Fálkinn - 21.10.1949, Blaðsíða 4
4
FÁLKINN
SUMIR hafa tamið sér þann öfug-
snáðahátt í liugsun, að láta sér finn-
ast, að allt muni liafa verið hetra i
gamla daga en nú. „Þá var nú gott að
]ifa!“ segir það. En það gleymir al-
veg 'live fólk varð að liafa margfalt
meira fyrir lífinu þá en nú, og hve
varnarlaust það stóð uppi gegn sjúk-
dóinum og landfarsóttum. Þá þótti
bráður bani sjálfsagður, ef sumir
sjúkdómar gengu sem enginn liræð-
ist riú.
Það er ekki langt siðan líftrygg-
ingaruniboðsmennirnir liöfðu þau
vopn á reiðum höndum, sem nú eru
orðin bitlaus. Væri einhver tregur
til að líftryggja sig var ekki ann-
ar vandinn en að minna liann á
eittlivert nærtækt tilfelli af lungna-
bólgu, sem hafði lagt vin lians í
gröfina fyrir nokkrum árum. Þvi að
enginn var öruggur fyrir þeim vá-
gesti, hversu heilsugóður sem hann
var.
En siðan súlfalyfin komu íil sög-
unnar hræðist enginn lungnabólg-
una. Og tryggingarsalar nútímans
nota önnur vopn en hræðslu við
sjúkdóma. Þeir nefna t. d. allar slys-
farirriar.
Það var árið 1934 scm Þjóðverj-
inn Domagk fann fyrsta sufalyfið,
en nokkur ár liðu þar til það var
svo þaulreynt að það féklc hag-
nvta þýðingu. Eiginlega eru ekki
nema tiu ár síðan lungnabólgan
missti vigtennurnar við tilkomu
sulfalyfjanna. En þó eru margir bún-
ir að gleyma því nú þegar, liver vá-
gestur hún var.
Læknavísindin hafa ekki unnið
minni sigra á ýmsum öðrum svið-
um. Á síðustu fimmtíu árum hafa
þau fundið varnir gegn fjölda ann-
ara sjúkdóma, sem hirtu þúsundir
mannslífa á hverju ári, svo sem
barnaveiki, stjarfa, mýraköldu, sára-
sótt og heilahimnuhólgu. Og fólk
hefir fengið nýja skoðun á eðli þess-
Skurðlæknar nútimans rúðast á mein heila og hjurtna og vinna sigur á
þeim. Hér sést aðgerð, sem fjöldi lœknaiiema horfir á með mikilli at-
hygli.
það líka mikla furðu að einstaka
menneskja var svo gerð að það
steinleið yfir hana ef hún kom
nærri ketti. Fína fólkið kallaði þetta
„óeðlilegt sálnæmi“. En i rauninni
stafar þetta af tilfinninganæmi og
ofnæmi gegn kattarhári i senn. Aðr-
ar tegundir ofnæmis eru astma,
eksem og sár i munni eftir að hafa
drukkið mjólk eða étið jarðarber,
rækjur, kartöflur o. fl. Eða verkir
og ógleði eftir að hafa snert við ull,
káksjúki, nikkel, leðri eða því líku.
Talið er að tíundi hver maður hafi
ofnæmi i einhverri mynd.
Þegar sjúklingur kemur til of-
næmi-sérfræðings teiknar liann
munstur á bakið á honum •— 30—40
smáreiti. Hann stingur nálarbroddi
í hvern reit og á nálarbroddinum
eru ýmiskonar efni, blómaduft, iriél,
hár, súkkulaði, fiskur o. s. frv. Eftir
nokkrar mínútur sér læknirinn hvaða
efnið liefir haft áhrif — hvaða efni
sjúklingurinn er ofnæmur fyrir. Og
svo kemur lækningin: 12—15 spraut-
anir með mótverkandi blóðvatni.
Læknavísindunum hefir ekki tek-
ist að vinna bug á öllum tegundum
ofnæmis, en hundruðum þúsunda
af fólki hefir þó verið hjálpað. T.
d. fólk sem þjáist af astma, eksemi,
ýmiskonar kvcfhólgum, höfuðveiki
og öðrum kvillum. Og um allan
heim er unnið að því á rannsóltna-
stofum að finna eitt lyf, sem dugi
gegn öllum legundum ofnæmis, í
stað einstaks meðals við hverju af-
brigði.
Oft hafa menn þóst liafa fundið
slikt allsherjarlyf, en við nánari
rannsókn liafa þau ekki reynst al-
gild. En vísindin gefast ekki upp.
Og einn góðan veðurdag þarf fólk
ckki að óttasl neina tegund ofnæmis.
Önnur grein læknavísinda sem mik-
i’ð hefir verið starfað að undanfarið
er rannsókn myglusveppanna.. Árið
1940 tókst ensku vísindamönnunum
BARATTAN GEGN SJUKDOMUNUM
„Eins og nokkur læknir geti ráðið við það?“ segir fólk
stundum. En sá sem vill hugsa málið betur kemst að
raun um að það er furðu margt, sem læknarnir geta ráð-
ið við. — Þetta má siá af eftzrfarandi grein.
ara sjúkdóma. Um 1800, þegar bar-
áttan gegn flestum alvarlegum sjúk-
dómum var árangurslaus þrátt fyrir
allar tilraunir vísindanna, myndað-
ist smátt og smátt skoðun meðal
lækna og vísindamanna. Mannslik-
aminn er svo ófullkominn að liann
stenst ekki ýmsa sjúkdóma og fer
þess vegna halloka fyrir. þeim. í
lækningabókum og fræðiritum voru
þessir sjúkdómar blátt áfram kallað-
ir „ólæknandi". Og svo var ekki
ineira um það að segja.
Læknir nútímans er á annari
skoðun: Ólœlaiandi sjúkdómar eru
ekki til! Einn góðan veðurdag hafa
læknavisindin fundið meðul gegn
öllum sjúkdómum, jafnvel gegn
berklaveiki, krabbameini, mænuveiki
og gigt. Nú þegar hafa þessir sjúk-
dómar verið læknaðir í þúsundum
manna, og vísindum fleygir fram.
Hins vegar eru læknarnir ekki
eins vongóðir um að geta sigrast á
meðfæddum kranldeik fólks, svo sem
arfgengri geðveiki eða blindu. En
vísindin munu smát og smátt yfir-
buga alla aðkomna sjúkdóma, ef
læknanna er vitjað í tæka tíð.
Framfarir læknavísindanna koma
í öldum, eins og allra annara vis-
inda. Þessa stundina er það ein
greinin, sem fjöldi uppgötvana ger-
ist í.— næst kemur annað nýtt svið.
Um þessar mundir eru t. d. gerðar
margar uppgötvanir viðvíkjandi því,
sem nefnist allergi, og kallað hefir
verið ofnæmi á íslensku. Þetta lýsir
sér í því, að fólk verður fyrir óeðli-
legum áhrifum af ýmsum efnum í
náttúrunni dæmi um þetta er hcyfe-
ber (sem ekki má blanda saman við
heysóttina, sem hestar fá af myglu
í lieyi). Sjúklingurinn fær sótthita
og kvef af smádufti úr grasi og
blómum. Þeir sem eru mjög ofnæm-
ir fyrir þessu verða jafnvel að flytja
sig sumarmánuðina þangað sem gras-
gróður er lítill eða cnginn. En þeim
sjúklingum, sem eigi liafa tækifæri
til þessa, er sumarið hreinasta kvöl.
Ýmsir telja að heysótt þessi geti
ekki talist sjúkdómur, en það er
mesti misskilningur. Ofnæmi er í
mörgum tilfellum þjáning, sem spill-
ir lífi þess, sem fyrir þvi verður.
En stundum kemur þessi kvilli hjá-
kátlega fyrir sjónir. Hvað segir fólk
t. d. um bílstjórann hjá kornkaup-
manninum, sem fékk liósta og kláða
af því að aka mélsekkjum? En
það skritna var að lionum varð
ekkert meint af að fást við rúgmél-
sekki. Það var bara hveiti, sem hann
þoldi ekki!
Öðrum leið illa þegar hann var
cinhvers staðar nærri kartöflum, cn
þó ekki alltaf. Læknisrannsókn sýndi,
að maðurinn hafði ofnæmi gagnvart
einni ákveðinni kartöflutegund. En
aðrar tegundir gat liann étið og
verið í návist við. Fyrrum vakti
Florey og Chain að ná efni nokkru
úr sveppategund, sem Alexander
Fleming landi þeirra liafði veitt
athygli 1928. Fyrsta grammið af
þessu efni, sem kallað var jienicillin,
kostaði um 40.000 kr. og var því miklu
dýrara en gull. En það var lika
meira en gulls ígildi. Árið 1942—-
’43 voru Amerikumenn farnir að
framleiða þetta efni í stórum stil
og notuðu það í eyðimerkurhernað-
inum í Afrilui með undraverðum
árangri. Sóttkveikjusýkt beinbrot,
sár sem ekki vildu gróa, ólæknandi
lekandi og sárasótt læknaðist eins
og með kraftaverki. Tveimur árum
siðar fóru önnur lönd að fá lyfið
og það breiddist út um allan heim.
Að vísu fóru að heyrast aðrar radd-
ir er frá leið: lyfið verkaði ekki
eins vel og sagt hafði verið í fyrstu,
sögðu sumir læknarnir. Áður liafði
það t. d. verið notað með góðum
árangri handa sjúklingum með smit-
andi heilahimnubólgu — sem áður
var talin ólæknandi. Og nú vildi það
til hvað eftir annað að penicilin
hreif ekki.. Og eins var það ekki
eins óbrigðult gagnvart kynsjúkdóm-
unum og áður.