Fálkinn - 05.11.1948, Blaðsíða 5
FÁLKINN
5
ur-Evrópu og Gyðingalandi. 1
samanburði við það er Argen-
tína aðeins tilraun í smáum stíl,
en þó alls ekki síður athyglis-
verð. Argentína er eins og sakir
standa eina sýnishornið af nærri
bví al-rómönsku ríki með möon
leikum til svo að segja ótak-
markaðrar þróunar. Þar er
ekki nema hverfandi lítið af
Norðurlandabúum, lítið eitt af
Englendingum, svolitið af Þjóð-
verjum og Austur-Evrópumönn-
um. Að öðru leyti sér maður —
að fráskyldum baskiskum
Frökkum — nærri þvi eingöngu
Spánverja og ítali. Spánverjar
voru fyrstu landnámsmennirn-
’v. En allt fram að fvrri heims-
-tyrjöld og á fyrstu árunum
eftir hana, þangað til Mussolini
stöðvaði útflutninga fólks, komu
árlega stórhópar af Itölum til
Argentínu. Þeir voru ástundun-
arsamir og voru í þann veginn
að stofna ríki í ríkinu. Hinar
þrjár rómönsku þjóðir hafa nú
myndað einskonar blöndu, sem
ekki er ósvipuð hinum fræga
þjóðrétti Argentínubúa puchero.
Það er einskonar soðkæfa úr
hænsnaketi, nautaketi og fleski
og grænmeti, og er alveg ágætt
á bragðið. Frumefnin í ar-
gentisku þjóðinni hafa bland-
ast á jafn geðfelldan hátt. ítal-
inn befir lært alvöru og karl-
mennsku af Spánverjum, Spán-
verjinn alúð, nægjusemi og
vinnugleði af Italanum. Og
Frakkinn hefir verkað styrkjandi
á liina, eins og hormónar. Fái
þjóðin að þroskast eins og hún
hefir byrjað, verður manni að
spyrja: Hvað skyldi verða úr
þessu barni? Argentina hjakkar
ekki í sama farinú eins og
Spánn, hefir ekki verið hneppt
spennitreyju eins og Italía og
lifir ekki á endurminningun-
um um forna frægð, eins og
Frakkland virðist því miður
liafa dæmst til að gera í fram-
tiðinni .......
Og þessi unga þjóð, sem vax-
in er upp úr svo margskonar
meiði, liefir óblandna þjóðern-
istilfinningu! Argentínar eru
ekki evrópeiskir útflytjendur,
þeir eru Argentinar. Maður sér
þetta eigi hvað síst á blöðun-
um. I þeim löngu samningagerð-
um, sem Argentínar hafa staðið
í við Englendinga, notuðu ensku
blöðin livað eftir annað orðið
þjóðrembingur, til þess að lýsa
framkomu argentísku stjórnai--
innar. Og því verður ekki neit-
ið að allt er gert sem unnt er,
til þess að glæða þjóðernismeð-
vitundina. Argentinar liafa svo
lengi liaft á tilfinningunni að
þeir væri í rauninni engilsax-
nesk nýlenda, að nú vilja þeir
reka af sér slyðruorðið. Járn-
Þessu tekur maður fyrst eftir í Buenos Aires.
brautirnar voru enskar, og
Bretar og Ameríkumenn höfðu
alla ketsöluna frá Argentinu í
sínum höndum.
Argentínar höfðu hverfandi
lítinn iðnað sjálfir, allt varð að
flytja inn frá riku löndunum
þar nyrðra. En á árum fyrri
Konur við tollheimtu. - Englend-
ingar hafa brotið í bág við alda-
gamla venju: Nú geta koriur
orðið tollþjónar og er þetta sér-
staklega gert vecna tollskoðun-
ar hjá kvenfólki, sem fer út og
inn fyrir landamærin. Hér sést
ensk tollkona í einkennisbún-
ingi. Hún ætlar að fara að rann-
saka flugfarangur.
„De profunds —Sænski Al-
batros-leiðangurinn hefir stund-
að rannsóknir á hafdýpi og
kom á heimleiðinni til London.
Hefir leiðangurinn safnað fjölda
af djúphafsdýrum, sem mann-
legt auga hefir aldrei litið fyrr.
Hér á myndinni sést djiíphafs-
fiskur einn, sem heitir „Bathyp-
terios". Hann lifir á 500 metra
dýpi.
styrjaldarinnar fór þetta að
breytast smátt og smátt og nú
má sjá i hverjum búðarglugga
vörur, sem bera merkið Indust-
ria argentina. Bæði fataefni,
ýmsar kemislcar vörur og jafn-
vel vélar líka. Þessar vörur eru
að vísu ekki alltaf fyrsta flokks,
og um mörg iðnaðarfyrirtækin
argentísku er það svo, að þau
hafa aðeins innlenda forstjóra
til að fullnægja ákvæðum lag-
anna, en að öðru leyti útlenda
sérfræðinga og útlent starfsfé.
En það er staðreynd að inn-
flutningur iðnaðarvöru til Ar-
gentínu fer stórminnkandi, og
það hafa útflvtjendurnir i Ev-
rópu líka fengið að finna.
Sænskum manni, sem kemur
lil Argentinu, finnst landið minna
sig á Svíþjóð kringum 1905
þegar landið vaknaði af svefni
eftir sambandsslitin við Noreg',
og fór að hefjast lianda. Við
þjáðumst af þeirri aldagömlu
bábilju að Svíþjóð væri fátækt
land. Aregntína þarf ekki að
liafa þesskonar ímyndunarveiki,
Argentínar vita að landið er
afarríkt. Við börðumst fyrir því
að eignast flola sjálfir, við lögð-
um rafmagnsjárnbrautir, byrj-
uðum að bræða og herða járnið
sjálfir í staðinn fyrir að senda
það í útlendar brennslur og
kaupa það fyrir tvöfalt verð
aftur, eins og stendur í kvæði
Ossianmilsons um John Erics-
son. Maður lieyrir ýmislegt af
líku tagi i Argentínu .....
Fullveldismál Argentinu liafa
líka sína landfræðilegu lilið.
Eigi langt frá strönd Argentínu
er eyjaklasi, sem Bretar kalla
Falkslandseyjar, en Argentínar
kalla Las Islas Malvinas. Það
er óneitanlegt, að landfræði-
lega og þjóðfræðilega eru þess-
ar eyjar hluti af Argentínu. En
Bretar þurfa á þeim að lialda
sem flotastöð; tvívegis á stutt-
um tima hafa þeir barist við
Þjóðverja þar og þá .... Sú
var tiðin að Englendingar ætl-
uðu að leggja alla Argentínu
undir sig. Það var á tímum
Napoleonsstyrialdanna, þegar
Jón Boli tók svo víða nýlendur
af þeim þjóðum, sem nauðug-
ar urðu að fylgja Napoleon að
málum, hollenskar, franskar og
spánskar. Enskur her undir
stjórn Beresford lávarðar sett-
ist i Buenos Aires og það tók
nokkurra ára barða baráttu að
reka liann burt þaðan. Til
minja um þetta er þessi áletr-
un á liúsi náttúruvísindafélags-
ins við háskólans: „Þessi bygg-
ing var miðdepill varnanna gegn
Englendingum 1807.“ Og ein
gatan í gamla bænum heitir
enn Reconquista — Endurheiml
argatan.