur, 3 brons. Sviss 3 gull, 4 silf- ur, 3 brons, Noregur 4 gull, 3 silfur, 5 brons, Finnland 1 gull, Áke Seyffart sést hér á tokasprett- inum í 10 km. hlaupinu, sem hann varð fyrstur í. Daginn áður hafði hann orðið nr. 2 á 1500 metrum. gönguna, öll þrjú fyrstu sæt- in. Martin Lundberg á 1.13.50. Nils Östenson á 4.14.22 og Gunnar Eriksson á 1.16.06, cn fjórði varð Finninn Pahso á 1.16.46. Næstur varð Mora-Nisse á 1.16.54. Svíar fengu því sam- tals 5 verðlaun fyrir kappgöngu á skíðum og geta því hiklaust talist bestu skíðagöngumenn lieimsins eins og stendur, en Norðmenn bestu stökkmenn- irnir. Hinsvegar reyndust Norðmenn lremri Svíum á skautum, þrátt fyrir að þeir gengu út úr mesta þolhlaupinu. Á 500 metrum setti Norðmaðurinn Fipn Helge- sen nýtt Olympíumet, 43,1 sek. en næstur varð Th. Byberg, líka norskur, á 43,2 sek. Sama tima höfðu Ameríkumennirnir Barth olomeo og Fitzgerald. Norð- maðurinn Sverre Farstad varð nr. 6. Ilann varð hinsvegar fyrst- Það er erfitt fgrir blaðamennina að átta sig á ókunnum iþróttamönn- um, sem alll í einu vann sigur og koma á hvers manns varir. Til þess að gera blaðmönnunum hægara fyrir eru úrslitin strax birt á töflu, sem blaðamennirnir geta reitt sig á. Meðal ensku bobsleðamannanna, sem kepptu í vetrar-Olympiuleikjunum í St. Moritz er lávarðurinn Brabazon af Para. Er hann 63 ára. Það er vafalaust í fyrsta sinn sem svo gam- all maður keppir i þessari iþrótt, sem krefst mikils snarræðis og fimi. — Hér sést Brabazon (nr. 2 frá vjásamt fleiri bobsleðamönnum. Frakkinn Henri Oreiller, sem varð fyrstur í bruni og vann fyrsta gull- heiðurspeninginn fyrir Frakka. Hér sést stútka vera að kyssa hann eftir sigurinn. Finn Helgesen, Norðmaðurinn, sem vann gullpeninginn i 500 metra skQutahlaupinu. Tími hans, 53,1 sek., er nýtt olympiskt met. 3 silfur, 2 hrons, Ítalía 1 gull, Bretland 2 brons, Belgia 2 gull, 1 silfur, Canada 2 gull, 1 brons. Tékkóslóvakía og Ungverjaland 1 silfur. Miklar aðfinnslur hafa verið yfir undirbúningnum í St. Mor- itz og má gera ráð fyrir að sá staður verði aldrei framar val- inn til þessa móls. Verðlag á öllu var fram úr liófi, miðað við ameríkanska milljónamær- inga og þetta smáþorp gat alls ekki tekið á móti gestum svo nokkru næmi. Að visu er talið að þarna hafi komið um 300 blaðamenn, en áhorfendur að keppnununt voru sjaldan nema 150—300, aðallega íþróttamenn. Inngangseyririnn hefir því varla náð þvi sem hann er á íþrótta- móti í islenskri sveil. Norðmenn voru meðal þeirra, Frh. á bls. 15.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.