Fálkinn - 12.03.1948, Blaðsíða 16
Sagan hans Hjalta litla
Eftir Stefán Jónsson
Engin útvarpssaga hefir hlotið meiri vinsældir
en Sagan hans Hjalta litla, eftir Stefán Jónsson.
Dag eftir dag og viku eftir viku biðu menn
fullir óþreyju eftir lestri sögunnar. Og það voru
ekki aðeins unglingarnir heldur fólk á öllum
aldri, því að sagan er fyrir alla.
Nú er Sagan af Hjalta litla komin út. Og
mun hljóta ekki minni vinsældir en lestur sög-
unnar, og veldur þar hvorttveggja, að margir
misstu meira og minna úr lestrinum, og svo
hitt, að bókin mun vekja ánægju á hverju heim-
ili svo oft sem hún er lesin. Halldór Pétursson
hefir teiknað í bókina margar ágætar myndir.
Bókaverslun ísafoldar