Fálkinn


Fálkinn - 17.09.1948, Blaðsíða 4

Fálkinn - 17.09.1948, Blaðsíða 4
4 FÁLKINN €anari§ aðmíráll ævlntýramaðnrinn Vitið þér.. ? að risahumarinn er ekki afbrigði þó sjaldgcefur sé? Menn hafa lengi haldið að hum ar, sem verður yfir 10 kg. á þyngd væri sérstakt afbrigði eða undantekning. En þetta er eðli- legur vöxtur humars, sem fær að lifa nógu lengi og verða 50 ára eða svo. Flestir humrar eru veidd ir löngu áður, en þeir verða svo gamlir. að það er aðeins 1/5 - 1/10, sem þér sjáið af ísjaka, sem er á floti? Afgangurinn eða langmestur hlutinn er undir vatnsborðinu og þess vegna er stórhættulegt að rekast á þessi ferlíki, þó að þau virðist ekki vera stór. að þessi litli hundur kostar meira en flestir kynbótahestar? Eigandinn leigir hann nefnilega til kynbóta og hefir um 2000 doll- ara tekjur af honum á ári. AÐ var ekki fyrr en eftir að hann var dauður, að nokkurnveginn áreiðanlegar upp lýsingar fengust um Canaris, dularfulia þýska aðmírálinn, sem var yfirmaður bæði njósna- og gagnnjósnastarfseminnar í þriðja ríkinu. Eftir stríðið hefir verið gert svo nýstárlegt endurmat á ýms- um mönnum, að engan þarf að furða þótt reynt iiafi verið að gera úr Canaris einn af þessum misskildu nazistaforkólfum, sem í hjarta sínu hafi aldrei verið nazistar. Elckert er fjær sanni. Því að slíkt mat byggist eingöngu á því, að lionum þótli gaman að leika tveim skjöld- um, og helst þar sem baktjald- ið var sem sundurleitast. f raun og veru var liann svindlari að upplági, og líf hans eins og tærandi og spennandi reyfara- saga. Það var ekki að ástæðu- lausu og þeir sem þekktu hann uppnefndu hann Kánaljaris („kanaljes“ þorpari). 1 tveimur lieimsstyrjöldum var Canaris mikill valdamaður og rak njósnir um allan heim. En þrátt fyrir allt sem uppvíst er orðið um hann, er ýmsum spurningum enn ósvarað: Var hann friðill Mata Hari, hinnar heimskunnu drósar, er var frægasti njósnari fyrri heimsstyr j aldarinnar ? Myr ti hann í byrjun síðari lieims- styrjaldarinnar Raissa von Eik- em barónessu i afbrýðiskasti? i’ók Iiann þátt í samsæri með stórmúftanum af Jerúsalem? Stjórnaði hánn árás Japana á Pearl Hai’bor? Það mætti bera fram fleiri spurningar líks eðl- is, en þeim mundi sennilega verða jafn ósvarað og hinum CANARIS var af grískum uppruna. Hann lauk prófi við Kaiser Friedrich-menntaskól- ann í Wien með bestu einkunn. Fór síðan til Ilamborg og gekk þar á flotaforingjaskólann og tók próf þaðan sem flota- laut- inant. Meðan hann dvaldist í Hainborg kynntist hann helsta fólki þar og varð góðvinur þýsku junkaranna. Fyrir milli- göngu og meðmæli þessara á- hrifamiklu vina sinna fékk liann embætti í aðal-herfor- ingjaráðinu og vakti brátt at- liygli Nicolai ofursta, sem lét flytja hann í njosnadeildina. öm þetta- leyti kunni Canaris ellefu tungumál reiprennandi og var þó enn ungur maður. Canaris var smyglað til New York og leið ekki á löngu þang- að til farið var að vinna ýmiss- konar spellvirki þar. Sprengj- ur og vítisvélar sprungu í hafn- argeymsluhúsunum og i stjórn- arskrifstofunum, livað eftir annað urðu járnbrautarslys, sem engin skýring fékkst á, og eldur kom upp í birgðaskemm- um „Evrópuhjálparinnar“. Sök- in var lögð á syndikalistana, en enginn endanlegur árangur varð að rannsóknunum. STARF Canaris i Bandarikj- unum í fyrri heimsstyrjöldinni náði hámarki þegar Bernsdorrf greifa, sendiherra Þýskalands í Washington, var falið að egna Bandaríkin og Mexíco saman í styrjöld. Skipunin um þetta var undirrituð af keisaranum og ríkiskanslaranum í sameiningu. Sendiherrann var þegar orðinn svo mislitur sauður i almenn- ingsálitinu vestra, að hann víl- aði ekki fyrir sér að takast þetta á hendur. Canai'is var sjálfkjörinn til að vera liægri hönd lians í öllum framkvæmd- um og fékk til afnota tvo kaf- báta þýska, U 53 og U 76, sem fluttu hann og fylgdarlið lians liraðbyri frá Bandaríkjaströnd- um til Mexico. Heppnin elti Canaris að vanda, og liann vann Pancho Villa, hinn gamla uppreisnar- foringja og síðar forseta til fylgis við áformið. Var nú far- ið að draga saman skotfæri og vopn og farið að þjálfa nýliða í stórum stík Varð þetta svo stórvaxið að Pershing hershöfð- ingi sá sér ekki annað fært en skerast í leikinn. „Uppreisnai'- mennirnir" voru sigraðir en Canaris varð að fara huldu höfði. Þjóðverjum var nauð- úgur einn kostur að smygla honum aftur til Evi'ópu. En þeir mátu starf hans vestra nxikils og Wilhelm keisari tók á nxóti lionxmi í einkaáheyrn og tilkynnti honum, að hann yrði gerður kontra-aðmiráll í þýska flotanum, í þakklætis- skyni fyrir vel xmnið starf í þágu ættjarðariixnar. Á „friðarárunm“ eftir 1918 var Canaris sístarfandi og allt- af í stói’ræðum. Hann tók ötul- an þátt i allskonar samsærum, liann var í leyniflokki Ei’liardts ofursta, liann var með Kapp í byltingartilraun hans er hann ráðgerði að taka Berlín her- skildi, og þegar nxaður, Adolf Hitler að nafni, stofnaði nýjan stjórnniálaflokk i Múnclien þá tjáði liann honunx fylgi sitt. Hann kunni vel við sig innan um samsæi’isnxenn, var alltaf boð- inn og búinn til að skipta um skoðun og fljótur til fi’amkvæixxd anna. Refjarnar eru hans ær og kýr, liann er eins og heima hjá sér allsslaðar þar senx launráð eru bi’ugguð og eins og silung- ur í sjó þar senx úlfar í sauðar- gæru koma samaix. Jafnfranxt iiefir lxann næma nasasjón og örugga dómgreind á því livorl fyrirtækið geti lieppnast og lxvort það sé áhættusamt. Hann vill aðeins fást við ]xað sem stóx-- brotið er og fvrirlítur af öllu lxjai'ta allt liálfkák og það sem smávægilegt er. I hjarta sínu er hann stór- veldissinni og treystir engu nema vel skipulögðu og stei’ku hervaldi, stórum her og öflug- um flota. Til þess að afla fjár gerir liann samninga við stór- iðjuhöldana, Krupp von Bohl- en og Hugenberg. Þeg'ar banda- nxenn lögðu íxiður þýska herfoi’- ingjai’áðið eru myndaðir „her- málanámsflokkar“ og lxöfðu þeir von Seeckt, Groenex’, von Sclileicher og Canaris forustuna fyrir þeim. Nicolai ofursti, fyrr- um húsbóndi Canaris, sdm lieita mátti aumingi af ofnautn eit- urlyfja var látinn lieita yfir- íxxaður þessara stofnana, eins- konar nafnspjald fyrir fyrir- tækið, •— en liinn raunverulegi stjói’nandi þeirra var enginn annar en Canaris, og það lík- aði honum vel, því að hann vildi alltaf lielst stanaa á bak við en hafa sig sem minnst í frammi opinberlega. Tíminn milli styrjaldanna voru sældai’ár fyrir Canaris. Hann er þá í „Scwarze Reichs- wehr“, starfar til sjós með „Die Möwen“ hinni leynilegu flota- deild, sem liafði fengið það verkefni að gera leifar hins þýslca flota í Evstrasalti ósýni- legar og faldi kafbáta í öllum

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.