Fálkinn


Fálkinn - 05.11.1948, Qupperneq 1

Fálkinn - 05.11.1948, Qupperneq 1
16 siðtu BESSASTAÐIR Að fornu og nýju hafa Bessastaðir verið eitt merkasta býli í sveit hér á landi. Kirkjustaður hefir verið þar um átta og hálfr- ar aldar skeið, að því er fróðir menn telja. Þegar Bessastaðir voru gerðir að forsetabústað, var hafist handa um endurbætur á kirkjunni á staðnum, þar sem hún þótti vera orðin heldur léleg. Útveggir hafa þó verið látnir halda sér, en miklar breyt- ingar eru orðnar hið innra. Húsameistari ríkisins hefir haft yfirumsjón með breytingunni. — Á sunnudaginn fór fram hátíð- armessa i kirkjunni og var hinn mesti helgiblær yfir þeirri athöfri. (Sjá grein á bls. 3). — Ljósm.: Vigfús Sigurgeirsson.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.