Fálkinn


Fálkinn - 01.07.1949, Side 11

Fálkinn - 01.07.1949, Side 11
FÁLKINN 11 KROSSGÁTA NR. 734 Lárétt, skýring: 1. Atlot, 4. kveðja, 7. guði, 10. orka, 12. iðinn, 15. leikur, l(i. veit- ingastofum, 18. falsi, 19. tala, 20. skip, 22. fæða, 23. straumkast, 24. stefna, 25. dýragarður, útl. 27. liá- sæti, 29. liljóma, 30. borðaðar, 32. ættingi, 33. ferðalög, 35. lieimsálfa, 37. gapti, 38. horfa, 39. teinar, 40. timi, 41. beygði sig, 43. litjll, 4(5. stólpi, 48. flana, 50. eldstæði, 52. gróða, 53. óliðugt, 55. kvika, 5(5. leiks, 57. mann, 58. kann, 60. sár, 02. frumefni, 63. kvenfugl, 64. mjög, 66. horfði, 67. lesinn, 70. hvell, 72. leiða, 73, afgert, 74. knýji. Lóörétt, skýring: 1. Heitið illu, 2. bar, 3. yerk, 4. á litinn, 5. l'ornafn, 6. patti, 7. fæða, 8. frumefni, 9. gegnum glugga, 10. kostur, 11. fljót, 13. fæða, 14. veið- arfæri, 17. drungi, 18. málmi, 21. þrá, 24. ílátið, 26. vin, 28. hæfni, 29. mannsnafn, 30. slægjulands, 31. slitur, 33. staðfesta, 34. húsdýrið, 36. rödd, 37. lofttegund, 41. kútter, 42. fjármui, 44. sendiboði, 45. veiki, 47. flökkumenn, 48. óhreinkar, 49. hljóða, 51. uppsátri, 53. hluta, 54. dvelst, 56. fé, 57. busluðu, 59. missir, 61. fastur, 63. þrjóta, 65. þrír eins, 63. hljóm, 69. loyfist, 71. fangamark. LAUSN Á KROSSG. NR. 733 Lérétt, ráðning: 1. Sef, 4. stokk, 7. Oks, 10. sprakk, 12. ráskar, 15. lú, 16. gróf, 18. Iials, 19. nú, 20. óða, 22. áll, 23. afi, 24. ugg, 25. ina, 27. páska, 29. æru, 30. hrífa, 32. ana, 33. ógirt, 35. Slut, 37. ýlið, 38. og, 39. meyrari, 40. Pó, 41. Opal, 43. anar, 46. lófar, 48. tug, 50 atomi, 52. þræll, 53. orrar, 55. skó, 56. gin, 57. æta, 58. róg, 60. iða, 62. ÓN. 63. Ólaf, 64. plóg, 66. ur, 67. angrið, 70. aulana, 72. ina, 73. iðnir, 74. ósa. Lóðrétt, ráðning: 1. Spúðir, 2. er, 3. fag, 4. skólp, 5. op, 6. kri nfa, 7. oss, 8. K.K. 9. sangur, 10. sló, 11. krá, 13 . áli, 14. rúg, 17. fláa, 18. haka, 21. anís, 24. urið, 26. afl, 28. snertur, 29. Ægi, 30. hroll, 31. , auinar, 33. ólina, 34. tróði, 36. tet , 37. ýra, 41. ofan, 42. Pan, 44. ats, 45. roki, 47. ómirini, 48. traf, 49. garp, 51. móðuna, 53. otaði, 54. rólar, 56. Góa, 57. æli, 59. Góu, 61, Ara, 63, óra, 65. gló, (i8. G.N. 69. án. 71. A.S. BGRÆNLENSK BÚLÖND .... Frh. af bls. t>. yfir hafið i logni. Við komum nið- ur að firðinum fyrri hluta dags, og gengu Grænlendingar á móti okk- ur. Þeir höfðu unað sér vel við berin, meðan við vorum burtn, og farið stundum á hreindýraveiðar, en ekki fengið neitt. Samdægurs lögðum við áf stað út eftir firðinum .... jVlorguninn 31. ágúst sást þolca á fjöllum í fyrsta sinn i þessari ferð. Þá var líklega bleituhríð úti við hafið, ])ví að þeg- ar komið var út úr firðinum, 2. september, lá nýr snjór á fjöllum fyrir sunnan fjarðarmynnið. Við víkjum síðar að þessari á- gætu frásögn Helga. - Fiskurinn var svo stór, sagði veiðikappinn, — að við þorðum ekki að innbyrða hann. Við vorum hræddir um að liann mundi sökkva bátnum. Sama kom fyrir mig einu sinni, þegar ég fór vestur með „Queen Mary. Húfa 09 vettlíngar d M Mátulegt á 1 árs barn. Sjá málið á mynd 1). I er húfan, II vettlingar. Efni: 50 gr. blátt fjórþætt garn og dálítil hnot hvítt garn. Prjónar. 4 sokkaprjónar nr. 10 og' 4 prjónar nr. 12. Kornmynstrið: Þegar prjónað er í hólk er umferðin þannig: 1. og 2. umf. slétt. 3. og 4. umf. 1 sl. 1 br. 5. og 6. umferð slétt. 7 og 8 umf. 1 br. 1 sl. Endurtak frá 1. umferð. Þriðji hvcr mynsturflokkur er prjónaður hvitur, þannig að hvíta bandið er tekið í siðari sléttu um- ferðinni. Það eru prjónaðar 2 umf. brugðið og 1 umf. slélt og bláa garn- ið tekið aftur. 20 1. á prj. nr. 12 gera 8 cm. brcitt prjón. Hnfan: Byrja á eyrnarspeldunum. Fytja ui)]) 5 1. á prj. nr. 10 og prjóna garðaprjón. Á 3. prjóni er 1 I. aukin út í miðju og svo i 3. 1. fram- an og aftan frá á öðrum hvorum prjón. Þar til 24 1. eru á. Pi-jóna 4 prjóna án þess að auka lit, þá á speldið að vera 3 VI' cm. Prjóna bæði speldin eins, og prjóna svo i hólk á prjóna nr. 10 og skipl þann- ig á prjónana. Fitja upp 10 1. og prjóna annað speldið á prjóninn, fitja upp á annan Frh. á bls. 14.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.