Fálkinn


Fálkinn - 01.07.1949, Blaðsíða 15

Fálkinn - 01.07.1949, Blaðsíða 15
FÁLKINN 15 t ►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<»><>♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦« ♦♦♦♦♦« ♦ I I ❖ ♦ ♦ ♦ I Ráðningarstofa landbúnaðarins er opnuð og starfar í samvinnu við Vinnumiðlunarskrif- stofuna á Hverfisgötu 8—10 — Alþýðuhúsinu. — Starfs- menn sömu og undanfarin ár. Allir, sem leita vilja á- sjár ráðningarskrifstofunnar um ráðningu til sveitastarfa ættu að gefa sig fram sem fyrst og eru þeir áminntir um að gefa sem fyllstar upplýsingar um allt er varðar óskir þeirra, ástæður og skilmála. Nauðsynlegt er bændum úr fjarlægð að liafa umboðs- mann í Reykjavík, er að öllu geli komið fram fyrir þeirra liönd í sambandi við ráðningar. Skrifstofan verður opin alla virka daga kl. 10—12 og 1—5 þó aðeins fyrir liádegi á laugardögum. Sími 1327. Póstliólf 45. Búnaðarfélag íslands Ti I ky n n i n g Vér viljum hér með vekja athygli heiðr- aðra viðskiptavina vorra á því, að vörur, sem liggja í vörugeymsluhúsum vorum eru tklB vátryggöar of oss gegn eldsvoðo, og ber vörueigendum sjálfum að bruna- tryggja vörur sínar, sem þar liggja. H.f. EiiBskipifélag íslands >-♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«; TILKYNNING frá Útvegsbanka íslands h.f. A aðall'undi Útvegsbanka Islands b.f. var ákveðið að greiða hluthöfum 4% arð af blutabréfunum fyrir á-rið 1948. Arðmiðar verða innleystir í aðalskrifstofu bankans og útibúum lians á venjulegum afgreiðslutíma. Happdrættislán ríkissjóðs Hafin er að nýju almenn sala skuldabréfa í B-flokki Ilappdrættisláns rikissjóðs. Vegna margra íyrir- spurna skal lekið fram, að öll A-flokks bréf eru seld. Þar sem meira en tveir þriðju blutar skuldabréfa B-flokks eru þegar seld, verða bréfin nú aðeins lil sölu bjá bönkum, sparisjóðum, póstafgreiðslum, skrifstofum bæjarfógeta og sýslumanna og í skrifstofu ríkisféhirðis í Reykjavík. Óski aðrir umboðsmenn Ilappdrættislánsins eftir að fá bréf til söln, geta þeir snúið ser til viðkomandi sýslumanns eða bæjarfógeta eða beint til ráðuneytisins. Færri en 25 verða þó ekki afgreidd frá ráðuneytinu. í happdrætti B-flokks á eftir að draga 29 sinnum um samtals 13.369 vinninga. Þaraf eru 29 vinningar 75.000 krónur hver, 29 vinningar 40.000 krónur hver, 29 vinningar 15.000 krónur hver og 87 vinningar 10.000 krónur hver. Um þessa og fjölmarga aðra vinninga fær fólk að keppa, án þess að Jeggja nokkurt fé í haéttu, því að bréfin eru að fullu endurgreidd, að lánstímanum loknum. Athugið sérstaklega, að vinningar eru undanþegnir öllum opinberum gjöldum nema eignaskatti. Happdrættisskuldabréf ríkissjóðs eru öruggur sparisjóður og geta að auki fært yður báar fjárupphæðir, al- gjörlega ábættulaust. Með kaupum þeirra stuðlið þér um leið að nauðsynlegri fjáröflun lil ýmissa fram kvæmda, sem mikils verðar eru fyrir bag þjóðarinnar. Dregið verður næst 15. júlí. Fjármálaráðuneytið, 15. júní 1949.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.