Fálkinn - 17.09.1948, Blaðsíða 13
FÁLKINN
13
KROSSGÁTA NR. 697
Lárétt skýring:
1. berja, 4. riki, 7. leiks, 10. kóngar,
12. ílátið, 15. félag, 1G. feiti, 18. rót, 19.
öðlast, 20. amboð, 22. hreyfast, 23.
staf, 24. mann, 25. mann, 27. fjármun-
ir, 29. eldsneyti, 30. verk, 32. gróða,
33. tæp. 35. varð, 37. töluorS, 38. fjall,
39. steggurinn, 40. kvæði, 41. þráður,
43. hestur, 46 ræktuð lönd, 48. skraf,
50. skipar, 52. knýja, 53. máttleysi, 55.
á litinn, 56. hóll, 57. verkfæri, 58.
þýskt fijót, 60. boði, 62. samtenging,
63. afturhvarf. 64. líffæri, 66. frum-
efni, 67. iðnaðarmann, 70. pokar, 72.
lótinn, 73. liækkað, 74. elskar.
Lóðrétt skýring:
1. brim, 2. ull, 3. veru, 4. þjappa, 5.
komast, 6. stólpi, 7. ílát, 8. fangamark,
9. villidýr, 10. sjá&u, 11. fæði, 13. flýtir
14. verkfæri, 17. umbúðir, 18. á litinn,
21. flan, 24. flýja, 26. þramm, 28. smá-
dýr, 29. liyggin, 30. þvo, 31. ljómandi,
33. aðrar, 34. dunur, 36. hlé, 37. atvo.,
41. stopp, 42. þrír eins, 44. mylsna, 45.
innýfli, 47. neyslugrannur (ákv), 48.
stykki, 49. aða, 51. lengdarmálið, 53.
fjörugar, 54. meinast, 56, skinn, 57.
tvö, 59. henda, 61. fley. 63. iangborð,
65. ferðast, 68. hvildi, 69. ekki. 71.
skáld.
LAUSN Á KR0SSG. NR. 69G
Lárétt ráðning:
1. Ost, 4. strútur, 10. Sif, 13. sein,
15. ástin, 16. móða, 17. skræfa, 19.
grútur, 21. kæpu, 22. tak, 24. utar,
26. tungulangar. 28. lát, 30. gil, 31.
ark, 33. ar, 34. hal, 36. hin, 38. ÓÁ,
39. stjórar, 40. Jónatan, 41. KA, 42.
ask, 44. agg, 45. ÐI, 46. ala, 48. ala,
50. úin, 51. skarfakálið, 54. skóp, 55.
ina. 56. Eran, 58. leiran, 60. agaðir,
62. inna, 63. Ólafs, 66. kiði, 67. man,
68. stuðlar, 69. raf.
Lóðrétt ráðning:
1. Oss, 2. sekk, 3. tírætt, 5. táa, 6.
RS, 7. úttalið, 8. Ti, 9. ung, 10. sótara,
11, iður, 12. far, 14. næpu, 16. múta,
18. fundarskapa, 20. ruglingsleg, 22.
tug, 23. kal, 25. flaskan, 27. skánina,
29. ártal, 32. róaði, 34. lióa, 35. lak,
36. lióa, 37. nag, 43. blandað, 47. ask-
inn, 48. afi, 49. aka, 50. úðaðir, 52.
kóra, 53. Irak, 54. sena, 57. niða, 58.
lim, 59. nót, 60. asa, 61. rif, 64. Lu,
65. FL.
uppgérðar ró i rödd hennar. „Ekki get ég
gert a5 því að þið skylduð eklti hitta,
— ég hafði komið manninum þangað, sem
þið vilduð fá hann.“
„Þú áttir að sjá við því að hann næði
skammbyssunni af þér. Hvar eru pening-
arnir?“
„Hérna,“ sagði önnur rödd. Sá sem talaði
var rámur og nefmæltur, eins og hann væri
með pólýpa í nefinu.
Nú varð þögn í nokkrar mínútur. Dave
giskaði á að maðurinn með Austurlanda-
málróminn væri að telja peningana. Smell-
ur lieyrði er hann sletti seðlabúntinu á
borðið.
„Þú erl lirifin af þessum þorpara, Jess
— er það ekki? Ef lcarlmaður lítur á þig
þá bráðnar þú eins og smérskaka. Þú ert
svo tilfinninganæm, Jess .... heldur þú
að nokkur vildi hafa þig þegar hann sæi. .
„Haltu þér saman,“ sagði Jess reið.
„Þegar liann sæi eldfluguna á öxlinni
á þér.“
„Það hefir ekki nokkur maður hugmynd
um hvað hún þýðir,“ sagði stúlkan fyrirlit-
lega. „Þú vilt láta mig lialda að einhver
dularmáttur sé fólginn í þessu merki, en
])að er gabb. Það er enginn sem kannast
við eldfluguna, og ég get gert hana ósýni-
lega með farða, ef ég vil. Eg hefi oft gert
það þegar ég hefi verið í samkvæmiskjól.“
„En eldflugan er nú þarna samt,“ sagði
maðurinn lágt og hló. „Jafnvel þó að eng-
inn geti séð hana. Og þú ert háð töfrum
hennar .... Þú verður að hlýða.“
„Þvættingur!“ sagði Jessica, en það var
engin vissa i röddinni. „Þessi indverski
])vættingur, sem þú ert að reyna að inn-
prenta okkur. Og sjálfur ertu elcki annað
en auvirðilegur kynblendingur ......“
Setningin liætti i miðju kafi því að nú
heyrðist smella i löðrungi, hátt óp og síð-
an hrinur.
Dave gleymdi að hann var á sokkaleist-
unum og með skóna í hendinni. Hann
sparkaði af afli í liurðarliandfangið svo að
hann meiddi sig illa á tánum. Hurðin hrökk
upp, — hún var ekki læst. Uppi á borði,
undir lampa með livítri, kuldalegri birtu,
sat snyrtilegur, hörundsdökkur lierramað-
ur, með vindling dinglandi í munnvikinu.
Hann kreppti höndina að úlnliðnum á
Jessicu og ætlaði auðsjáanlega að kýta
henni niður. Ef til vill til að lumbra betur
á henni á eftir. Á bak við hann stóðu menn-
irnir þrír, sem Dave þe'kkti aftur frá þvi
að þeir höfðu heimsótt hann, og höfðust
ekki að.
Jessica virtist ekki vera hrædd, en augu
liennar leiftruðu af reiði. En eigi að síður
— það var eitthvað i augnaráði hins dökka
manns, sem knúði liana til að lúta niður.
„Sleppið henni undir eins,“ sagði Dave
Dott ofur kurteislega og sveiflaði skónum
sínum. Honum varð um leið litið á fæt-
urna á sér og tók eftir að vottaði fyrir
slitgati á annarri litlu tánni.. Ekkert er jafn
spaugilegt og sjá gat á litlu tánni á sér.
Hefði það verið stóratáin .... hún var vön
að brjótast út úr sokknum fyrr eða síðar.
Hann fann að þetta var bæði broslegt
og háalvarlegt.
„Þvi i andskotanum ætti ég að sleppa?“
spurði sá dökki og greip í hnakkann á
Jessicu.
„Þetta er alveg ósæmilegt athæfi af
manni, sem liefir gengið i góðan skóla.
Og ekki síður af manni, sem hefir geng-
ið í slæman skóla .... eða alls engan
skóla,“ sagði Dave hægt. „Mér er meinilla
við að liafa kvenfólk sem vitni þegar ég
breyti andlitsfalli manns, en i þetta skipti
kemst maður víst ekki hjá því.“
Alveg sjálfkrafa höfðu bófarnir þrír rað-
að sér, með bökin að glugganum og miðuðu
skammbyssunum á Dave Dott. Jessica leit
á blaðaljósmyndarann, — það var bæði
forvitni og aðdáun í augnaráði hennar.
Það var titringur i augnakrókum henn-
ar, eins og til að vara hann við því, sem
hann hefði i hyggju að gera. En hann kærði
sig kollóttan um allar aðvaranir. Hann
ætlaði sér ekki að líða, að þessi dimmbúni
Austurlandamaður færi með Jessicu eins og
nöðru, sem liann væri að temja.
Hann liugsaði sig um í næði. Það var
ekki annað að sjá en að þessir fjórir menn
vildu láta hann eiga útspilið. Aftur liafði
nokkuð komið fyrir, sem truflaði áform
hans. 1 fyrsta lagi hafði hann ætlað sér
að fá að yfirheyra Jessicu í ró og næði,
undir fjögur augu. En það var áætlun henn-
ar sjálfrar að kenna að ekki gat orðið úr
því. ! öðru lagi hafði hann staðið i gang-
inum og vonað að liann gæti hlerað þar,
livert bófarnir ætluðu og hvað þeir ætluð-
ust fyrir í nótt. En eðlileg hneigð hans til
þess að vernda unga, laglega stúlku gegn
ofbeldi, hafði eyðilagt það áform. Nú var
liann í úlfakreppu, en hann lét sig það litlu
skipta.
Drjólinn, sem áður hafði rekið stúlk-
unni rokna löðrung og nú kreisti að úln-
liðnum á henni, svo að hann var orðinn
livítur eins og marmari, virtist einna lielst
vera Indverjakynblendingur. Ef til vill eitl-
livað blandaður arabísku blóði. Þetta var
laglegur, grannvaxinn maður, það sá varla
í augun á honum undir þungum, brúnun-
um, en munnurinn var grimmdarlegur og
miskunnarlaus.
Kvenfólkið er ístöðulítið gagnvart þess-
konar mönnum, hugsaði Dave með sér.
Ungar ístöðulitlar stulkur eins og Jess, •—
þegar þær uppgötva hið sanna innræti þess
ara þorpara of seint.
Mennirnir þrír á bak við héldu skamm-
byssunum miðuðum, án þess að þeir þreytt-
ust i hendinni. Dave þakkaði forsjóninni
fyrir að kynblendingurinn sat mitt á milli
þeirra og lians, annars hefðu vafalaust
nokkur skot verið riðin af — og hann hefði