Fálkinn


Fálkinn - 03.12.1948, Page 1

Fálkinn - 03.12.1948, Page 1
16 síður • • HAFNARFJALL OG OLVER Þegar farið e'r landleiðis upp í Borgarfj.örð eða ennþá lengra norður, er að jafnaði farin leiðin fgrir framan Hafnarfjall. Hún er að vísu talsvert lengri en leiðin yfir Draghálsinn, en á henni eru engar sérstakar torfærur, og víða hefir vegar- gjörð verið auðveld. Uppblásnir melar setja svip á landið þarna, en samt er nokkur skógur ennþá upp við fjallsræturnar. Iiann er kallaður Hafnarskógur, og þar er Ölver, hinn þekkti útiskemmtistaður Akurnesinga. Ljósm.: Halldór E. Arnórsson.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.