Fálkinn


Fálkinn - 01.07.1949, Blaðsíða 3

Fálkinn - 01.07.1949, Blaðsíða 3
FÁLKINN 3 Gekk dulMinn m kven- moður í nokkur ór. Nýlega kom fregn frá Eng- hmdi um næstum því ótrúlegan atburö. Bandarískur hermaður, IJelbert IIill að nafni, hefir orð- ið uppvís að því að leika kven- mann frá stríðslokum, en þá strauk hann úr hernum. Nánari málsatvik eru þessi: Delbert Eugene Hill var í stríðsbgrjun allþekktur töfra- maður vestanhafs. Sérstaklega vakti hann athygli á sér með þvi að éta eld. Hill var sendur til Englands til að skemmta hermönnum Bandaríkjanna, sem þar höfðu aðsetur. Náiði hann þar mikilli hylli og var m. a. ein'u sinni fem/inn til að sýna listir sínar fgrir drotln- inguna. í stríðslok var hann orðinn forstjóri hermannaleik- hússins í Burtonwood, og hon- um þótti því súrt í brotið, þeg- ar hann allt í einu fékk skip- unarbréf, þar sem hann var gerður að kamrahreinsara. Skömmn síðar hvarf Hill, en nú hefir liann fundist aftur og komist hefir upp um allar brell- ur hans. Þegar llill strauk úr hern- um var hann í kvenmannsgervi, sem hann hafði notað á sýning- um sínum. Brátt fór hann að koma fram við ýmiss konar sýningar víðsvegar um England undir nafninu Donna Delbert, og upp frá því klæddist hann sem kvenmaður, jafnt utan sviðs sem á sviði. Svo var það kvöld eitt árið 1947, að hann hitti Bettg Ardoine í Islington. Varð að samkomulagi, að þau grðu sýningafélagar. Betlg var þó varla annað en aðstoðarstúlka. Fgrsl í stað grunaði Beitg ekkert. Donna átti ósköpin ölt af lcvenfatnaði, þ. á. m. gegnsæj- ar buxur, einkar snortar að gerð Það var ekki fgrr en Donna fór að regkja pípu, að grunsemdir Betty vöknuðu, og svo fékk hún að vita allan sannleikann. En þegar svo var komið, var hún orðin hrifin af Donnu Delbert, eða réttara sagt Delbert IIill, og lifðu þau saman um hríð í sátt og samlgndi. En svo var það dag einn, að Betty fékk bréf frá kvenmanni, sem sagðist vita allt um Delbert og vera ástmey hans. Þá stóðst Betty ekki mátið og tilkynnti lögreglunni alla málavöxtu. Nú hefir Delbert Hill verið dæmdur i tveggja ára hegning- arvinnu af bandarískum her- rétti og rekinn úr hernum með skömm. Myndin, sem fylgir þessum greinarstúf, er af Donnu Del- bert og Betty í einu sýningar- atriðinu. Eins og mönnum er í fersku minni þá ruddust járnbrautarverkamenn í vesturhluta Berlín- ar inn á aðaljárnbrautarstöð Rússa, sem er á svæði Bandaríkjamanna, þegar verkfallið stóð sem hæst á dögunum. Inni í járnbrautarbyggingunni afvopnuðu þeir 25 lögregluþjóna frá hernámssvæði Rússa án nokknrrar mótspyrnu. Skömmu síðar komu rússneskir liðsfor- ingjar og ruddu verkamönnunum út úr járnbrautarbgggingunni með því að beina skamm- bgssum að þeim. í bræði sinni veltu verkamennirnir um bifreið, sem stóð fgrir utan. Þeir héldu að rússnesku liðsforingj.arnir ættu lmna. Meðan verkfallið var í algleymingi neyttu járnbrautarverkamenn allra bragða til þess að hindra Rússa frá því að komast gegnum aðalbrautarstöðina með lestir sínar. Hér á mgndinni sjást járnbrautarstarfsmenn, sem hafa troðið rússnesknm blöðum inn í vagnana og kveikt í þeim.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.