Fálkinn


Fálkinn - 01.07.1949, Blaðsíða 14

Fálkinn - 01.07.1949, Blaðsíða 14
14 FÁLKINN V > r V >< >< >f >r > r 'r >r >r >^ :í >< >r <<<^<<<<<-*<<<<<<<<<<<<<<<<<<<;<<<<<<<?',<<<<<<<<<<<<<<<< j< J V J \ J ^ AUGLÝSING Vegna sumarleyfa verður aðalskrifstofa Áfengis- verslunar ríkisins, Skólavörðustíg 12, ásamt iðnaðar- og lyfjadeild, lokuð frá mánudegi 18. júli til þriðjudags 2. ágúst n. k. Sérstaklega er vakin athygli á lokun iðn- aðar- og lyfjadeildar hina tilgreindu daga, 18. til 2. ágúst. Áfengisverslun ríkisins j < j \ j ^ Tilkynning varðandi innflutning plantna Með tilvísun lil laga nr. 17, frá 31. maí 1947, um varnir gegn sýkingu nytjajurta og reglugerð samkv. þeim frá 1!). ágúst 1948 og laga nr. 78, frá 15. apríl 1935, um einkarétt ríkisstjórnarinnar til að flytja inn trjá- plöntur og um eftirlit með innflutningi trjáfræs, viljum við vekja athygli innflytjanda á eftirfarandi: Heilbrigðisvottorð skal fvlgja sérhverri plöntusend- ingu frá opinberum aðila í því landi, sem sendingin kemur frá. Skal vottorð sýnt Búnaðardeild Atvinnudeildar Há- skólans og samþvkkjast þar áður en lollafgreiðslan fer fram. Ef um trjáplöntur og runna er að ræða, verður einn- ig að fá samþykki skógræktar ríkisins áður en varan cr tollafgreidd. Þess skal getið að innflutningur álms og rauðgrenis, verður ekki leyfður nema frá Norður-Skandinavíu. Revkjavik, 12. maí 1949. F. h. Búnaðardeildar Atvinnudeildar Háskólans, Ingólfur Davíðsson. F. h. Skógræktar ríkisins, Hákon Bjarnason. PRJÖN. Frh. af bls 6. prjón 42 1. og á þann þriðja skal prjóna speldið og fitja upp 10 I. -j- Prjóna 1 umf. brugðið og 1 umf. slétt, endurtak frá -f- þar til komnar eru 5 umf. Prjóna þá kornmynstrið. I annari (síðari) sléttu röndinni er 1 1. aukið út á 11. liverri 1. (120 1. alls). Fær á prjóna nr. 12 og hald áfram með mynstrið þar til liúfan er 10% cm. frá brún að framan. Byrja úrtökurnar scm allar eru tekn ar á 2. sléttu umf. -)-. Prjóna 16 1., tak tvisvar 2 1. saman, endurtak þá -j- umferðina út (108 h). Prjóna 3. umferðir. Prjóna 14. I. tak tvisvar 2 I. saman, endurtak frá -j- umferð- ina út. Prjóna 3 umf. Þannig er hald ið áfram með úrtökurnar í 4. hverri umf. og alltaf 2 1. færra á milli úr- taka. Þegar hvítu randirnar eru komnar 6 er aðeins prjónað með bláa garninu. Þegar eftir eru 24 1. „ALLE N“ vélknúna sláttuvélin % ev með 3 feta ljá, ódýr í innkaupi miðað við afköst sín, hensín-sparsöm, gangviss og mjög auðveld í meðförum. „ALLEN“ vélknúna sláttuvélin er einkar hentug fyrir minni sveitaheimili. Jafnframt sem sláttuvél er liægt með litlum breytingum að nota „ALLEN“ sem vatnsdælu eða léttan plóg. Allar frekari upplýsingar hjá Garðar Gíslason h.í. Sími 1500. Reykjavík. Happdrætti Háskóla íslands Dregið verður í 7. flokki 11. júlí. 502 vinningar — samtals 166,200 kr. Hæsti vinningur 20.000 krónur. Endurnýið strax í dag. er færl á l'imm prjónana og brugð- ið (1 sl. I br.) 4 umf. Bandið dreg- ið í gegn og fest. Uppsetning: Húfa er lögð milli blautra dagblaða og svó þegar hún er jöfn og slétt, breidd til þerris. Skúfur cr búinn til yfir 6 cm. spjald og saumað i kollinn. Tvö bönd eru liekluð úr tvöföldu bláa garninu og saumuð í speldin, skúfar búnir til yfir 3 sm. spjald og festir i bönd- in. Vettlingarnir. Fitja upp 50 1. á 3 prj. nr. 10. Á 1. prj. 13 1., á 2. prj. 25 1. og á 3 prj. 12 1. Prjóna 1 umf. slétt og aðra umf. brugðna þar til komnar eru 7 umf. Fær á prjóna nr. 12 og prjóna kornmynstrið, sjá það. Allar úrtökur og íaukningar eru teknar í 2. sléttu umf. Þegar komnar cru 7 mynsturrákir (ca. 6 cm.) er tekið úr. -j- Prjóna 3 I., tak 2 1. saman, endurtak frá -j- umf. út (40 I.). Prjóna galaröð þannig: -j- brcgð um prjóninn, tak 2 1. saman, endurtak frá -j- umf. út. Hald áfr am með mynstrið. Þegar komnar eru 10 mynst urrandir, 7 cm. frá gataröðinni, er farð að taka úr. -j- Prjóna 4 ]., tak tvisvar 2 I. saman, endurtak frá -j- (20 1.). Prjóna 3 umf. og fær á prj. nr. 10, tak -j- 2 I saman og endur- tak það alla umf. Drag bandið i gegn og fest það. Legg vettlingana milli blaða eins og húfuna. Hekla tvö bönd 22 cm. og drag í vettlingana og fest 3 cm. skúfa í endana.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.