Fálkinn


Fálkinn - 05.11.1948, Blaðsíða 8

Fálkinn - 05.11.1948, Blaðsíða 8
8 FÁLKINN LEIK LORMERIN greifi liafði lagt síðustu liönd á morgunsnyrt- inguna. Hann liorfði hugsándi á sjálfan sig í stóra, skrautlega speglinum og hrosti. Glæsilegur var hann enn, þrátt fyrir gráu hárin. Hár, grannur og' tiguleg- ur, skarpleitt andlitið, gisinn skegghýjurigur á efri vörinni, eftir gildandi tísku. Lormerin greifi var öruggur í framgöngu. Persónan var fyr- irmannleg og tigin; allir gátu séð á svipstundu að þetta var aðalsmaður. í einu orði sagt, það var eitthvað glæsilegt við persónuna, eitthvað sem ekki var hægt að lýsa, „je ne sais quoi“, eitthvað töfrandi, sem skilur á milli Péturs og Páls. Lormerin greifi muldraði: Lormerin er glæsimenni ennþá! Eftir þetta samtal við sjálfan sig fór hann inn í skrifstof- una sína, þar var morgunpóst- urinn kominn. Á skrifborðinu, þar sem hver hlutur hafði sinn ákveðna stað — en greifinn sjaldan sat við vinnu — lágu ein tólf bréf ásamt blöðum með ýmisskonar stjórnmálalit. Hann raðaði bréfunum með einu handarviki, eins og spila- maður spilum, og íhugaði svo utanáskriftina á hverju bréf- inti um sig. Það gerði liann allt- af áður en hann opnaði um- slögin. Þetta var alltaf mikilvægt augnablik í dagsverkinu, fullt af spenningi en jafnframt óljós- um ótta. Hvað færðu þessi lok- uðu og levndardómsfullu bréf horiufn? Færðu þau honum gleði, hamingju eða ergelsi? Hann skipti bréfunum í nokkra staði — þarna voru bréf frá kunningjum, þarna þau sem honum stóð á sama um, en VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM Ritstjóri: Skúli Skúlason Framkv.stjóri: Svavar Hjaltested Skrifstofa: Bankastr. 3, Reykjavík. Sími 2210 Opin virka daga kl. 10-12 og 1-6 Blaðið kemur út hvern föstudag Allar áskriftir greiöist fyrirfram HERBERTSprent §LOK bréfum frá ókunnugu fólki ýtti hann frá sér, þau voru lionum oftast nær til ama. Hvaða er- indi átti þetta fólk við hann. Hver skrifaði þessa óþekktu rit- liönd þarna á umslaginu? Hvaða liugsanir, loforð eða hótanir voru þar? Einn morguninn, það var ekki neinn sérstaltur dagur, sat hann liugsandi yfir svona bréfi. Ritliöndin var blátt áfram al- geng, það var ekkert eftirtekt- arvert við liana, en samt fékk hann hjartslátt þegar liann horfði á bréfið. Frá hverjum gat þetta bréf verið? — Eg þekki rithöndina, sagði liann upphátt við sjálfan sig, alveg áreiðanlega, — en samt kem ég henni ekki fyrir mig. eftir jafn litlum og óveruleg- um atbnrði. Þér eruð ennþá hinn sami fríði Lormerin, að því er mér hefir borist til eyrna. Jæja, ef þér munið enn eftir henni Lísu litlu, sem þér voruð vanir að kalla Lísettu, þá gerið henni þái ánægju að borða hjá henni í kvöld. Nú er það ekki fram- ar Lísetta heldur gamla barón- essan de Vancy, yðar tryggi vinur, sem réttir yður höndina með hrærðum huga. Þér verðið að taka á móti henni án þess að kyssa hana, veslings Jaqu- elet. Lise de Vancy. Hjartað í Lormerin fór að bærast örar meðan liann las bréfið. Hann hallaði sér aftur í mjúkum stólnum, bréfið datt niður á linéð á honum, hann starði út í bláinn gagntekinn af tilfinningu, sem gerði honuin vott um augun. EFTIU «111 DE MAIJPASSMT Lormerin greifi tók upp stæklcunargler og fór að atliuga einkennin á þessari rithönd, og hann varð altekinn af kitlandi og kvíðandi forvitni. •— Frá hverjum er þetta bréf —• ég þekki þann, sem hefir skrifað það, og ég kannast vel við rithöndina. Eg hefi oft séð Iiana áður — mjög oft. En það hlýtur að vera orðið langt síð- an. Frá hverjum getur þetta verið? Æ, ætli það sé eklci eitt sníkjubréfið. Hann opnaði það og las: „Kæri vinur minn: — Þér hafið vafalaust gleymt mér fyr- ir löngu, því að það eru rúm tuttugu og fimm ár síðan við sáumst seinast. Þá var ég ung, nú er ég orðin gömul. Eftir að við sáum seinast fluttist ég frá IJarís út á landið, til þess að dveljast hjá manninum mínum, hinum gamla en löglega eigin- manni, sem þér voruð alltaf vanur að hæðast að og kalla „Elliheimilið". Munið þér það ennþá? Fyrir fimm árum fór hann í gröfina. Og nú fer ég til Parísar aftur til þess að koma dóttur minni í hjóna- baiulið. Ój.ú, dóttir mín er átján ára og fríðleiksstúlka, sem þér hafið aldrei séð. Eg hefi látið yður vita að liún sé farin að taka þátt i samkvæmislífinu, en þér hafið eflaust ekki tekið Ef hann hefði nokkurnima á ævi sinni elskað stúlku þá var það hún, Lísa, Lísetta, Lise de Vancy, sem hann liafði gefið gælunafnið ,.Fleur-de-Gendre“, vegna einkennilega litarins sem var á hárinu á henni og gráa litarins á augunum. Hve hún var yndislega falleg, þessi lima- mjúka, litla barónessa, sem var var gift gömlum og gigtveikum og bólugröfnmn karlnagg. Hann hafði haft hana á burt með sér upp í sveit og lokað hana þar inni, af því að hann var viti sínu fjær af afbrýðisemi, ekki síst gagnvart honum, hinum fríða Lormerin. Já, hann hafði elskað hana og hann hélt að hún elskaði hann á móti. Hún kallaði hann alltaf Jaquelet, og hún bar þetta orð fram með svo mikilli við- kvæmni, að honum hlýnaði um hjartaræturnar þegar hann las orðin í bréfinu, eftir öll þessi ár. GÖMLUM og nærfellt gleymd um endurminningum skaut upp í huga lians. Eitt kvöldið hafði hún kom til hans er lmn var að fara á dansleik. Þau höfðu gengið saman úti i Boulogne- skóginum, hún var i flegnum samkvæmiskjól, hann í jakkan- um sem liann gekk í hversdags- lega heima. Þetta var að vori lil og loftið milt. Og yndislegt hafði þetta kvöld verið! Þau liöfðu setið um stund við eina tjörnina og tunglið sjieglaðist í vatninu. Allt í einu fór hún að gráta. Hversvegna? — Eg veit ekki, hvíslaði hún, en tunglið og vatn ið hafa svona áhrif á mig. Eg verð oft svo hrygg þegar ég sé eitthvað verulega fallegt í nátt- úrunni, og þá fæ ég hjartslátt .... Hann hafði bara brosað að þessu. Sjálfur hafði hann hrærst, þessi tilfinning var hon- um annarleg en þó töfrandi um leið, — hann skildi að þetta var afleiðing geðhrifa hjá ungri konu, sem ekki hafði fullt vald á tilfinningum sínum. Hann hafði faðmað hana að sér og stamað: Lísa, Lísettg — tu es exquise! Þessi samdráttur milli þeirra hafði verið viðkvæmur og töfr- andi. En það slitnaði þjösnalega npp úr honum þegar gamli, af- brýðisami baróninn fór með konuna sína burt úr borginni og stíaði henni fyrir fult og allt frá umheiminum. Og eftir eina eða tvær vikur var Lormerin búinn að gleyma öllu saman! Parbleu! Og ein kom í annarrar stað, en eigi að síður hafði orðið autt rúm i hjarta hans er liún fór, því að enga hafði hann elskað eins mikið. Á þessu augnabliki var þetta allt lifandi fyrir honum. Hann stóð upp og sagði upphátt: Það er afráðið mál. Eg horða þar í kvöld! Og ósjálfrátt sneri hann sér að speglinum, skoðaði sjálfan sig frá hvirfli til ilja og hugs- aði með sér: Hún hlýtur að vera orðin ellileg. Ellilegri en ég! En í huganum þótti honum gaman að geta sýnt sig henni svona unglegan eins og liann var. Hann leit vel út og var unglegur ennþá. H'ann mundi vera blíður við liana og liún mundi hugsa til gamalla daga með hryggð í huga, til daganna sem voru horfnir fyrir langa- löngu. Hann var fljótur að lesa liin bréfin. Þau skiptu engu máli. Allan daginn hugsaði hann um hana. Hvernig mundi hún líta út núna? Undarlegt að hitta manneskju aftur eftir tuttugu og fimm ár! Skyldi hann þekkja hana aftur? Ilann klæddi sig með jafn mikilli nákvæmni og tísku- dama, íor í hvítt vesti með gljáskeljahnoppum, lét hársker- ann fella liárið í fallega liði, því að liann lagði sérstaka á- lierslu á hársnyrtinguna. Lor- merin greifi fór snemma að

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.