Fálkinn


Fálkinn - 12.03.1948, Blaðsíða 13

Fálkinn - 12.03.1948, Blaðsíða 13
FÁLKINN 13 KROSSGATA NR. 671 Lárétt, skýring: 1. Missir, 4. Hreysi, 10. vatna- gróður, 13. kvikar, 15. skarfa, 16. ílát, 17. seinfærir, 19 enda, 20. svifaseinn, 21. hestur, 22. drajip, 23. þvertré, 25. komast, 27. birta, 29. fangamark, 31. tæpastur, 34. upphafsstafir, 35. voru undir, 37. umgerð, 38. heimsálfa, 40. sníkju- dýrum, 41. tveir samliljóðar, 42. sölumaður, 43. livilu, 44. fljót, 45. heimskur, 48. kvenmannsnafn, 49. verslunarmál, 50. umbrot, 51. látinn, 53. frumefni, 54. hverfa, 55. skennnt un, 57. drepur, 58. ójöfnuður, (50. steikir, 61. kona, 63. fæðu, 65. riki, 66. asa, 68. höfðu yndi af, 69. ílát, 70. sért gijáður, 71. virðing. Lóðrétt, skýring: 1. Forsetning, 2. skelin, 3. bendir, 5. upphrópun, 6. tóbak, 7. fuglar, 8. glampi, 9. sérhljóðar, 10. óvinur, 11. neytir, 12. skip, 14. tröllinu, 16. töframenn, 18. fugl, 20. lás, 24. eftir helmingur, 26. væskilmenni, 27. gráðunum, 28. fastar við, 30. yfirbreidd, 32. cfni, 33. litla, 34. skáldskapur, 36. verkfæri, 39. skemmdur, 45. lengist dagur, 46. nálægt landi, 47. ílátinu, 50. rösk- uð, 52. halarófan, 54. reiðskjótar, 56. skemmtum okkur, 57. sleikja, 59. ná, 60. sverta, 61. spíra, 62. leiks, 64. kona, 66. samhljóðar, 67. tveir eins. LAUSN Á KROSSG. NR. 670 Lárétt, rúðning: 1. Sót, 4. stafinn, 10. ker, 13. stál, 15. smiðs, 16. Mári, 17. særót, 19. Ara, 20. ráfað, 21. rifu, 22. Ð.Ð.Ð. 23. alin, 25. nags, 27. skar, 29. A.B. 31. takmarkið, 34. La, 35. lita, 37. rólar, 38. atom, 40. stök, 41. óa, 42. Fa, 43. raki, 44. auk, 45. spretta, 48. Pan. 49. Nr. 50. fúa, 51. tug, 53. Na, 54. ferð, 55. Aral, 57. manni, 58. rat- ir, 60. Hanna, 61. óar, 63. rafal, 65. ólga, 66. argur, 68. Ruga, 69. ati, 70. trantur, 71. mak. Lóðrétt, ráðning: 1. S.S.S. 2. ótær, 3. tárin, 5. T.S. 6. amað, 7. firðtal, 8. iðað, 9. N.S. 10. kál'ir, 11. Eran, 12. rið, 14. lófa- tak, 16. málaðar, 18. tuga, 20. raki, 24. valsana, 26. skrópaði, 27. skratt- ar, 28. kaminan, 30. bitur, 32. mó- ar, 33. raft, 34. lokan, 36. tök, 39. tap, 45. súrna, 46. eimvagn, 47. aurar, 50. fenna, 52. gatar, 54. fangi, 56. lifum, 57. malt, 59. raga, 60. hóa, 61. óra, 62. Rut, 64. lak, 66. ar, 67. R.U. sjónum fyrir fullt og allt, eða að hann færi til Brive, þar sem liann mundi að öllum líkindum verða drepinn er liann færi að leita uppi manninn með hólugrafna andlit- ið. Hún æslisl er hún hugleiddi þessar tvær lausnir á málinu, sem háðar voru jafn fráleitar. Og henni líkaði alls ekki að lconi- ast i svona hugaræsing út af manni, sem hún hafði hugsað sér að losna við' undir eins og hún kæmi aftur lieim til Pomona. Hún var þreylt. Ilún var full af ólund. Þetta mundi vist enda með því að liún fengi afleill höfuðverkjarkast. Annars lcom þetta víst af því að hún hafði ekki gler- augnaskrattana á sér. Hún opnaði hand- töskuna sína. Mjög ákveðin setti liún vara- gleraugun á litla frekknótta Smithsnefið á sér. Paul tók eftir þessu. - Jæja, þú hefir fundið þau aftur? — Þetla eru þau, sem ég hefi til vara. Fannstu ekki gleráugun, sem ég lag'ði á skrifpúltið þitt? ■ — Þegar Joltn kom aftur hjálpaði ég honum til að leita. Hver veit nema einhver þjónanna hafi fundið þau núna. Eg skal síma og spyrja þegar ég kem til Toulouse á morgun. Paul hafði hálft í livoru ráðgert að vera i Rocamadour um nóttina og fara svo til Toulouse morguninn eftir. Hún svaraði lion um hálí ólundarlega — Hún vissi ekki hversvegna — að það væri engin þörf á að síma. Ilann gæli sent henni gleraugun þegar hann kæmi aftur til Parísar. Nú kom höfuðverkurinn. Þetta varþá ekki gleraugnaleysinu að kenna. Ástæðan var víst öllu fremur sú, að hún hafði í raun og veru ekki fengið neinn morgunverð, og á miðdegisverð hafði yfirleitt alls ekki verið minnst. Hún hað Paul um að staldra við í næsta bæ. En engin viðstaða var þar. Nú hellirigndi og Paul sagðist vilja aka eins langt og hann kæmist áður en færi að dimma. Klukkan 15 snerisl honum hugur. Hann hað afsökunar. Hann sagði að sig tæki þetta sárt, en að hann hefði hugsað svo ein- lieitt um að komast sem lengst, að hann iiefði alveg gleymt því að aðrir gætu orðið glorhungraðir. Cally sagði að það gerði ekkert til, engum væri meira umhugað en henni að komast sem fyrst til Rocomádour. Hún gat lmgsað sér hvernig Iloot liði þarna í aflursætinu, livernig hann kveið örlögum Sylvestre, sem ef til vill var þeg- ar kominn til Brive. El'lanst var hann að velta því fyrir sér hvort sér mundi takast að ná í lest H’á Rocamadour i kvöld, lil þess að geta hilt Sylvestre sem allra fyrst. En hún vonaði að Hoot yrði í Rocamadour um nótlina. Það var alls ekki óhugsandi að dr. Mathias gæti hjálpað honum ef liann yrði þarna til morguns. Hún sagði: — Afsakaðu, livað varstu að segja? Hún hafði ekki iieyrt það sem Paul sagði. Ilann var að segja að þau skyldu staldra við i næsta þorpi. Það gerðu þau líka. Bif- reiðin ók heim að litlu yeitingahúsi mcð kölkuðum veggjum, sem voru þaktir upp- lituðum auglýsingum l'rá Dubonnet og Michelin og svo nýrri auglýsingu frá um- ferðakvikmyndasýningum Didons, sem ætl- aði að hafa sýningu í Bellac þann 18. júní, og aulc þessa var þarna vitanlega urmull af stjórnarvaldaauglýsingum. Þarna fengu þau prýðilega eggjaköku með hökkuðum lauk og sveppum ofan úr fjöllum. Há og virðuleg kona i dökkum lcjól har fram mat- inn og líklist hún i engan stað þeim bænda- konum, er Cally liafði séð í þorpunum er þau höfðu ekið um fyrr um daginn. Þau fengu líka hveitihrauð og salat, sem vafa- laust var óalgengt á þessum slóðum. Paul var í sjöunda himni. Hann sagði Hoot frá ráðagerð sinni meðan þau voru að horða og beið hrosandi eftir svarinu. Iloot hristi liöfuðið.— 1 raun og veru 'nefi ég ekkert á móti þessari ráðagerð yðar. Kæri Jolin — ég slcil yður ekki! — Eg hcfi annað að gera. Eg' get ekki farið burt frá Frakklandi ennþá. En ég er yður mjög þakklátur. Væri ekki betra að þér létuð mig bara fara út í Rocamadour og gleymduð svo að þér hafið hitt mig yfirleitt? Það var deginum ljósara að glaðlyndið hvarf hjá Paul eftir athugasemd Iloots. Hann endurtók að lillaga sín væri afbragð og að áformið gæti ekki mistekist. En Hoot hristi bara höfuðið. Þegar þau höfðu matast fóru þau Cally og Hoot út í rigninguna og að bifreiðinni. Paul varð eflir um sinn. Ilann þurfti að gera upp reikninginn sagði hann. Callv sagði við Hoot: — Þú liefðir gjarnan mátt vera ofurlítið viðfelldnari. Eg get ekki farið burt úr Frakklandi núna, það veistu vel. Eg ætla ekki að segja honum frá á- formum mínum. — Já, ég veit það, en Paul veit það ekki. Eg skal ekki segja ncilt, sagði Cally. Eg vona að hann geti sér ekki til um min áform lieldur, sagði Hool um lcið og liann steig inn í lnlinn. Paul var þegjandalegur við stýrið það sem eftir var dagsins, og ók hart. Um klukkan fimm hallaði Hoot sér fram í sæt- inu og sagði: Það er ekki svo að skilja, að ég vilji sletla mér fram í það sem þér gerið, — —. - Það er allt í lagi, svaraði Paul og ein- hlíndi á veginn framundan sér. — Eruð þér viss um að þér séuð á réttri leið? — Blessaðir verið þér. Þessa leið hefi ég ekið svo oft áður. ■— Jæja, það var bara það, að þegar við

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.