Fálkinn


Fálkinn - 05.11.1948, Blaðsíða 14

Fálkinn - 05.11.1948, Blaðsíða 14
14 FÁLKINN RÁÐNING á þraut blaðs. 10. Fyrst reru báðir drengirnir yfir fljótið og þar varð annar þeirra eftir en hinn reri til baka. Svo reri einn fullorðinn yfir, en hinn dreng- urinn fór til baka ineð bátinn, og reri svo til baka með hinn drenginn. Síðan reri annar drengurinn til baka og næst fullorðinn maður og þannig endurtók ferjunin sig koll af kolli þangað til allir voru komn- ir yfir. LEIKSLOK. Frh. af bls. 9. ungu stúlkunni fylgdi lionum, hún liafði tekið hjarta hans með skyndiáhlaupi, sett ólgu í hlóð hans. En þvi meira sem hann fjar- lægðist konurnar tvær, því sterkari var myndin af þeirri eldri í huga hans, þeirri grá- hærðu .... Hún var sú eina sem hann liafði elskað, hana elskaði liann enn, eftir tuttugu og fimm ár, en sterkar, fegur, innilegar en þá ........ Hann elskaði minna barnið í sinni fögra æsku en konuna með hvíta hárið .... Lísettu .... Þegar hann ósjálfrátt leit í spegilinn um kvöldið, sá hann aðra mynd en um morguninn. Hann sá mann með grátt hár, og gamalt hrukkótt andlit. Nei, þetta var ekki ha.nn ungi, töfrandi Lormerin frá gömlu dögunum, frá þeim tíma sem hann elskaði Lísettu. Þetta var ganrall maður með ljótar hrukk- ur, og eldurinn í augunum var brunninn út. Hann seig niður á stól, dauð- hræddur við sína eigin mynd, og stamaði: Úti um Lormerin. Tout est fini. jafnan leikið gleðiblær. Þau kynni hafa farið vaxandi og áhugi manna hefir beinst meira og meira að þess- ari fornfrægu forustuþjóð. Efni bókarinnar er harla fjölbreytt. Þar er lýst byggingalist miðaldanna og kirkjulist, hinum miklu róm- versku mannvirkjum sem ennþá standa, þjóðlífinu sjálfu, skemmtun- um fólksins, nautaati, (sem tíðkast á Suður-Frakklandi, rétt eins og á Spáni) kaffihúsalífi, söfnum og menningarminjum þjóðarinnar. En uppistaða bókarinnar eru þó kafl- arnir um París og Parisarlífið og læknaundrin i Lourdes. Lourdes er löngu þjóðkunúugt nafn hér á landi svo sem um víða veröld. Nú er fast að öld síðan smalastúlkan ’Bernadette var þar uppi. Saga hennar eftir Franz Werfel kom liér út fyrir nokkrum árum og varð strax uppáhaldsbók íslenskra lesenda. Síðan Bernadette fékk vitranirnar hefir Lourdes orð- ið borg kraftaverkanna, þangað sækja þúsundir sjúkra manna) til þess að fá bót meina sinna og verð- ur harla mörgum að trú sinni. Guðbrandur lýsir hér hinum miklu og furðulegu lækningaundrum er þar gjörast, hann hefir kynnt sér þau og rannsóknir læknavísindanna á þeim, og orðið áhorfandi að þeim. Lækningarnar eru staðreynd, þótt visindin geti ekki skýrt þær. Þær eru jarteinir, svo sem komist var að orði fyrr á tímum. Frásögnin um þessar lækningar er harla fróðleg og mun vekja forvitni margra les- enda. Bókin er fallega gefin út og er með afarmörgum myndum. Formála henn ar ritar Alfred Jolivet, prófessor við Sorbonne-háskólann í Paris. Lýkur hann miklu lofsorði á bókina og þekk ingu höfundar á Frakklandi og frönskum háttum og segir að lokum að bókinni beri ,.að skipa á bekk með gáfulegustu og skennntilegustu bókum er ritaðar liafa verið um Frakkland.“ is, sem fæðst liefir í Bretlandi i 54 ár. Stendur til að Elísabeth fæði barnið í Windlesham Moor i Surrey. En flestir höfðu lialdið að prinsess- an færi til Skotiands til að eiga það þar, vegna Iiinna nánu tengsla Breta drottningar við Skotland. Læknir prinsessunnar réð hinsvegar frá þessu. Barninu er ætlað að fæðast innan skamms og yrði prinsessan þá ekki ferðafær aftur suður á bóg- inn fyrr en á þeim tima árs, sem kaldast er i Skotlandi. — Þegar barnið fæðist á Chuter Ede inn- anrikisráðherra samkvæmt gamalli {'enju að biða í fostofunni á meðan. Sú venja var tekin upp fyrir meira en 200 árum, og ástæðan var sú að Jakob II. Skotakonungur var sakaður um að hafa smyglað króga inn til konunnar sinnar og látið sem hún hefði alið þetta „falsaða“ barn. Þcssi ásökun er að vísu ekki talin liafa við rök að styðjast, en síðan liefir innanríkisráðherrann breski jafnan verið viðstaddur barns burðiinnan rikisfjölskyldunnar.Lækn ir Elísabethar prinsessu, sem á að taka á móti króga hennar í haust, hef ir nýlega vcrið aðlaður og heitir nú sir William Gilliat. Hann er forseti sambands kvenna- og fæðingarlækna. Hvað er á seyði? Hvað skyldu þeir Bevin, Schuman og Marshall vera að bræða með sér þarna? Þeir hafci nýlega setið fund með rússneska fulltrúanum og engu tauti komið við hann. FURÐUR FRAKKLANDS UMSTANGSMIKIL BARNEIGN. Elizabeth og Philip hertogi á Ascot- veðreiðnnum. Þar kom Elizabelh síðast opinberlega fram áður en hún dró sig í hlé til þess að búa sig undir barnsburðinn. Þegar Elisabeth ríkiserfingi Breta eignast barnið sem hún geng- ur með, í nóvember í haust,. verður það fyrsti erfinginn, borinn til rík- Guðbrandur Jónsson: Furður Frakklands. Formáli eftir próf. Alfred Jolivet. — Hlað- búð. — Reykjavík 1948. Sallg O’Leary, 15 ára gömul telpa frá Bandaríkjunum, var frá fæðingu máttlaus fyrir neðan mitti. Hún lœknaðist í Lourdes sumarið 1947. — Á klettaveggnum á baksviðinu hanga hækjur sjúklinga er æknast hafa. Prófessor Guðbrandur Jónsson er allra manna skemmtilegastur í ræðu og riti. Hann sendi frá sér nýja bók á sextugsafmælinu. Það er 34. bókin frá hans hendi. Bækur lians hafa því jafnan verið gripnar feg- ins liendi af almenningi, allt eins og útvarpserindi hans voru nafntoguð, meðan hann liélt þau að staðaldri. í Furðum Frakklands lýsir hann ferð sinni um Frakkland á s.l. sumri og tengir við ferðasöguna ótal minn- ingar frá fyrri kynnum sinum af hinni frönsku þjóð, sögu hennar, menningu og minjum. Guðbrandur er mikill Frakkavinur, þaulkunnugur landinu og lýsir hinni glæsilegu og sögufrægu þjóð af samúð og skiln- ingi. ísendingar hafa liaft kynni af Frökkum allt frá því er Sæmundur nam í Svartaskóla og um þá hefir •f» Ailt meö íslenskuiii skipum! í

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.