Fálkinn


Fálkinn - 01.07.1949, Blaðsíða 10

Fálkinn - 01.07.1949, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN VNfi/ftt U/6H&HRNIR Indversk fakíraklukka. Áður en farið var a-ð smíða úr nieð fjöður «g verki, bjuggu fakír- arnir í Indlandi sér til ferða-úr úr venjuleguin göugustaf. Stafurinn varð að visu að vera áttstrendur og á hvern flöt var borað gat til að stinga stuttri spytu i. a. í? V Þegar fakírinn vildi gá að tim- anum liélt hann stafnum á lofti í snúru, scm fcst var i efri enda stafsins. Skugginn sem iitla spýtan varpaði á flötinn á stafnum sagði til um hvað klukkan var. Það var eng- in þörf á að mæia iengd skuggaml^ i hvert skipti, því að á flctinunr f var skora fyrir hvern klukkutíma. J Það er staða sólarinnar á himn-p- inum, sem sker úr live langur skugg- inn verður. En nú stendur sólin ekki alltaf jafn hátt kl. 12 •— eins og þið vitið er sólargangurinn miklu lægri á vetrum en sumrum. Þess vegna voru átta fletir á stafnum. Hver flötur átti við sérstaka árs- tíð en vísaði skakkt á öðrum. Ef ykkur langar til þá getið þið lniið til fakíraklukku. En þið getið varla notað liana nema yfir hásum- arið, því að á vetrum er birtan ekki nægileg. Þá verðið þið að búa ykk- ur til svona staf og skera þvers- strikin á eftir skugganum við hvern klukkutíma til sólarlags. Eftir liálfan annan mánuð mælið þið næsta flöt eftir 3 mánuði þann næsta o. s. frv. Þetta tckur með öðrum orðum átta daga. Þegar þið gerið þetta við liana verð- ur útkoman alltaf 1089. Þið skuluð reyna með einhverjum öðrum tölu- stöfum — en munið að þeir verða að vera sinn af hvoru tagi. Nærri því ómögulegt. Það er að heita ómögulegt að halda í tærnar á sér og lioppa þó ekki sé nema 10 sentimetra. Fim- leikamaður getur kannske losað sig við gólfið, en hátt kemst hann ekki. Reiknings-brella Láttu kunningja þinn skrifa jiriggja stafa tölu og engir tveir tölu- stafirnir mega vera þeir sömu. Þið megið ekki sjá hvaða tölu hann skrifar. Svo á hann að skrifa sömu töluna undir -— aftur á bak. Byrji maður til dæmis með tölunni ....... 974 verður næsta tala ........... 479 Lægri talan er dregin frá þeirri liærri og útkoman verður .... 495 Nú er þessi tala skrifuð öfug undir, — í þessu tilfelli ... 594 — og þessar tvær tölur lagðar saman. Þá kemur út .......... 1089 En það skritna cr að þið getið sagt þessa útkomu fyrir, án þess að vita um töluna. Þvi að það stendur á sama hvaða þrístafa tölu þið takið. Jafn erfitt er að brjóta blað lil helminga ineira en átta sinnum — hvort sem blaðið er á stærð við frímerki eða stærra en Fálkinn. — Þegar það liefir verið brotið tvisvar er það orðið átta sinnum þykkara en það var í upphafi. Og þegar það hefir verið ' rotið sjö sinnuin er það orðið 128 sinnum þykkara. Ef mað- ur héldi áfram til tuttugasta brots mundi meðaljiykkt blað vera orðið um tuttugu metra þykkt. .Bóndinn hafði fengið sima á heimilið en gekk illa að nota hann og fékk i sífellu skakkt númer. Mið- stöðin sagði liohum að hann yrði að tala hærra. Hærra? Ef ég gæti talað hærra en ég geri núna þá þyrfti ég alls ekki á þessum bölvuðum síma að hahla. Egils ávaxtadrykkir Adamson hættir við nýja hattsniðið. Skrítlur haö verðnr ekki nema sú sem liggur, sem kemst með á mgndina. Málmsmiður, scm liafði fengið járnflís í augað og stúlka sem liafði gengið úr kjálkaliðnuni biðu á lækn- ingastofu þegar stráklingur kom inn. Hann hafði fest kopp á hausn- lim á sér. Við jiessa broslegu sjón fór smið- urinn að hlæja, svo að tárin runnu úr augunum á honum og skolaðist járnflísin jiá með. Og stúlkan skelli- hló svo að kjálkinn gekk sjálfkrafa i liðinn. Hún varð svo jsakklát drengnum að hún ætlaði að gefa honum tvær krónur, því að honum — Afsakið þér! ■—- Eg er sannasi að segja ekkert svöng — má ég ekki heldur fá pen- ingana, sem maturinn koslar? átti hún að þakka að hún sparaði læknishjálpina. En þegar hún fór að leita í buddunni fann hún ekki nema fimmtíu aura. Þegar drengurinn heyrði Jielta tognaði svo á andlitinú á honum að koppurinn losnaði sjálfkrafa.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.