Fálkinn


Fálkinn - 17.09.1948, Blaðsíða 12

Fálkinn - 17.09.1948, Blaðsíða 12
12 FÁLKINN FREDERIK MARSCH: ELDFLUGAN 6. Amerísk lögreglusaga | í betra næði, og kannske með betri á- rangri. Hann var sannfærður um að liún vissi miklu meira en hún þóttist vita. Og flugan, sem brennimerkt var á öxlina á lienni bafði orðið til þess að lionum datt margt nýtt í hug. Það lá austurlensk grimmd bak við þetta — að brennimerkja fólk svona. Rændurnir mörkuðu skepnur sín- ar lil þess að sanna hver eigandinn væri. Og Dave Dott vildi gefa mikið fyrir að vita liver eigandinn væri að stúlkunni. En þó var meira vert um hitt: að bjarga lifi sínu. Hann lyfti skammbyssunni og miðaði á lampann í loftinu, en hann varð að vera öruggur og skjálftalaus tii þess að liitta hann. Hann greiii um lilaupið á skamm- byssunni. I sama bili kom skot frá mann- inum bak við vinnuborðið. Skeftið á skammbyssunni fór í mola fyrir augunum á blaðaljósmyndaranum. Annað skot lieyrðist fyrir utan húsið. og reykurinn, sem lagði inn um rifu í hurðinni til hliðar í skúrnum, sýndi að lásinn gat ekki verið neinn þröskuldur í vegi þeirra, sem vildu Pomast inn í skúrinn. 4n þess að hugsa sig um frekar kastaði Dave eyðilögðu skammbyssunni í lamp- ann i loftinu. Það heyrðist livellur þegar lampinn fór í mél. Dave fannst myrkrið vera eins og góður vinur, sem rétti lionum liöndina. Hann sleppti stúlkunni. Vitanlega hefði hann getað haldið lienni á lofti og borið hana með sér, en hún mundi hafa tafið fyrir honum. Og hún var trú sam- verkamönnum sínum — kannske mest af þrælsótta. I sama bili sem hliðardyrnar opnuðust kom dimmur skuggi móti manninum, sem opnaði þær. Hann slengdist á gólfið og öskraði. Tók báðum liöndum fyrir andlitið til að hlífa sér og gaf Ijósmyndaranum um leið tækifæri til að sleppa framhjá. Dave Dott heyrðist hlaupa úti í portinu. llann liafði skellt hurðinni á eftir sér þó að lásinn væri ónýtur. Hann vissi að liann var kunnugri þarna í portinu en menn- irnir þrír og gaf sér tíma til að skjóta slagbrandi fyrir aðaldyrnar á skúrnum. Þag reyndist vera hyggilega gert, því að nú heyrðust bylmingshögg á hurðinni, inn- an frá. Dave setti bifreiðina sína í gang, hún stóð viðbúin í portinu, og ók lienni út á götuna. Hann setti hreyfilinn á fulla ferð, svo að þau gætu heyrt að hann æflaði að flýta sér á burt. 1 fyrstu liliðargötu renndi liann niður að ánni. Ilann hljóp út úr bifreiðinni, stakk lyldinum að hreyfiinum á sig og hljóp svo stystu leið lil baka að skúrnum sínum. Á götunni þarna fyrir utan hafði hann ekið fram hjá stórri vörubifreið, sem hafði vakið forvitni hans. Það var ekki vafamál liver átti hana. Hann hljóp inn í skuggann bak við bifreiðina og stóð þar nokkrar mínútur og hlustaði. Hann lieyrði að bóf- arnir voru að rífast um hver ætti sökina á því að liann hefði gengið þeim úr greip- um. Nú steig hann varlega upp á aurhlíf- ina og vatt sér upp á bifreiðarþakið. Ef hann legði sig flatan á þakið var liklegt að þeir tækju ekki eftir lionum. Hann þreif fyrir sér eftir einliverju til að halda sér í. Þarna var engin umgerð kringum þakið, svo að ekkerl var lil að balda sér í eða skorða sig við. Eftir dálitla stund heyrði hann mennina þrjá koma út úr skúrnum. Við innganginn liékk ljóstýra. Hann sá að stúlkan kom út á milli þeirra. Hún bafði brett kápukrag- anum upp að hálsinum allt í kring, eins og henni væri kalt. Bófarnir héldu rakleitt að vörubifreið- inni, tveir þeirra fóru inn i framsætið, sá þriðji opnaði afturdyrnar með lykli og lét stúlkuha fara inn á undan sér. Svo fór hreyfillinn að lifa. Bifreiðin renndi út úr portinu og sveigði út í Prospect Street. Mennirnir þrír höfðu auðsjáanlega orðið afbuga þvi að eltast við flóttamanninn í litlu bifreiðinni. Engum þeirra hafði hugkvæmst að líta upp á þakið á bifreiðinni. Þeir óku jafna ferð og bifreiðin rann skrvkkjalaust, svo að það reyndist elcki eins erfitt og Dave hafði haldið, að tolla þarna á þakinu. Bifreiðin sveigði inn á Brooklynbrúna yfir East Rivei-. Þegar hún sveigði loksins inn í húsagarð einn og lireyfillinn hætti að ganga, lieyrði Dave að liann var stadd- ur skammt frá járnbrautarstöðinni. Þar brunuðu lestir þriðju liverja mínútu. Fólkið í vörubifreiðinni fór inn í liús- ið. Dave renndi sér liægt og varlega niður af þakinu. Hann var orðinn þreyttur eftir þessa ökuferð. Hann settist á aurhlífina til að hvíla sig. Var liann nú kominn á aðalstöðvar brennuvarganna? Eða liöfðu þeir yfirleitt nokkrar aðalstöðvar? Sumir afbrotamenn eru si og æ á ferðalagi, enda fannst honum, að það væri óhyggilegt af fólki, sem liafði þessa ótrvggu atvinnu að eiga fastan sama- stað. En vörubifreiðin? Hún virtist vera traust- ari en í meðallagi. Líklega græddu þeir ekki svo milda peninga á „viðskiptum“ sín- um, að það væri nauðsynlegt fyrir þá að liafa flutningabifreið undir þá! Forhertir glæpamenn eru vanir að nota mikla pen- inga til daglegra þarfa, svo að þeir liafa sjaldan mikið aflögu. Blaðaljósmyndarinn stóð upp og fór að rannsaka bifreiðina. I framsætunum var ekkert að sjá, þau voru alveg eins og á öðrum bifreiðum. Afturhurðin var læst. Það var að heita mátti dimmt þarna í liúsa- garðinum. Vísarnir á armbandsúrinu hans sýndu 11. Hann straulc höndunum varlega um hliðarnar á bifreiðinni. Þetta var eins og liann átti von á: Þarna voru lítil kringl- ótt göt á víð og dreif og lokur fyrir þeim að innan, með sama lit og var á bifreið- inni. Ilann tók á einni lokunni með fingur- góminum og gat fikrað lienni til hliðar. Gatið var á stærð við dollara-pening. Tutt- ugu og fimm sentimetrum ofar var annað gal til að miða gegnum. Neðra gatið var nákvæmlega mátulega stórt fyrir hlaup á skammbyssu eða vélpístólu. Samskonar göt voru á liinni hliðinni á bifreiðinni. Þetta var stór brynvarinn vagn — dulbúinn sem vörubifreið. Bófarnir gátu ekki kosið sér aðra betri „aðalstöð“. I þessari bifreið gátu þeir farið borg úr borg og liaft með sér það, sem þeir þurftu á að lialda. Bifreiðin var meistarastykki i sinni röð, sem ljós- mvndarinn mundi hafa dáðst að, ef öðru- vísi hefði verið ástatt. En nú setti liann að- allega á sig númerið á þessari bifreið, þó að liann gengi hinsvegar að þvi visu, að oft væri skipt um númer á henni. Svo fór liann inn í liúsið, sem bófarnir liöfðu farið inn í. Hann var vopnlaus en kvíddi engu sairit. Þegar Dave Dott var eitthvað mikið í hug þá liætti liann sér í allt án þess að bera nokkurn kvíðboga fyr- ir afleiðingunum. Hann hugsaði aldrei neitt um liættuna fyrr en eftir á, og þá gat liann jafnan bros- að að henni. Honum var kalt, enda var hann frakka- laus. Það var nístandi kuldi. En verst þótti lionum að liann skyldi ekki liafa ljós- myndavélina sína með sér. Þetta hús var skrifstofu- og verksmiðju- bygging. Það virtist mannlaust og evðilegt til að sjá neðan úr liúsagarðinum. En liann bafði tckið eftir ofurlitlum bjarma í glugga á fjórðu liæð. Þar var eins og dökku gluggatjaldi hefði verið rennt fyrir, en of- urlítil ljósrák sást utan með því öðru- niegin. i Hann reyndi að átta sig í flýli meðaii liann stóð á dyraþrepinu. Herbergi bóf- anna hlaut að vera þarna sem ljósið var. Honum datt í hug að ln'ggilegast væri að laka af sér skóna. Gólfið í ganginum var iskalt. En hann iðraðist ekki eftir að liann skyldi liafa tek- ið af sér skóna, því að í sama bili heyrði liann rödd innanfrá. „Spoke .... athugaðu livort við erum ein!“ Dyrnar opnuðust svo að ljósrák lagði út á gólfið í ganginum. En Dave Dott liafði komið sér fyrir á öruggum stað. Þegar hurðinni var lokað aftur flýtti hann sér þangað. Nú var alveg hljótt inni í herberg- inu. En svo fór einhver að tala — röddin var eins og baðstofulestur og algerlega til- breytingalaus. En málhreimurinn var út- lendur, Dave datt helst í hug að þetta gæti vcrið Indverji eða Malaji. Filippseyjadát- arnir í sjóhernum töluðu svipað þessu. „Þú lærir aldreí að fara gætilega, Jess- ica,“ sagði röddin. „Það er þér að kenna, að við getum ekki starfað framar liér í New York. Þér að kenna — skilur þú það?“ Ekkert svar kom við þessu og nú liélt rödd- in áfram, ógnandi: „Þér að kenna, Jessica! Veistu livað það þýðir?“ „Það er vitleysa að þelta sé mér að kenna,“ heyrðist stúlkan nú svara. Það var

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.