Fálkinn


Fálkinn - 12.03.1948, Blaðsíða 11

Fálkinn - 12.03.1948, Blaðsíða 11
FÁLKINN 11 Eg: kaus frels Framhald frú síðasta blaði. II F ÞVÍ að embætti mitt hafði ** sett mig svo nærri hátindinum fékk ég að lieyra mikiS af áreiSan- legum slúðursögum. Slíkar fréttir hafa sérstakt gildi i landi, sem hef- ir múlbundin fréttablöð, sérstaklega af því aS það er talsverð áhætta að hera þær á milli. Deila milli tveggja höfuðpaura, voldugur maður sem fellur í ónáð, napuryrði frá cin- valdanum sjálfum — allt slíkt var gott efni í hvíslingar. Eg frétti með- al annars að Kaganovitsj og And- rejev, báðir i Politburo, hötuðu hvor annan og reyndu með refjum að komast innundir hjá Stalin, að Mik- ojan og Molotov kepptu um náð hans, að Mehlis, formaður stjórn- máladeildar rauða liersins, hefði verið settur af embætti i kyrrþey, af þvi að hann sem Gyðingur var vel þegin skotskífa fyrir nazista- áróðurinn meðal liinna miður greindu hermanna vorra; að Vassili, uppáhaldssonur Stalins væri sífellt að lenda í vandræðum út af fylliríi, kvennafari og ógætilegum akstri. En Stalin sjálfur var nú samt gómsætasta efni slúðursagnanna. Hvert orð af lians munni var rann- sakað og jórtrað á því von úr viti. Andúð hans og samúð, heilsa hans, venjur hans og veikjeiki virtist miklu mikilsverðara umtalsefni á liæstu stöðum en gangur styrjald- arinnar eða framtíð lieimsbylting- arinnar. Eg frétti að skemmtilegasta dægra dvöl Stalins væri að spila billiard og tefla skálv, og að liann væri slyngur í livorutveggja. Eg lieyrði ennfremur að Jiann tæki Kákasus- búa, það er að segja Georgíumenn og Armena fram yfir Rússa, og að Kákasusmenn væru á liverju strái i embættismannastéttinni, þó að þeir séu aðeins örlítið brot af íbúum Sovjetsamveldisins.. Við vissum allir að Stalin notaði mikið ákveðin orðatiltæki. Það var sagt að þegar harin Jiafði gert samn- inginn við Þjóðverja liafði hann slitið umræðunum með þessari upp- áhaldssetningu sinni: „Eg ábyrgist eklíi live gómsætur maturinn verð- ur, en lieitur skal liann verða.“ Þegar einliver fer að fjölyrða urn ákveðið mál, liefir Jiann til að segja ofur liægt: „Snúðu nú gæsinni við, ann- ars kann hún að sviðna.“ Og þeg- ar sá scm talar við liann á erfitt með að komast að efninu, kemur það fyrir að Stalin segir: „Þú baul- ar eins og kýr í barnsnauð •— en Jivað verður af kálfinum? Nánustu samverkamenn Stalins voru sannfærðir um að liann væri mjög lijátrúarfullur, og að hánri hyrfi oft frá mikilvægum áformum, vegna þess að „fyrirboðarnir" væru eliki liagstæðir. Stalin er mjög ó- mannblendinn — en það mun vera sjaldgæft meðal einvaldslierra og stjórnmálamanna, sem framarlega standa — Jionum er illa við að veita mönnum viðtal og oft loltar liann sig inni tímunum saman, til þess að Jiug'sa um mál sin í næði. Hann er kannske sá eini af for- kólfunum í Kreml, sem aldrei heyr- ist nefndur í sambandi við hneyksl- ismál. Aðrir leiðandi menn eru að staðaldri aðilar í slúðursögum út af dansmeyjum, leikkonum og svalli og þvilíku. Þeir sem þekkt hafa Stalin vel og lengi eru allir sammála um að hann sé mjög langrækinn og gleymi aldrei því, sem gert er á hluta lians. Hann hefir liaft um sig me.nn með líku skapférli og hanri liefir sjálf- ur — sterka, ósáttfúsa starfsmenn, sem aldrei sýna á sér bilbug. En tortryggni Stalins gagnvart sínum nánustu er beinlínis sjúkleiki. Hún nær til allra, líka til þeirra sem njóta mestrar liylli lians þá stund- ina. Hann er án efa sannfærður um að jafnvel nánustu samverkamenn hans gætu þá og þegar gert samsæri gegn honum. Á þvi þrepi embættisstigans, sem ég stóð á böfðum við meiri ábyrgð en vald. Við vorum hærra settir en svo að við gætum slitið okkur frá starfinu við og við, eins og ó- æðri embættismennirnir, en liins- vegar ekki svo nærri hátindinum að við gætum skotið ábyrgðinni og aðfinnslunum yfir á aðra. lætur hann störfin eiga sig til klukkan 22 eða 23. Þá byrjar hann venjulega aftur og vinnur nú til klukkan 3 eða 4 að morgni o.g jafn- vel lengur. Af þessum tveimur vinnu lotum er næturvinnan tvímælalaust mikilsverðari. Embættismenn höfuðborgarinnar liöfðu allir liagað dagsverki sínu i samræmi við liinn einkennilega vinnutíma Stalins. Eins og að g'efnu merki lögðu allir sig fram til hins ítrasta þegar „Sjefinn“ •— við köll- uðum hann alltaf svo okkar á milli — kom á skrifstofuna, og linuðu ekki á fyrr en hann var farinn aft- ur. Embættismenn á öðrum stöðum í landinu, sem jafnan voru í síma- sambandi við stjórnarráðin i Moskva höguðu sér líka eftir þessari tíma- töflu. Þannig réð Stalin vinnutím- anum í allri stjórn rikisins. í Sovnarkom til dæmis gættu þeir Pamfilov og Utkin þess jafnan að vera komnir á sinn stað áður en Stalin kom, og' þeir voru þar þang- að til hann fór. Eg fyrir mitt leyti gætti þess að vera kominn á undan yfirmönnum mínum, og á sama liátt voru undirmenn mínir jafnan farn- ir að vinna þegar ég kom. Eg fór r—■—--------------— ---— ---— -------—’———---------— ------ Sú bók, sem vakið hefir mesta athygli og selst mest allra er „ÉG KAUS FRELSIГ eftir Viktor Kravtsjenko. Hann er éinn þeirra mörgu, sem snúið hafa baki við kommúnismanum og segir nú margt óþvegið af liátta- lagi sinna gömlu samherja. Viktor Kravtsjenko var í rússneskri samninganefnd, sem send var til Bandaríkjanna í ágúst 19k3, til að semja um verslunarviðskipti. Átta mánuðum síðar sagði hann af sér störfum, sleit sambandi við kommúnista- flokkinn og afsalaði sér rússneskum ríkisborgararétti. Frá ástæðunum til þessa segir hann í bókinni „Eg kaus frelsið", sem varð metsölubók í Bandaríkjunuum undir eins og hún Icom út og hefir verið þýdd á fjölda tungumála síðan. Hér fara á eftir nokkrir þættir úr bókinni. Lýsa þeir hversdagslegu lífi háttsettra rússneskra embættismanna í „öreigalýðveldinu", eins og það kom höfundi fyrir sjónir í Iíreml. Við vorum margfaldir krossberar en versti krossberinn var þó svefn- leysið. Það var sjaldan sem ég svaf meira en fimm tíma ó sólarhring. Allur fjöldinn af skrifurunum og tæknilegu ráðunautunum vann frá klukkan 9 til 17, en vinnudagur minn byrjaði klukkan tíu til ellefu og lault ekki fyrr en 3—4 næsta inorgun. Það var sjaldan sem ég gat stolist til að vera kvöldstund heima hjá konunni minni. Einstöku sinnum stalst ég til að bhinda tvo tíma á skrifstofunni, fyrir læstum dyrum og með símann við eyrað, svo að ég yrði ekki staðinn að þessu. Hin háttsettari embættismanna- stétt í Moskva Jiefir mjög einkcnni- legan vinnutíma, sem i öllu er liag- að eftir vinnulagi eins einasta manns, Stalin byrjar venjulega að vinna um klukkan ellefu árdegis og vinn- ur þá óslitið til kl. l(i og 17. Svo aldrei af skrifstofunni, nema með séstöku leyfi, fyrr en yfirmenn mínir voru farnir af „næturvakt- inni“, svo að vinnutími minn varð að jafnaði 17—18 tímar. Utkin og Pamfilov töldu það sjálfsagt að ég væri til taks í símanum þegar þeim þóknaðist að hringja til mín, alveg eins og Stalin og Molotov töldu sjólfsagt að Pamfilov væri við þeg- ar þeir hringdu til lians. Sem framkvæmda- og eftirlitsstofn un fyrir hið almáttuga landvarnar- ráð bar Sovnarkom ábyrgðina á miklum liluta hernaðarframleiðsl- unnar. Mikill hhiti af þessu feikni- starfi heyrði undir mína deild. Fyrirskipunum, ákvörðunum, at- hugasemdum og hótunum svo hundr uðum ski]iti, undirrituðum af Stal- in og nánustu samverkamönnum Jians, rigndi niður á skrifstofuborð- ið mitt. Eg var i stöðugu sambandi við öll stjórnarráðin, verksmiðjur, Viktor Kravtsjenko. sérstakar iðnmólastofnanir og hér- aðsskrifstofur um allt land. Tilvera mín varð látlausar þönur eftir hrá- efnum, eldsneyti, vinnuafli, látlaus barátta fyrir því að liafa framleiðsl- una tilbúna á tilteknum tíma. Svo að segja undir eins varð ég þess var live gifurlega liergagna- birgðum okkar var áfátt. Það gerð- ist á fundi, sem Alexej Kasygin, einn af voldugustu samverkamönn- um Stalins, bafði kvatt til. Fund- urinn átli að hefjast klukkan eitt eftir miðnætti. Við komum inn í skrifstofu Kas- ygins í Kreml og þar ríkir óhugn- anleg þögn. Brosin liverfa, allir taka á sig alvörusvip. Sporöskjumyndað- ur salurinn er afarstór og liátt und- ir loft. Kasygin situr í öndvegi við endann á fundarborðinu. Hann er napurlegur ásýndum og svefnleysi og' ofreynsja cr uppmóluð í andlitinu. Hann svarar kveðjum okkar með því að kinka kolli stuttáralega. „Sctjist.“ skipar hann. „Forstjóri GVIUIv ætl- ar að gefa skýrslu.“ GVIUK er skammstöfun á heiti deildar Vorobiov marskálks, sem hcfir útvegun hergagna með hönd- um. Við töklini strax eftir að mar- skálkurinn er ekki nefndur með nafni og titluni. Kasygin var sjáan- leg'a í slæmu skapi. Vorobiov marskálkur talar í kortér. Hann nefnir tölur og aftur tölur. Þær gefa ljóta mynd af á- standinu: engir vélbátar, engar brýr, sem tilbúnar eru til að setja á árnar, engar landsprengjur til að seinka framrás óvinanna með, eng- ar viðgerðarstöðvar sem hægt er að flytja á milli á bifreiðum. Ekki einu sirini axir og skóflur handa fót- gönguliðinu. (Kasygin starir á minn isblöðin fyrir framan sig og párar á þau mýndir, óþolinn og argur á svipinn). Marskólkurinn heldur ó- fram skýrslu sinni, en allt í einu brjótast tilfinningar lians gegnum hermennsku-skiirnið. ,,Á þessu augnabliki deyja menn svo þúsundum skiptir á vígstöðv- unum!“ hrópaði hann. „Hversvegna getum við ekki að minnsta kosti séð þeim fyrir nauðsynlegustu tækjum? Átta sinnum liefir félagi Stalin pant- að Ijósker, en engin Ijósker eru kom- in á vigstöðvarnar. Eg grátbæni ykkur, félagar, sem standið fyrir iðnrekstrinum, grátbæni ykkur í nafni hermannsins á vígstöðvunum.“ „Hverskonar ljósker eruð þér að tala um?“ spyr Kasygin. Ofurstinn heldur á lofti einfaldri olíulukt, Frh. á bls. U.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.