Fálkinn


Fálkinn - 03.12.1948, Blaðsíða 1

Fálkinn - 03.12.1948, Blaðsíða 1
16 síður • • HAFNARFJALL OG OLVER Þegar farið e'r landleiðis upp í Borgarfj.örð eða ennþá lengra norður, er að jafnaði farin leiðin fgrir framan Hafnarfjall. Hún er að vísu talsvert lengri en leiðin yfir Draghálsinn, en á henni eru engar sérstakar torfærur, og víða hefir vegar- gjörð verið auðveld. Uppblásnir melar setja svip á landið þarna, en samt er nokkur skógur ennþá upp við fjallsræturnar. Iiann er kallaður Hafnarskógur, og þar er Ölver, hinn þekkti útiskemmtistaður Akurnesinga. Ljósm.: Halldór E. Arnórsson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.