Fálkinn - 19.03.1948, Blaðsíða 6
FÁLKINN
0
Framhaldssaga
með myndum
Oliver Twist
Endursögð eftir skáldsögu Charles Dickens
2.
Oliver var fyrst um sinn lokaður
inni í myrkrastofu eins og hættuleg-
ur óbótamaður, en við húsdyrnar
var sett auglýsing um, að hand-
vcrksmaður, sem vildi fá lærling
gæti fengið hann þarna og 5 sterl-
ingsþunda meðgjöf með honum í eitt
En manninum, sem átti að leggja
endanlegt samþykki á þessa þræla-
verslun, fannst sótarinn svo við-
bjóðslegur og hafði svo ijótar spurn-
ir af hve illa hann hefði farið með
iærlingana sína áður, að hann neit-
aði að fallast á þessa ráðagerð, og
Oliver, sem liafði skolfið og nötr-
að þegar hann sá sótarann, varð
kalla það svo, skreið Oliver undir
brekánsdrus'lu undir bekknum. Þetta
átti að lieita rúmið hans. Hann leit
kringum sig og allstaðar voru al-
eða hálfsmíðaðar kistur. Og honum
fannst hann vera svo einmaiia og
drenginn, því að hún efaðist ekki
um að hann væri þorparaefni, sem
tvimælalaust mundi enda ævina á
gálganum.
Nú leið vika og enginn sinnti
þessu boði og Oliver sat í fangaklef-
anum og var alltaf hýddur á liverj-
nú allur eitt bros, þegar hann var
fluttur i svartholið sitt aftur.
Næstu dagana var Bumble á þon-
um til að reyna að finna stað fyrir
drenginn og loks tókst það hjá lík-
kistusmiðnum. Svo var farið þang-
að með Oliver litla, sem ekkert
skildi hve mikið þurfti að liafa fyr-
ir honum. Um kvöldið hittu þeir
að enda ævina scm fyrst og komast
i einhverja þeirra.
Um morguninn vaknaði hann við
og sparkað var í hurðina og þegar
liann opnaði stóð þar ungur sláni.
Oliver spurði hvort hann ætlaði að
um degi. En loksins kom sótari,
sem hafði áhuga á að ná í þennan
5-punda lærling, og eftir að sveit-
arstjórnin hafði prúttað meðlaginu
ofan i 3Ví: pund, var afráðið að
undirskrifa kaupsamninginn um
Oliver.
smiðinn og geðvondu kerlinguna
lians í smíðastofunni, sem jafnframt
var sölubúð. Það var afráðið að
liann svæfi undir hefilbekknum á
milli likkistanna, og svo var honum
réttur diskur með einhverjum mat-
arleifum, sem höfðu verið ætlaðar
hundinum, en voru vitanlega nógu
góðar handa sveitarlimnum!
kaupa líkkistu. „Eg skal sjá þér
fyrir líkkistu, sveita'limurinn þinn,
ef ég get ekki kennt þér að bera
virðingu fyrir yfirmanni þínum!“
svaraði hinn. Það var smiðurinn!
Stjörnulestur
Eftir Jón Árnason, prentara
Vorjafndægur 19U8.
Alþjóöayfirlit.
Nú hefst stjörnuárið.
Samkvæmt fornu egypsku tima-
tali er árið 1948 undir sérstökum
áhrifum frá Mars. Það má búast
við því að áhrifa hans gæti á viss-
um tímum á árinu, einkum jiegar
hann liefir sterkar afstöður, t. d. er
hann í Sporðdreka frá 4. sept til
14. okt. Eldsmerkin eru sérstaklega
áhrifarík á þessu ári og bendir það
á mikinn þrótt og áræði. Getur það
ef til vill lyft undir hernaðarand-
ann.
Lundúnir. — Sólin er í 7. húsi.
Utanríkismálin munu mjög á dag-
skrá og má búast við örðugleikum
i því sambandi, því nálega allar af-
stöður Sólar eru slæmar. Berast á-
hrif þessi að mörgum leiðum. —
Uran í 10. húsi. Stjórnin á í ýmsum
örðugleikum og luin verður að heita
miklum hyggindum ef liún á að
halda velli. — Júpíter i 4. húsi. Ilef-
ir slæmar afstöður. Örðug afstaða
fyrir landbúnaðinn. Má búast við
norðlægri átt. — Merkúr í (i. húsi.
Hefir góðar afstöður og bendir á
góða aðstöðu verkamanna. Tungl
ræður 11. húsi. Stjórnin hefir sterka
aðstöðu i þinginu. En Plútó og Sat-
úrn eru þar einnig og hafa jieir
slæm áhrif. — Neptún í 2. húsi.
Bendir á örðugleika mikla í fjár-
hagsmálum.
fíerlín. — Afstöðurnar eru að
ýmsu leyti mjög líkar og í Eng-
landi, að minnsta kosti í aðalatrið-
um. 7. liús, 9. og 10. eru undir ná-
lega sömu áhrifum, einnig (i. hús.
— Neptún er í 1. húsi. Slæm afstaða
fyrir ahnenning, óánægja og und-
angraftarstarfsemi áberandi og á-
róður gegn valdhöfunum. Misgerð-
ir koma í ljós. — Mars, Satúrn og
Plútó í 11. húsi, og hafa slæmar af-
stöður. Þetta bendir á vandkvæði
mikil meðal hernámsstjórnanna og
ósamlyndi jieirra í milli.
Moskóva. — Sól í (i. liúsi. Örðug-
leikar eru sýnilcgir meðal verka-
lýðs og slæmar aðstæður í mörgum
greinum. Þessi mál verða áberandi
viðfangsefni. •— Tungl, Mars, Plútó
og Satúrn í 10. liúsi. Afstaða Tungls
og Sólar er góð og veitir ráðendum
sterka aðstöðu inn á við og frá
verkamönnum. En aftur eru hinar
aðstæðurnar slæmar og geta veitt
ráðendunum örðugleika út í frá,
cinkum Mars-afstaðan, sem ræður
yfir utanríkismálunum. Satúrnusar-
afstaðan er einnig athugaverð jivi
hann ræður yfir andstöðu ráðend-
ínna h.eima fyrir, einkum liátt-
settra manna.
Tokyú. — Samgöngumálin munu
mjög á dagskrá og örðugleikar ýmsir
á ferðinni i þcim efnum. — Utan-
ríkismálin munu mjög ákveðið við-
fangsefni, því Tungl, Mars, Satúrn
og Plútó eru í 7. húsi. Tungl-af-
staðan er góð, en hinar slæmar og
Frh. ú bls. Vt.
Eftir máltíðina — ef hægt var að eiga svo bágt að jiað væri hvíld í