Fálkinn


Fálkinn - 21.10.1949, Page 1

Fálkinn - 21.10.1949, Page 1
Revkjavik, föstudaginn 21. október 1949. xxn. .Þú bláfjallageimur rneð heiðjöklahring“ kvað Steingrímur Thorsteinsson, þegar hann vildi vegsama fegurð fósurjarð- arinnar. Fáar setningar munu undirstrika eins vel óðalsmerki íslenskrar náttúrufegurðar, fjallablámann og jökulheiðríkj- una, Þessi fallega loftmynd af Eiriksjökli, sem tekin er á vegnm Flugfélags Islands og birt með leyfi þess, færir tí-ka heim sanninn um það, að fátt mun fegurra en íslensk öræfi, ekki hvað sist þegar ómælisvíddir þeirra eru skoðaðar úr lofti. Ljósmynd: Þorsteinn Jósepsson. l(j slður Verð kx. 1.75 Eiríksjökiill

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.