Fálkinn


Fálkinn - 01.07.1949, Blaðsíða 9

Fálkinn - 01.07.1949, Blaðsíða 9
FÁLKINN 9 100 ára afmæli grundvallarlaganna Dönsku konúngshjónin aka fráAmelienborg lil Christiansborg. IJfvarðarsveitir fylgja. Myndin er tekin á Kongens Nytorv. urlegan hávarða í loftinu — Jiúsið nötraði. — Hvað þetta gat veriS vissi liún eldd, en hún var eklci lirædd þvi aS innan slcamms myndi hún sjá þann, sem slcapa myndi friS í lieiminum. -— Nú komu einhver ósköp niSur í liöfuSiS á lienni, — auSvitaS féll hún viS, en hvaS gerSi þaS, liún myndi InSa livernig sem um liana færi. Sprengja liafSi Jiitt liúsiS, sem Gunnvör Jitla bjó í. ÞaS liafSi hruniS. VíSa i þorpinu var ljótt um aS litast. Mörg liús brunnu, og þeir sem eklci liöfSu lcomist i slcýli, hrópuSu og æddu um, vitstola af liræSslu. En Gunnvör ? .Tá, Gunnvör hitti lolcsins þann sem liún heiS eflir. Hún varS vör viS þegar hún féll á gólfiS, en svo ln-eyttist allt umliverfiS. Hún fann aS hún var mjúldega liorin í burtu. Og Gunnvör fann þaS, þó aS hún liefSi aftur augun,livernig stöSugl hirti meira og meira í kringum liana. Og aS lokum sagSi hún upphátt: „Hann er þá kominn." ÞaS var gott, aS liún lireyfSi sig eklci úr gamla lirörlega Jiús- inu. Hún liafSi lílca fundiS þaS svo greinilega, aS liann myrtdi koma þangaS. Þegar liún opnaSi augun, tólc liún elcki eftir því, liversu um- liverfiS var hreytt, -— JivaS þaS var bjart og slcínandi. — En ln’m sá liann — þar sem liánn stóS á bláhvíta þunna kyrtlin- um, meS ásjónu og tillit, sem var ólíkt öllum öSrum. Enginn átli slílcan svip eSa skilning. Meistarinn leil elclci þannig út, sem liann vildi lcnýja menn- ina inn á þröngar erfiSar götur. Heldur myndi liann segja: „Öll framtíSin er ykkar börn- in min. Eg verö konungur yklc- ar, sem sé um, aS elclcert illt fái grandaS ykkur, eSa tekiS þaS frá ykkur, sem ég hefi gef- iS ylckur.“ Og þegar Meistarinn lagSi liönd sína á kollinn liennár Gunnvarar litlu, félck liún djörf- ung til aS mæla, og nú sagSi lrún þaS sama, og hún lrafSi margsinnis JmgsaS: „Eg vissi þaS alltaf, aS þú myndir lcoma og mig JangaSi svo milciS aS lifa og verSa stór, af því aS ég vissi aS rílci þitl var í nánd.“ Gunnvör var í þann veginn aS segja eittlivaS meira, en þá fann hún aS meistarinn ætlaSi aS mæla, og liann sagSi: „Veistu þaö, aS þú ert ekki lengur á jörSunni, þar sem þú vonaSist eftir mér, því aS áSur en ég telc viS Jconungdóm þar, ætl- ar faSir minn aS uppræta allt illgresi, — og margir munu þá einnig lcoma JiingaS á minn fund, sem tillieyra mér þar, — og þú ert ein á meSal þeirra. Réttlátir og ranglátir munu falla, JiæSi þeir sem berjast meS og móti. — En þeir sem berjast undir merki sannleikans, munu ganga á minn fund, og þeir munu lialda áfram aS undir- liúa för mina, því aS þeir liafa elclci gleymt liinni þungu ánauS jarSar sinnar.“ Þannig harst ómur orSa meist- arans, aS eyrum Gunnvarar. , Hún sá sína þráSu von, meS eigin augum, og liún vissi, aS liún átti aS taka þátt í starfinu fyrir meistara sinn. Ekki þegar liann Jcæmi öllum sýnilegur til jarSar, aS taka viS konungdóm sínum, lieldur strax. Og mitt i öllum sinum fögn- uSi, mundi hún eftir þvi, aS einhvers staSar í allri þessari dýrS, lilaut lconan aS vera, sem liafSi kveilct fyrsta ljósiS i sál liennar. Ilún móSir liennar lilaut aS vera í nálægS frelsai’- ans. — Dóttir min gekk i menntaskóla i þrjú ár og lét aldrei kyssa sig. — hað liefir ekki verið mennta- skóli. hað hefir verið klaustur- skóli. SÚ EINA. Sjómaður var staddur i ritfanga- húð og spurði eftir póstkortum, sem ástæði: „Til einu unnustunnar minnar“. Honum tókst að fá svona kort og keypti undir eins 25 estykki. „Eg J)arf nefnilega að senda svo mörgum svona kort,“ sagði hann.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.